Morgunblaðið - 31.01.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.01.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Timbypvepsimi Pi Wb Jflcobscu ^ Stofnud I32A. Simncfni: Granfurv — Carl>Lundsgade, Köbenhavn G< Ssiur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaiipmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. H® íaíf- wespís-Iaö við íslastci í 80 Kleíá-a ísg betira i val íslenskra, dan3kra og enskra bóka en nokkru sinni fyr í Bókav. Sigf. iymuiiiíssona?. 1 Englandi er nú verið að smíða stærsta loftfar heimsins. Á það að lilaupa af stokkunum í aprílmánuði og á að vera í ferðiun milli Englands og Indlands. Á loftfarinu verður 50 manna áhöfn og á það að geta tekið 100'farþega. Það er knúð af 6 Rolls Royce vjelum og hefir hver þeirra 700 hesta afl. Mesti flughraði er giskað á að verði 83 enskar mílur á klukkustund. Er búist við að loftfarið geti fiogið frá Englandi til Ameríku á 48 klukkushundum og að fargjald vei-ði 1800 I rónur. Smíði loftfarsins kostar 8 miljónir króna. Myndin hjer að ofan sýnir beinagrind loftfarsins, sem gerð er úr aluminium. Innan í þessari beinagrind verða gerð herbergi fyrir far- þega, þrjár hæðir hver upp af annari. mjög óöýra. Sorö Husholdningsskole (Telef. Sorö 102 & 442) með barna- deild. Mikil verkleg og bókleg kensla í allskonar hússtjórn og upp- eldi barna. Byrjar 4. maí og 4. nóv. Mánaðargjald kr. 115. Ríkis- styrks má æskja. Nánari upplýsingar gefnar. — E. Vestercjaard. Síærsta lofífar heimsins. Notuð íslensk j. fpimerki í eru ávalt keypt í hæsta verði í • Bókabúðlnni Laugaveg 46. Hvað er að sjá þetta! Ertu virki'ega orðin svonn kvefaður? Þjer batnar strax, ef þú notar RósóS-KlesiiSieS og Rásöl- HúsgHnn fseinf fró Paris í svefr.herbergi, Dragkistur, Ljosa- krónur, Lampar selst ódýrt af fyrirl. birgðum. Peiersen, Peder Skramsg. 8. 2' o. G. Köbenhavn. Til Viiilsifiia fer bifreið alla daga kl. 12 á hád., kl. 3 og kl. 8 síðd. frá Bifreiðastöð Steindórs. Staðið við heimsóknartímaun. Símar 581 og 582. Ttn. IPBelsínur / epli, viobðr, bðnanar nýkemið ódýrt. Versl. Framnes Sími 2266. Framnesveg 1. Fannfergi í Cnglandi Eins og getið hefir verið um í skéytum hjer í blaðinu, hefir verið óvenju harður vetur á meginlandi Evrópu og Bretlandseyjum. Heí'ir verið svo mikil fannkoma á Englandi að samgöngur hafa stöðvast víða og mörg þorp verið útilokuð dögum saman. Varð að senda flug- vjelar til þei'rra þorpa með matvæli handa íbúunum og er myndin þjer að ofan af einni af flugvjelum þeim, er þátt tóku í þessu björg- unarstarfi. Flugmaðurinn er að leggja á stað í ferðalag og tekur á mótf böglasendingum frá Hjálpræðishernum. 'TOaHaaBanNK&K9SaKEðXB33KMHUBBHBaBBa>aaHENn Úrsmiðasfofa Guðm. W. Kristjánssonar, Baldursgötu 10. kaupir „ísl. refarætarfjel. h.f.“ Laugaveg 10. Sími 1221, K. Stefánsson. Hjúskapur. 1 dag verða gefin saman í hjónaband Anna Odds- dóttir, Vesturgötu 15 og Ólafur Jónsson, Lækjargötu 12 A. Vísa þessi fanst á Mosfellsheiði: Gjört hefir Jónas góðum skil, og glatt með sína vini, ef bankastjóra býr hann til úr Bjarna Ásgeirssyni. TU Vífilsstaða hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. BifrGÍðastöð Raykjavikup Afgr. símar 715 og 716. Spanien i Vor Handelsafdeling söger foi vore Filialer i Bilbao og Barce lona Repræsentationen for et förste ldasses Exportfirma í Klipfisk Ing. A. Hermansen, Vestre Boule vard 4, Köbenhavn K. KaREsig or holt, oÍMk®8sl©ga giö nauðsyii' Sogt fyrii* börn. I halfdaSiu hjó 0. Bekraag. Hafnsrstriet: 2!. Simi 21. Bsstu kslakasspsn gjöra gsoPr, oom kaupa þessi H. P. Duus. Ávall þgf> úr húsi. Simi IS. Sjsíss Ofeon myndvjelar. Mest úrval. Lægst verð. Sportvöruhús Rsykjavíkur. (Einar Björnsson). hefst 3. febrúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.