Morgunblaðið - 11.06.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.06.1931, Blaðsíða 2
t M O R G TT N B L A fí T Ð Fegurstu kvikmyndaleikkonur heimsins halda húðinni mjúkri með hinni ágætu Kosningin á morgnn. Hótel LUX handsápu. Lux handsápan er skilyrði til hess að fá mjúka o<r fíngerða húð. Kvikmyndaleikkonur nota hana til að viðhalda fegurð sinni. Lux sápan gefur frá sjer indælan ilm, freyðir vel og hefir mýkjandi áhrif á húðina, ok gerir liana hvíta og fallega. Lux handsápan, hvít sem mjöll, OS’ ilmar af anffandi blómum. „Stiilka sem hefir sljetta o<r fal- lega húð, ]mrf ekki að óttast hið hvassa. auga ljósmyndavjelar- :”nar. Jafnv'’1 hin minsta mis- fella í .húðinni fær ekki dulist fyrir hinum næmu augum ljós- mynde"lersins. Lux handsápan ér nauðsynleg hjálp.til bess að halda húðinni sljettri og fal- legri“, seeir hin heimsfræga tal- myndaleikkona 'XLTS 47-10 LEVER BROTHERS LIMITED. PORT SUNLÍGHT. ENGLAoj Útsöluverð 65 aurar. JOHN OAKEY & SONS LTD. Wellinpion. Fagilðgv. Silfurfægilógur. Ofniðgnr. Besta hjálpin við hnsverkin. Fast i flestnm verslnnnm. Efnkanmboð: Ólafnr R. Bjðrnsson. Sími 1802. Kjörfunður til að kjósa 4 alþingismenn fyrir Reykjavík, fer fram í Barnaskólanum við Fríkirkjuveg föstudaginn 12. þessa mánaðar og hefst kl. 12 á hádegi. Kjörstjómir kjördeildanna komi á kjörstað klukkan UV2 fyrir hádegi til undirbúnings kosningarathöfninni, svo hún geti hafist á tilsettri stund. Umboðsmenn framboðslistanna mæti og kl. ll1/^. Reykjavík, 10. júní 1931. TUrkjðrstiórnin. Á morgun á að kjósa. Kjörstað- ur Reykvíkinga er sem kvyinugt er barnaskólinn við Fríkirkjuveg. Á morgun verður hin fjölsótt- asta alþingiskosning, sem hjer liefir nokkuru sinni verið. Sigur Sjálfstæðisflokksins bygg- ist á því, að allir ltjósi — bókstaf- lega hver einasti einn, sem vettl- ingi getur valdið komi á kjörstað og neyti atkvæðisrjettar síns -— setji krossinn fyrir framan D. Sjálfstæðisflokkurinn á að fá þrjá þingmenn af fjórum hjer í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn fær þrjá menn kosna af lista sínum, ef Reykvíkingar gera^^kyldu sína og kjósa- í barnaskó.lanum. Bins og 'kunnugt er, er það orðinn siður hjer í Reykjavík að hafa bíla í förum um bæinn til afnota fyrir kjósendur — og er það mjög hentugt þegar um gam- alt fólk og lasburða er að ræða. Þeir sem vel eru færir til að komast leiðar sinnar, nota og þessa bíla, og er ekkert til þess að segja-. En aðalatriðið er, að allir Sjálf- stæðismenn geri það að skyldu sinni, að sækja kjörfund snemma nm daginn. Kosningar byrja klukkan 12 á liádegi. Allir, sem ekki eru ríg- bundnir við störf, og geta ekki komist til að lcjósa fyrri en.að kvöldi — eiga að kjósa sem allra fyrst upp úr hádeginu. Hverjum og einum er gjarnt L að hugsa sem svo, að ekkert geri til þótt hann láti það dragast fram á kvöld að kjósa. Bn þegar menn þekkja störf kosningaskrifstofanna, vita þeir hversu afskaplega þýðingarmikið það er, að kjörsóknin sje góð ein- mitt fyrri hlut-a dagsins, því þegar á daginn líður, verða starfsmenn kosningaskrifstofunnar að fara að aðgæta hvaða flokksmenn eigi nú eftir að kjósa. Þá byrja snúning- arnir við bílana og þess háttar. Þá er um að gera, að sem fæstir sjeu eftir, er fram á kvöldið kem- ur. Þá verður hægðarleikur að sjá uin ]ia,ð sem á vantar — að alls enginn verði eftir — að allir kjósi. Kjördeildir í barnaskólanum verða 19 að tölu. Þó má búást við því, að með sprettum verði að- sóknin svo mikil, að fólk verði að bíða nokkuð til þess að komast að. En þá er um að gera að bíða, en stökkva ekki á burt, og ætla