Morgunblaðið - 11.06.1931, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.06.1931, Blaðsíða 5
Jh’íuitudag 11. júuí 1931. 5 Danmerkurfðr Harlakórs. H. F. U. M. Ágittar Tiðtttkar. — Anagjnleot sttnguðt 1 fyrrakvöld kom Gulil'oss með Karlakór K. F. U. M. Var hinum vinsœlu söngmöimum vel íaguað fi i bæjarbúum, er þá bar að landi. l:m i'örina hafa litlar fregnir borist hingað, síðan söngmemurnir ijetu úr höfn hjeðan þ. 19. maí. Hefir það m. a. komið til af þvi, að blaðadómar um söngmótið voru mjög fáorðir, vegna þess, að hjer var um heimboð að ræða — söng- fjelagið danska Bel Canto bíuð hinum fjórum söngfjelögum frá Norðurlöndum til Hafnar, og voru söngkórarnir sem þangað komu gestir Bel Canto meðan þeir dvöldu þar. í gær hafði Mbl. tal af Pjetri Halldórssyni formanni fararinnar og sagðist lionum frá ferðinni á þessa leið: Við komum til Hafnar að morgni þ ss 26. maí. — Áhafnarbakkanum, þar sem Gullfoss lagðist að landi var stjórn Bei Canto söngfjel. og fólk ]>að alt, er tók að sjer að sjá um gistingu lianda okkur, á meðan við dvöldum í Höfn. Gekk það alt mjög greiðlega að skifta söug- mönnunum niður á gistiheimilin. Næstu tvo dagana hjeldum við söngæfingar í hátíðarsal K. F. U. M. í húsi fjelagsins við Gauta- götu. \';i r «okkur þar mæta vel tekið. Öveinn Björnsson sendiherra bauð 4 okkur heim, daginn eftir að við lionmm til Hafnar. Bauð' hann og stjóru Bel Canto. Feugum við þar tækifæri til þess, að þakka konum Jive vel hann hafði greitt götu okkar. Föstudaginn 29. maí að morgni fórum við ásamt BeJ Canto söng- fjelaginu til móts við t’inska kór- inn „Muntra Musikanter“ frá Helsingfors og norslca kórinn, „Guldbergs akademiske Kor“. Svíamir komu seinua um daginn. — „Orphei I)rángar“ frá ITppsöl- um. Kl. 1 þann dag mættust allir aðlcomu kóraruir í Oddfellow-höll- inni í Breiðgötu ásamt. Bel Canto söngfjelaginu og „Stúdent- ersangforeningen“. Þar var haldin hin fyrsta sameiginlega söngæf- ing. Um kvöldið var fyrri samsöng- ur mótsins fyrir troðfullu húsi í Oddfellow-liöllinni. Þar söng hver Jcór sinn þátt söngskrárinnar. en síðast sungu alJir kantötu er tón- slcáldið Carl Nielsen liafði ort fyrir þetta tækifæri. Eftir samsönginn gengu alJir söngmennimir til veislu í gilda- skálum Angleterre hótelsins. Þar voru auk þeirra margt heiðurs- gesta, svo sem kenslum.ráðherra Dana, yfirforseti Búlow, horgar- stjórarnir Kaper og Hedebol, sendiherrar allra Norðurlanda í Höfn o. m. fl. Setið var undir borðum t'rá kl. 11 til kl. 2 um nótt- iua. Þar voru margar ræður haldn- ar. Formenn lcóranna hjeldu sina ræðuna hver. Sendiherra Svía I þúsunda. talaði f. h. sendiherranna sem við- Strax eftir Laugardaginn 30. maí var sarn- eiginleg söngæfing fyrir alla kór- ana haldin lcl. 10 í Oddfellow-köll- inni. Að æfingunni lolcinni fóru allir söngmennirnir, um 200 að tölu sjó- Jeiðis til Helsingjaborgar. Á leið- inni var snæddur árclegisverður. \'ið það tækifæri var söngstjórum og fararstj. afhent heiðursskjal með tilkyiniingu um að þeir væru kjörnir heiðursfjelagar Bel Canto. Er til Helsingjaborgar kom, gengu allir söngmennirnir íylktu liði upp í kastalann sem þar er, Takti koma þessi mikla athygli. Til Hafnar komum við kl. 6 um kvöldið. En það lcvöld var okkur boðið á hátíðasýningu í kgl. leik- liúsinu. Þar var leikin Carmen. Sunnudaginn kl. 2 héldu for- inenn og