Morgunblaðið - 31.01.1928, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.01.1928, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 To tlie Editor of Morgunblaðið re. stranding of S/T „Gladwyn“. Sir! May I on belialf of my crew and self, through your paper, bhank tlie fishermen and all the mhabitents of Sandgerði on their hrave and dangerous mission, wlien safing- the lives of me and my cre\k on the night of 23rd inst., when my ship was stranded. Every man of my crew holds his life to the way the Iceland men worked, and also the hospita- lity shown by the store keepets for supplying food and dry cloth- ing. May I add that I shall never forget that night, and I shall al- v;ays say that I owe my life to an Tcelander. On ííiy return to England I shall report this matter to the proper Authorities. Thanking you I am Sir, your obediently. A. E. Edmundson, Captain S/T, Gladwyn. (Á íslensku: Má jeg biðja blað vðar að fæ'ra sjómönnum og íbúum Sandgerðis þakkir mínar og skip- verja minna fyrir djarflega og áhættumikla framgöngu þeirra, þá or þeir björguðu lífi okkar aðfara- nótt 23. þ. mán., þegar skip mitt strandaði. Ilver maður á skipi mínu á líf sitt að Jiaklca frámgöngu íslend- inga, og einnig hjúkrun, fæði og þnrum fötum, sem útgerðarmenn Ijetu okkur í tje. .Jeg vil leyfa mjor að bæta því við, að jeg mun aldrei gieyma þeirri nótt, nje hinu, að jeg á íslending líf mitt að i launa. Þegar jeg kem heim til Eng-t lands mun jeg tilkynna þetta rjett- um yfirvöldum). ur kappglímumaður, en Jörgen bragðfimur og lipur. Yerður óefað gaman að sjá þessa snjöllu glímu- menn eigast yið. Þá eru það bræð- ur Þorgeirs, Agúst og Björgvin, sein oft hafa áður kept í kapp- glímu við góðan orðstír. Þá er meðal keppenda, hinn velþekti glímumaður Ottó Marteinsson, sem altaf hefir getið sjer góðan orðs- tír fVrir prúða framkomu. — Þá keppa um skjöldinn tveir bríeður ( Gunnar og Lárus 'Salómonssynir; _ iíassíM ests 1. febrúar. Fjórtán keppendur. Eins og flestir borgarbúar vita, heldur hið velþekta Glímufjel. Ár- Uuimi ál-lega kappglímu um Ár- mannsskjöldinn, 1. febrúar. Allir íþróttamenn, og þeir sem unna þjóðaríþrótt vorri, hlakka mjög «1 Skjaldarglímu Ármanns, sem °ft hefir verið merkasta glímu- mót ársins. Munu margir Reyk- ríkingar muna, er þeir Guðmund- hr Stefánsson, Hallgrímur Bene- úiktsson og Sigurjón Pjetursson keptu um Ármannsskjöldinn 1909, °g urðu jafnir að vinningum, þris- var í röð. Ljek þá Iðnó á reiði- skjálfi af áhuga áhorfenda. Var það og að vonum, því þessir þrír áðurnefndu glímugarpar hafa v'lrl>að mestum ljóma á Skjaldar- Uúnu Ármanns, enn sem komið er. Ánnars er saga Skjaldarglíniunnar 'A'o merkileg, að Ármann ætti að Áta einhvern velkunnugan slcrá ^nna, áður en það er orðið of seint. Keppendu'r í þessari Skjaldar- Slímu, 1. febrúar n. k., verða 14, hafa sjaldan verið svo margir. 