sjer að koma aftur, seint og síð- armeir. Bn þó þeir sem geta, taki sig saman um, að koma snemma á kjörstaðinn, þá er það altaf svo margt fólk, sem ekki kemst frá vinnu'fyr en á kvöldin, að troðn- ingurinn verður altaf mestur þeg- ar líður á da-ginn. Leiðbeiningar fyrir kjósendur í Reykjavík. Kosningin fer fram í gamla barnaskólanum við Fríkirkjuveg og hefst klúkkan 12 á hádegi. Kjördeildir eru alls 20, af þeim eru 19 í barnaskólanum, en ein á Laugarnesi. Kjósendum er skift þannig í kjördeildir: 1. kjördeild: Abelína — Ás- grímur Jónsson. 2. kjördeild. Áslaug — Breið- fjörð. Mjög er áríðandi, að allir þeir, sem mögulega geta, kjósi snemma. Verkamenn og verslunarfólk á erf- itt með að kjósa fyr en komið er fram á kvöld og má búast við, að þá verði mikill troðningur í barnaskólanum. Þegar kjósendur koma inn í kjördeildina, ber þeim strax að segja til nafns síns (fyrra nafns) og heimilisfangs hauatið 1929, því að eftir því manntali er kjör- skráin saman. Sjálfstæðismenn og konmr! Fjöl- mennið á kjörfund og mætið snemma! 3. kjördeild: Briem — Erlendur. 4. kjördeild: Erlingur — Guð- bi’andur. 5. kjördeild: Guðfinna — Guð- mundur. 6. kjöirdeild: Guðni — Guðrún Nikulásdóttir. 7. kjördeild: Guðrún Oddsdóttir — Heiðveig. t 8. kjördeild: Helga — Ingibjörg Narfadóttir. 9. kjöirdeild: Ingibjörg Odds- dóttir — Johnson. 10. kjördeild. Jón Alexandersson — Jörundur. 11. kjördeild: Kaaber — Kristján. 12. kjördeild: Kristjana — Mar- grjet Gunnarsdóttir. 13. kjördeild: Margrjet Hall- dórsdóttir — Olafson. 14. kjördeild: Ólafur — Ragn- heiður. 15. kjördeild: Ragnhild — Sig- ríður Pjetursdóttir. 16. kjördeild: Sigríður Ilafns- dóttir — Sívertsen. 17. kjcirdeild: Skaftfjeld — Sörensen. 18. kjcrdeild: Teitur — Þórar- inn. 19. kjördeild: Þorbergur — Orvar. Blaðið Siglfirðingur fæst á af- gr iðslu Morgunblaðsms. Moa-gunblaðið er 6 síður í dag. Gullfoss kom frá útlöndum í fyrrinótt með fjölda fárþega. Maðurinn, sem flúið liefir undan Ólafi Tbors, landsfjórðunga á milli og ekki þorað fyrir nokkurn mun að mæta honum á fundum, skrifar í Tímann í fyrradag, og segir, að Óláfur hafi flúið frá því að vera á fundi í Búðardal, og tilgreinir sem ástæður, að á þeim stað hafi Jónas Þorbergsson og Hannes dýralæknir nýlega kyeðið Ólaf í kútinn. Lesendur Morgunbl. munu flestir geta gert sjer í hugarlund bvernig kveðskapur Jónasar og skepnlæknisins hefir verið. Vegna þeirra lesenda, sem kynnu að hafa gaman af að heyra þetta endurtekið, skal Morgunblaðið gera þeim Hannesi og Jónasi það tilboð, að útvega fundarstað við næsta tækifæri, þar sem þessar „Tímakempur“ geta kveðist á við Ólaf. Ólafi Thors mun vafa- laust vera, ljúft að lofa Revkvík- ingum að lilýða á viðræður hans við Undirjpnas og hrossalækninn. SkjaMbreið. Hádegisverðnr, 3 rjettir á 2.25. ' Cabarett með heitnm mat á kvöldín. 2 25. Dans og hljóðfærasláttnr. E. Olsen. Wýtt! ...i—.ii.-i Appelsinnr Snnkist, sætar og safa-miklar. Bpll Deltciens ný og góð. Pernr og Sitrónnr fengum við í gær. cuu*mdi, Bæjarins besta kaifi ecr okkar Mokka- og Jaffa- bl. Alfaf nýmalað í Ágætt morgunkaffi 165 au. Allur sykur ódýrastur. IRMA. Hafnarstræti 22. I Sumarklðlaefni! Fjölbreytit úrval. Crepe Georgette. Crepe Luttára. Ullarmússelíne ,afar ódýr. Pilsa og Blússuefni einl. Silkisokkar, sv. og misl. Skiiinhanskar o. m. fl. Verslnn Karolfnn Benediktz Njálsgötu 1. sími 408. Skaftfellingur hleðnr til ðræia á morgnn. Vðrnr tl Víknr verða teknar ef rnat leyilr. Skipaútgerð rfkisins. Sj álfstæðismenn! D-listinn er listi ykkar. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.