söngstjórar aðkomukór- aima stjórn Bel Canto veitslu. Þar var og boðið nokkrum öðr- um gestum Þar var sú ákvörðun tekin, að slíkt söngmót Norður- landa skyldi haldið framvegis 5. Jivert ár framvegis. Kom þar fram mjög eindregin ósk um það, að næsta mót yrði haldið hér í Reykjavík að 5 árum liðnum. . Á suiinudagslcvöldið var annar samsöngur mótsins í ráðhús-höll inni. Þar sungu allir söngflokkarn •ir sameiginlega. Eftir þann samsöng bauð borg- arstjórn Hafnar öllum söngmönn- um til veislu í sölum ráðhússins, þangað voru og allir gestgjafar söngmaunanna boðnir. I veislunni voru 700 manns og stiginn dans fram eftir nóttu, í miklum glaum og gleði. Með veislu þessari lauk söiígmótinu. \'ið torum ekki frá Höfn fyrr en á miðvikudagsmorguu. Á mánu dag skruppum við til Sölleröd, og sungum þar nokkur lög fyrir sjúk- lingana á heiJsuhæJi Pjeturs Boga- sonar. Á þriðjudagskvöld lijelt íslend ingafjelag olckur samsæti í húsi Stúdentafjelagsins. Þar var nia-rgt manna. Þar kom ]>að greinilega í Ijós, að við þurftum engar á- byggjur að ’ hafa af því, að Hafnar íslendingar bæru kinn- roða fyrir framlcomu okkar og siing á mótinu. Þvert á móti. Yið fengum margfalda vitneskju um það, að koma okkar til Hafnar var löndum þar óblaudið- ánægju- efni. í samsæti þessu, sem að öllu leyti var liið pi’ýðilegasta, flutti Pjetur Bogason læknir drápu til olckar. Kom það þar greinilega Ijós. sem fáum áður var kunnugt um, að Pjetur er skáld gott, enda á hann til þeirra. að telja. Yfirleitt, segir P. H. getur karla lcór K.F.U.M. verið mjög ánægðui- með för þessa, sem var að mínu áliti hin ágætasta. Söng okkar var, eftir því sem við best vitum mætavel tekið. Báðum samsöngv unum var útvarpað, svo áheyr endur okkar hafa skift tugum er liingað kom 1924. Sagði hann að liann, ásamt „Handelsstandens Sangforéning“ í Ósló, liafi hlýtt ó útvarpið, en uudir eins og við íslendingarnar höfðum lokið okk- ar söngvaþætti, liefði liann sent. símskeytið, með ]>;ilcklæti til okkar fyrir ágætan söng. Voru samverúdagar okkar við hina mörgu og prýðilegu söng- menn frændþjóða vorra á Norð- urlöndum þessa daga í Kaupm.- liöfn hinir unaðslegustu á allan hátt, og munum vjer allir ís- lendingarnir geyma um veru okk- ar allra í Höfn þessa daga, á- nægjulegar endurminningar _sem seint mun fymast — og þakklæti til allra gestgjafa olckar og liinna mörgu og góðu vina, sem vjer liöfum eignast í þessari ánægju- It'gu för, sem mun olckur öllum ógleymanleg. byggja hús hjer í Reykjavík. — Landsbanlcans nægilegt fje. Þessa tíelgi Briem og Jónas frá Hriflu slcyldu rækti stjórnin þannig, æð svo má lcalla nú, að veðdeild Lands staddir voru. Yeislan stóð frani undir morgun. fyrfi samsöliginn fekk söngstjóri okkar skeyti frá Leif Halvorsen, söngstjóra í Osló, Terðlaglfl i Reykjavlk. Rógur Tímamanna. lvafa að vísu verið að gaspra um miljónafje, sem færi lijer á ári í liúsaleigu. En þessir fáráðlingar látast elclci skilja ]>að, að eigi verð- ur bætt úr hárri húsaleigu með neinu öðru móti en auknn hús- næði. En til þess að fó aukið hús- næði í bænum þarf að byggja ný liús. Og til þess að hægt sje að byggja ný liús, þarf peninga, en þeir t'ást ekki nema til sje veðlána stofnun, sem lánar fje út á húsin. Slílc veðlánastofnun hefir verið til hjer þar sem er veðdeild Lands bankans. Ef að þessari veðlána- stofnun liefði verið