0o* Ált eru það æfðir glímumenn, en hokkrir þeirr^ hafa ekki áður jú>mið lijer fra'm á kappglímumóti. ^ ®st munu mpnn' þekkja glíniu- ^óhginn, Þorgeir Jónsson, frá ai'madal og Jörgen Þorbergsson, 01 Vann skjölctinn í fyrra. Eins og lllehn vita er Júohgeir mjög örugg- Þorgeir Jónsson. efnilegir glímumenn, sem ekki hafa glímt lijer opinberlega áður. Ekki eru þeir svo menn viti skyld- ir Helga S. ILjörvar, en glímu- mannablóð rennu'r í æðum þeirra. Mjög kunnur glímumaður að austan, Sigurður Thorarensen, er meðal keppenda, og sagður muni vera skeinuhættur* Skjaldarhafan- um og Þorgeiri glínmkóngi. Þá er Ragnar Kfistinsson, sem glímir Ijett og liðugt. A'rnbjörn Sigur- geirsson, og fjórir glímumenn, sem voru hjer á síðasta íþróttanám- skeiði, þeir B'enedikt Jakobsson, Georg Þorsteinsson, Helgi Krist- jánsson og Helgi Thorarensen; alt gegnir og góðir glímumenn. Yfir- leitt eru allir þes^ir glímumenn liðlegir, og má gera ráð fyrir að menn fái að sjá margar snjallar glímur og fallegar. Þorgeir Jónsson hefir unnið Ár- mannsskjöldinn tvisvar áður, en Jörgen Þ. einu sinni; en þrisvar sinnur verður. að v.inna hann til fullra'r eignar, og mun Þorgeir hafa fullan hug á því. En þeir sem lcunnugir eru spá því að honum muni veitast það erfitt, þar sem um svo marga lipra og góða glímu- menn er að ræða. Glímufjelagið' Ármann hefir vandað vel til i glímumóts þessa, og mun vissara j fyrir þá sem ætla að horfa á Skjaldarglímuna, að tryggja sjer aðgöngumiða í tíma, en þeir eru seldir í bókaverslunum, og kosta 1.50 og 2.25. Þá ættu menn og að kaupa keppendaskrá, sem er með mynd af glímukóngnum og skjald arhafanuin, til þess að fylgjast sem best með glímunni, er hefst kí. 9 um kvöldið, í Iðnó. Eflið og styrkir þjóðaríþrótt- ina. Gamall glímumaður. iicða; S. SíslsGsn hlauparí íþróttunum hefir fleygt áfram á síðustu árum. Áhugi manna fyr- ÍL- íþróttalífinu yfir höfuð. hefir1 farið,, og fer vonandi hraðvax-! andi. Þessar framfarir má að mjög i miklu leyti þakka hinum áhuga-; sömu" forkólfum Í.S.Í. Þeir liafa! I í ræðu og riti starfað ötullega að því að hvetja menn til þátttöku, og með tíðum niótum vakið áhuga og eftirtekt almennings fyrir þeim mönnum, sem skara fram úr, enda eru þeir þess fyllilega verðir, að þeim sje veitt athygli. Fyrir rúmu llálfu öðru ári kom \ hingað, vestan um haf, ungur mað- ur, að nafni Garðar S. Gíslason, hafði hann dvalið nokkur ár í Kanada og unnið sjer og þjóð sinni ágætan orðstír, með þátt- töku í íþróttum vestur þar, eink- um hlauþum. Það er óhætt að fullyrða, að koma Garðars hingað hafi varpað nvrri öldu áhuga inn í íþrótta- lífið. Hann byrjaði með því að þurka út gömul met í ýmsum íþróttum, svo sem 100 og_ 200 m. hlaupum og s.l. sumar í lang- stökki og fimtarþraut. Voru met Garðars einkum í hlaupunum framúrskarandi góð og síðan hefir* honum tekist að bæta þau enn frekar, sem ber ljósastan vott um að enn muni ekki búið að ná þeim hraða .úr Garðari sem til er. í Kanada var Garðar í þjálfun hjá besta þjálfara, sem þar er völ á, og til að sýna hverjar mætur hann liafði á piltinum, nægir að taka hjer upp eina setningu, sem hann lætur falla í brjefi til Garð- ars, þar sem hann harmar mjög brottför hans og hvetur til aftur- komu: „I am proud to think I had tlie honor of coaching you along, and would have been very pleased if I could have carried you on for a few vears yet.