Morgunblaðið - 11.06.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.06.1931, Blaðsíða 1
Llsti Siálfstæðlsmanns rjSTÍ 275 D-ltstl. f. S. f. firslltakapplelknrtnn nálgasl, i kvöld U. 8‘í2 keppa Valnr og Vikingur. K. B. B. Ggmla Bið BBl- Blóð og sandur Hljómmynd í 9 þáttum. — Samkvæmt skáldsögu. Blasca Ibanez. Aðalhlutverk leika: Rudolph Valenitino og Nita Naldi. sem ekki eru í lifenda tölu, en samt sem áður líf kvik- myndalistarinnar í þessari kvikmynd. Engin aukamynd. r stsws* Hvílikur munur að reykja eigarettur með ,Ivory‘ jnunnstykki, það er hrein nautn. Og svo skemtilegt og þægilegt. fyrir varirnar. En „Ivory“ munnstykki eru að eins á allra fínustu cigarettum. Hvað heita þær? De Reszke Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Guðnýjar Hólm Samúelsdóttur. Fyrir mína hönd, barnanna og annara aðstandenda. Baldur Einarsson. Úfiskemftun keldnr Hvennadeild Slysavarnarfiel. fsfarids í Hafnarfirðl í Mosahlíð (rjett fyrir ofan hamarinn). Sunnudaginn 14. júní kl. 2 síðdegis. D A G S K R Á: 1. Guðsþjónusta: Sjera Jón Auðuns. 2. Minni fjelagsinsins: Þorst. Þorsteinsson, Þórshamri. 3. Söngur: Karlakór. 4. Danssýning: Rigmor Hanson. 5. 8 manna hljómsveit. 6. Vikivakar. 7. Söngur: Karlakór. 8. Dans og orkester músík. Kýja Bíð Næturgammurlnn. Amerísk 100% tal- og liljómkvikmynd í 10 þáttum. Tekin. af Fox-fjelaginu. li «t vita-nlega. Virginia, hvítir pakkar 20 stk. 1 króna. Turks, gulir pakkar 20 stk. kr. 1.25. Fást alls staðar. Heildsölubirgðir hjá Hagnúsi Kfaran. Sími 1643. Tllboð ðskast ( Tinnnna við að tvímála hús að ntan. Upplýsingar í síma 755. Kanpmenn og kanpijelög! Við höfum nýlega fengið margar sjerstaklega góðar teg- undir af niðursoðnum ávöxtum. Verðið lágt! N. Henedlktsson $ Go. Sími 8 (4 línur). Þeir, sem óska að koma veikluðum börnum til sumar- dvalar nú í sumar á hæli Odd-Fellow við Silungapoll í Mos fellssveit, sendi skriflegar umsóknir til undirritaðs fyrir 16. þ. m. Aðeins börn á aldrinum 6—12 ára, og sem við læknisskoðun — en hana lætur fjelagið framkvæma — reynast laust við alla smitun, geta komið til greina. Reykjavík, 10. júní 1931. Jón Pálsson, Laufásveg 59. Aðalhlutverk leika: Dorothy Mackaill og Milton Sills. Aukamynd. Skipsfjelagar. • - Gamanleikur í 2 þáttum frá Educational Pictures. Aðalhlutverkið leikur skopleikarinn frægi Lnpino Lane. Aðalf nidnr Bókmentafjelagsins verður haldinn miðvikudaginn 17. júní næstk.j kl. 9 síðd., í Eimskipafjelagshúsinu (uppi). J DAGSKE Á: ':n 1. Skýrt frá hag fjelagsins og lagðir fram til úrskurðar og sanS* þyktar reikningar þess fyrir 1930. 2. Kosnir tveir endurskoðunarmenn. ; i 3. Bætt og ályktað um önnur mál, er upp kunna- að verða boríri. Guðm. Finnbogason p.t. forseti. Tilboð óskast í línuveiðagufuskipið „Namdal", í því ástandi, sem það er á fjöru í Hafnarfirði. Tilboð sendist skrifstofu Samtryggingar íslenskra botnvörpuskipa, Austurstræti 12, fyrir næstkomandi þriðjudag þ. 16. júní. D - lisftinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.