sýnd rækta-r- semi, væri húsnæðisvandræði og húsaleiguokur elclci til hjer í bæn- um. Alþingi lagði fyrir „Framsókn- ar“-stjórnina, að útvega veðdeild bankans sje lokuð. Veðdeildar- flolclcar eru að vísu til á pappím- um, en þeir sem sækja um lán úr vc-ðdeildinni fá aðeins brjefin, og verða sjálfir að sjá um sölu þeirra. Vitanlega er það ólcleift fyrir all- an almenning, að koma brjefum þessum í verð og væri eins gott að lolca. alA^eg veðdeildinni. Reylcvíkingar eiga nú að minn- ast þess, hvernig Tímastjómin liefir farið að ráði sínu með veð- deild Landsbankans. Hún hefir lokað veðdeildinni, og þar með stöðvað allar bygginga.r í bænum. Afleiðingin verður sú, að húsaleig- an Jækkar ekki og stórkostlegt at- vinnuleysi er fyrirsjáanlegt. Munið þetta, kjósendur í Reykja vík! Fólkiö, læknarnir 09 stjórnin Eftir JGuðm. Hannesson. Niðurl. held að það sje óþarft að henni aðalatriðið, að kúga læknana og hafa pólitískan hagnað af öll- Málalið stjómarinnar hefir ver- ið að gaspra. um það undanfarið, að Reykjacik væri óslcaplegt dýr- tíðarbæli, sem væri að sliga landið. Kafa Tímamenn sagt, að vömverð væri hjer liærra en annars staðar/ og að verðlækkun sú, sem verið hefði undanfarið erlendis, liefði lítið sem ekkert gætt hjer, því að kaupmenn styngju gróðanum í sinn vasá. | Þessi rógur um kaupmenn í Reykjavík hefir verið eitt aðal- kosningaprógramni Helga. Briem bankastjóra og hefir . Jóuas frá Hriflu þar lagt dyggilega á ráðin. Reikningur Landsbankans fyrir árið 1930 er nýkomin út. Framan við reikninginn birtist að vauda fróðlegt yfirlit yfir afkomu at- vinnuveganna og ríkisbúskaparins. jiessu yfirliti er m. a. sagt nokk- uð frá verðlaginu hjer í Reykja- vík og það borið saman við verð- agið í nágra-nnalöndunum. Þar segir t. d. að smásöluverðvísitalan London hafi í desembennánuði ræða \ þetta sinn um það uppá-. nm veitingum. Það átti að draga tæki stjórnarinnar, að auglýsa lælcnaembættin niður í stjórnmála- ekki læknaembætti. Öllum hlýtur sorpið og fegra. svo þetta athæfi að vera ]>að ljóst' að þetta er til ^ með nolclcmm áskornnum. ills eins, jafnt fyrir almenning I —- Hvað á þá að segja um for- lælcna. Óþarft er það og, að gangsrjett yngstu lækna til em- fara út í sakamálsraimsókn þá,' bætta? Það kann að vera, að surair dómsmálaráðherrann Ijet hefja haldi þá betri lækna en þá sem gegn nokkurum læknum, en ljet j eldri eru. Það lcaun sa-tt að vera svo falla niður í iniðju kafi. Auð-: iim löng og erfið ferðalög, en ann- vitanlega var þar'ekki um annað I ars mmi því fara fjarri. Ekki að ræða en heimskulega ofsólcn. Það erú einkum tvö atriði, sem stjórain hefir borið fyrir til þess sjeu, og ekki þykir óvani iðnaða.r- að rjettlæta sína-r gerðir, og vert maðurinn fremri þeim, sem vanur væri að fara nokkrum orðum um.'ei. Svo er og með hvera góðan Ilið fyrra er, að facra skuli eftir ^ lækni. Þó-.haun gleymi sumu af óskum hjeraðsbúa (áskorunum skólalærdómnuin, þá æfist hann í leirra) við veitingú embætta, hið öllu liversdagslegu og verður fær- síðara, að ungir læknar skuli sitja ari maður eftir nokkurra ára starf. fyrir eldri. I 1 -að er fyrst eftir fimtugs aldur Ef það hefði verið alvara stjórn-' sem alvarleg hætta er á afturför- arinnar, að fara að óskum lijer- inni, og endast þó sumir lælcnar aðsbiía, eða rjetta.ra sagt meiri miklu lengur. Oftast munu mið- lduta