“ Jeg er upp með mjer við hugsunina um það að í þjálfun, og hefði verið mjög mönnum vorum svo óha.gstæð, að þeir geta ekki svo vel sje æft sig undir kappleiká um heimsmetin. En það er sárt fyrir snjalla og djarfa íþróttamemi ,að verða að leita til annara landa, og sigla undir þeirra fána ef þeir eiga að geta orðið færir um að keppa um heimsmeistaratignir í íþróttum, eða leggja árar í bát ella. Garðar hafði aðeins notið þjálf- unar eitt sumar og árangurinn sýnir Ijóslega að hjer er óvenju- lega gott íþróttamannsefni á ferð- inni. Hjer eru engir þjáífarar, elck- ert, svo vitanlegt sje, gert til þess að útvega þá, og ekki nóg með það, það hefir ekkert verið gert til þess sjerstaklega að und- irbúa íþróttamenn vora undir þátt- (t,öku í Olympíuleikunum næst. Eins og gefur að skilja eru þetta hin mestu vonbrigði fyrir íþrótta- nienn þá, sem keppa að því, og ala þá von í brjósti, að þeir fái tækifæri til að berjast fyrir ís- lenskri hreysti á alheims meist- aramótum. Garðar mun nú hafa í hyggju að hverfa aftur til Ka.nada, von- svikinn um íþróttalífið hjer heima, og halda áfram að æfa sig þar. Þetta álít jeg mjög varhugavert fyrir íþróttalífið á íslandi, og vona, íþróttanna vegna, að hinum áhugasömu framherjum í. S. í takist að koma í veg fyrir að íþróttamannaefni vor þurfi að leita af landi burt, til þess að geta notið sín. ## Aðkomumaður segir við mann, sem er að dorga. — Hafið þjer veitt nokkuð 1 — Já, skó á vinstri fót. — Búist þjer við að veiða nokk- uo annað! — Já, skó á hægri fót. Garðar S. Gíslason. hafa haft þann heiður að hafa þig ánægður, ef jeg hefði getað fylgt þjer fram um nokkurra ára skeið enn. — Ef Garðar hefði ekki horfið heim, er mjer nær að halda, að hann hefði farið sem fulltrúi Kan- ada til Olympíuleikanna í ár, en hann kaus heldur að þjóna fóstur jörðu sinni og vinna lienni þann frama, sem hann hefir öll skilyrði til að ná, ef alt er með felclu. En hvernig fer svo þegar hingað kem- ur ? Því er fljótt svarað. Hjer vant- ar þjálfun, menn, seni kunna að temja íþróttamennina, kenna þeim að ná því fraih, sem í þeim býr. Yfirleitt öll aðstaða er íþrótta Frá FiskiIielagiKa. í Morgunblaðinu frá (í gær 12. þ. m. er getið um framhalds- aðalfund Fiskifjelagsins og að þar hafi verið lagt fram undirskriftar- slcjal úr Keflavík. Það var satt, rjett í fundarlokin kom upp brjef — eða heldur tvö en eitt — og liafði verið smalað saman 30 mannanöfnum undir ar.nað. — Jeg vil geta þess, að hægt mun vera að safna nöfnum — ekki 30, heldur 30x30 — undir mótsetta ósk, við þá, sem umgetin brjef fóru fram á, ef farið er um það svæði hjer, sem bannað er ao nota „snurrevaader“ á. Af því sagan er ekki nema liálfsögð í Morgunblaðinu, vil jeg bæta við, að brjef það, sem Kefl- víkingar sendu, fór fram á að di agnótaveiði væri leyfð á því svæði sem nú er bannað hjer, fyrir öpna báta og mótorbáta, að 30 tonnum, sem heima eiga á þessu svæði á tímábilinu frá 1. sept. til áramóta. Það sjer hver maður hversu mikil fjarstæða þetta er. Til þess að þetta geti orðið, yrði ekki einungis að leysa upp bann það sem er með veiði dragnóta hjeír, heldur einnig að breyta allri fiskiveiðalöggjöfinni og svo líka sambandslögunum og ef til vill mörgum fleiri. Það er einnig skakt til fært í Morgunblaðinu, að hið friðlýsta svæði nái frá Garðskaga að Keil- isnesi; það nær yfir Gerða—Kefla- víkur og Yatnsleysustrandar- hreppa — frá Garðsskaga og inn á Hafnarfjö!rð — á milli Hraun- ness og Lónakots að instu mörk- um Vatnsleysustrandarhrepps. Það má segja um þetta húg- myndasmíði Keflvíkinga: Yerkið lofar meistarann. Auðnum 13. janúar 1928. St. Sigurfinnsson. Erindi í Iestrarsal. Fjelag íslenskra hjúkrunar- kvenna. sækir um 1500 kr. styrk til þess að styrkja hjúkrunarnema sína til náms. Árni G. Friðriksson sækir um 1200 ltr. styrk til þess að ljúka námi í náttúrufræði og dýrafræði við Hafnarháskóla. (Les hann fiskifræði sem sjergrein.) G. Óskar Scheving sækir um 2000 kr. styrk til framhaldsnáms í Listaháskólanum í Höfn. Ingimundur Eyjólfsson fer þéss á leit, að Alþingi veiti alt að 5000 kr. árlega í 4 ár, eða alla upphæðina í fjárlögum í einu til styrktar húsbyggingu handa náms- fólki í Ósló. Guðmundujr Kristjánsson sækir um 3500 kr. styrk til þess að ljúka söngnámi í ítaJíu. . .Magnús Pjetursson leikfimi- og handavinnukennari við barnaskól- ann á Akureyri sækir um 1500 kr. utanfararstyrk. Stjórn Iðnaðarmannafjelag Ak- ureyrar sækir um 2500 kr. styrk tii kvöldskólahalds á Akureyri. Jón Kristjánsson á Alcureyri sækir um 4000 kr. t.il nokkurra bóta á tjóni, sem hann hafi orðið fyrir 1924, vegna taugaveiki og sóttvarnaráðstafana í sambandi við liana. Samband norðlenskra kvenna fer þess á leit, að því verði veitt- ur styrkur eins og að undanförnu, eigi minni en 500 krónur. Hallgrímur Kráksson póstur fer þess á Ieit, að eftirlaun sín verði hækkuð upp í 400 kr. á ári, en þau eru níi 200 kr. á ári. ÍLeikfjelag Akureyrar fer fram á, að styrkur til fjelagsins verði hækkaður upp í 3000 kr. á ári. Árni S. Björnsson sækir um 1200 kr. styrk til þess að ljúka náini í tryggingavísindum og hag- fræði við Hafnarháskóla. Jón Blöndal stúdent sækir um 1200 kr. styrk til þess að lesa hagfræði við liáskólann í Höfn. Steinþór Guðmundsson skólastj. á Akureyri sækir um 2500 kr. ut- anfararstyrk til þess að kynna sjer reynslu annara þjóða um notkun kvikmynda í þarfir fræðslu og menningar. Stjórn Kvenfjelagsins „Ósk“ á Isafirði, sækir um 12000 kr. styrk tij húsmæðrakenslu á ísafi’rðit Til samgöngubóta. Sameiginleg- ulr fundur verka.m,annafjelagsins „Fram“ og verslunarmannafjelags Seyðisfjarðar skorar á Alþingi að veita 100 þús. kr. til akbrautar- lagningar yfir Fjarðarheiði. Hjneppsnefnd Búðarhrepps fer þess á leit að fá ríkissjóðsábyrgð fyrir alt að 100 þús. kg. láni til fyrirhugaðrar raflýsingar í Búð- árlireppi. Sama hreppsnefnd sækir um 6000 kr. styrk úr ríkissjóði til akbrautar f(rá Búðum að ræktun- arsvæðinu á Kirkjubóli. Bæjarstjórn Akureyrar fer þess á leit, að Alþingi veiti höfninni 75 þús. kr. styrk úr ríkissjóði,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.