þeirra, þá var það sjálfsagt aldra lælcnar færastir í allan sjó, að lögleiða kosningu laskna, og ef þeir liafa reynt að fylgjast með láta. almenning velja um alla um- tímanum, svo jafnaðarlega er sú síðastliðnum verið 153 (miðað við 100 fyrir ófrið); í Reykjavík var smásöluverðvísitalan á sama tíma 196. Þessi vísitala er að vísu tals- A'ert Jiærrij en það liggur í því að innlenda varan hefir ekki lækkað neitt svipað við útlendu vöruna. Um þetta segir svo í skýrslu Lands bankans: „Utl. vörur eru fallnar mest í verði; var verðvísitala þeirra, út af fyrir sig, í desember 158, en verðvísitala innlendra vara var í desember 214“. Af þessu er ljóst, að smásölu verðið í Reykjavík á útlendri vöru er hlutfallslega eins lágt og í London, og er þar með fullkomlega lmelct rógi Tímamanna um okurá lagningu kaupmanna í Reykjavík Innlenda varau hefir elcki lækkað í lilutfalli við útlendu vömna. og vissulega keraur það úr hörðustu átt þegar „bændastjórnin“ og hennar málalið er að rægja kaup mcnn í Reykjavík fyrir okurverð á þessari vöra. En það er eitt í sambandi við ,,dýrtíðina“ í Reykjavík, sem Tím inn forðast að minnast á, og það eru erfiðleikamir sem eru á því að þ.vkja j)e 11' bestir sjómenn, sem sjaldan hafa á sjó koniið, þó nngir sækjendur eða úrval þeirra. Stjórn stefna röng, að láta yngstu lækn- in vilcli þó ekki fara þessa ein- ' ana sitja fyrir. földu leið, lieldur notaði hún á-' Það er eins og sumir haldi, að skoranir, sem. smalað var saman v.jer fáum yngri lækna í landinu, áður en lijer&ðsbúar höfðu hug-1 ef yngstu læknarnir gengju fyrir mynd um hverjir í boði væru. Það öðruin við embættaveitingar. Auð- var auðvitanlega lítill galdur fyrir ^ vitað er þetta heimska ein, meðan flesta lækna., að safna slíkum á- elcki er fundið upp á því að reka skorunum, þó sá stæði langbest eldri lækna- úrembættum. Munur- að vígi, sem settur var í lijeraðið, iiin verður aðeins sá, að læknarnir en þetta var nú látið heita almenn-' sitja fastir þar sem þeir eru komn- ingsóslc. Á þennan hátt gat st.jóra- ir. Læknir, sem vilst het'ir í erfitt in fengið átyllu, til þess að veita útkjálkahjerað yrði þá að sitja embættið hverjum, sem henni sýnd ])ar til ellidaga og ferðast meðau ist og livað sem landlælcnir sagði,1 lcraftar endast, en betri hjeruðin ef liann þá annars var spurður.1 gengju til yngstu, lítt æfðu lækn- Að þetta hafi verið aðalatriðið; anna. Eftir sem áður yrði aldui' fyrir stjórninni, kom og Jjóslega ; íslensku læknanna nákvæmlega fram við veitingu Keflavíkur, ! binn sami og með gömln veitinga- Eskif jarðar. Hornafjarðar o'. s. i aðferðunuin. frv. í þessum hjeruðum dajtt stjórn ■ Þessi nýja veitingajregla er því inni síst í hug, að spyrja um vilja J annað hvort heimska ein, eða hel- kjósenda. Og eitt hjeraðið veitti j ber fyrirsláttur. liún lækni, sem aldrei hafði nm j Jeg geng að því vísu, að ein- iað sótt! liver breyting verði á stjóminni Það væri Mtt skiljanlegt, hvað stjórninni gæti gengið til þess að fara þvert á móti vilja almennings og lækna, Irrjóta bág við allar venjur og sanngirni, ef það kæmi ekki hvar vetna fram, að það er við kosningarnar. Jeg hefí þó vilj- að útlista þetta mál með fám orð- um, ef einhverjir skyldu halda, að noklcurt vit væri í háttalagi gömlu stjórnarinnar ga.gnvart læknunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.