Vísir - 10.03.1939, Blaðsíða 8

Vísir - 10.03.1939, Blaðsíða 8
$ VlSIR Föstudaginn 10. mars 1939. Happdrætti Máskóla íslands. Fyrsti dráttur fór fram i dag og voru dregnir út 200 vinn- iingar. — (Birt án ábyrgðar). 121 .. 100 6932 . 100 13961 .. 100 19653 . .100 154 .. 100 6953 . 100 14023 .. 100 19750 .. 100 242 .. 100 6968 . 100 14142 .. 100 19829 .. 100 493 .. 500 7090 . 100 14166 .. 200 20070 .. 100 534 .. 200 7466 . 100 14330 .. 100 20120 .. 100 543 .. 100 7507 . 100 14336 .. 100 20230 .. 100 564 .. 100 7691 . 100 14449 .. 100 20429 .. 100 779 .. 100 8058 . 100 14481 .. 100 20555 .. 100 894 .. 100 8118 . 100 14621 .. 100 20680 .. 100 1453 .. 100 8147 . 100 14786 .. 100 20740 .. 100 1456 .. 100 8165 . 500 14830 .. 100 20797 .. 100 1663 ... 100 8352 . 100 14836 .. 100 20944 .. 100 1699 .. 100 8379 . 100 14838 .. 100 21033 .. 100 1804 .. 100 8381 . 100 14843 .. 100 21110 .. 100 1831 .. 100 8427 . 500 15009 .. 100 21124 .. 100 1881 .. 100 8789 . 100 15276 .. 100 21482 .. 100 2023 .. 100 8939 . 100 15292 .. lóo 21663 .. 100 2024,.. 100 8940 . 100 15321 .. 200 21805 .. 500 2098*.. 100 9079 . 100 15335 .. 100 21845 .. 100 2146 .. 100 9557 . 100 15348 .. 100 21920 .. 100 2160 .. 100 9702 . 100 15442 .. 100 22068 .. 200 1234 .. 100 9721 . 100 15665 .. 100 22131 .. 200 2905 .. 500 9841 . 100 15917 . . 100 22144 .. 100 3180 ... 100 9894 . 100 15977. . 100 22174 .. 100 3215 .. 100 9962 . 100 16026 .. 100 22328 .. 100 3771 .. 100 9974. . 100 16079 .. 100 22417 .. 100 3773 .. 200 10216 . 100 16176 .. 100 22659 .. 100 3863 .. 100 10429 .. 100 16182 .. 100 22673 .. 100 3911 .. 100 10488 .. 100 16199 .. 100 22909 10.000 4132.. 100 10511 .. 100 16372 .. 100 23072 .. 100 4134 .. 100 10512 .. 100 17179 .. 200 23088 .. 100 '(224 .. 100 10858 . .100 17342 .. 100 23215 .. 100 4346 .. 200 10908 .. 100 17422 . 2000 23530 .. 100 4601 .. 100 11037 . 200 17432 .. 100 23537 .. 100 4786 .. 100 11114 . 100 17456 .. 100 23637 .. 100 4836 .. 200 11124 .. 100 17838 .. 100 23704 .. 100 5134 .... 100 11319 .. 100 17866 .. 200 23837 .. 100 5246 ... 100 11400 .. 100 18100 .. 100 23838 .. 100 5347 .. 100 11708 . . 100 18121 .. 100 23852 .. 100 5393 .. 100 12502 . . 100 18135 .. 100 23921 .. 100 54Í6 .. 100 12776 .. 100 18545 .. 100 23961 .. 100 5490 .. 100 12844 .. 100 18446 .. 100 24116 .. 100 5600 .. 200 12874 .. 100 18637 .. 100 24236 .. 100 5730 .. 100 13176 .. 100 18719 .. 100 24281 .. 100 6032 .. 200 13210 . . 100 18753 .. 100 24337 .. 200 6103 .. 100 13498 . . 100 18859 .. 200 24346 .. 100 «465 .. 100 13758 . 100 19106 .. 100 24561 .. 100 «662 .. 100 13797 . 100 19165 .. 100 24727 .. 100 6761 .. 100 13867 1000 19255 ). 100 24879 .. 100 6925 .. 100 13927 . 100 19281 .. 100 24956 .. 100 Fimleika-hátíðamót feeidur K.R. í kvölci kl. g í -íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. — Sýnd verður skíÖaleikfimi. Fyrsti flokkur karla, fimleikasýning.Karla- kór Reykjavíkur syugur nokkur lög. Örvalsílokkur kvenna úr K.R. sýn- ar fiínteika. Er þa'Ö flokkurinn, sem bo'ðinn er á 40 ára afmæli Fimleika- sambandsins danska og fer héðan 27. |þ. m. Gat þe;ssi flokkur sér á- gætan orÖstír í sumar á finileika- sýningum fyrir krónprinshjónin. — Mun áreiÖanlega verða mannmargt á kvöld á 'þessum sýningum. . 40 ára afmæli K.R. Fyrsti liðurinn í hátíðahöldunum a morgun verður sá, aÖ stjórn K.R. íeggur hlómsveig á leiÖi Egils sál. Jacobsen kaupm. Eru þeir KR-ing- ar, sem geta komið því við, heðn- ir aÖ mæta kl. 1V2 i KR-húsinu. Einnig eru meðlimir hinna knatt- spyrnufélaganna, sein vilja heiðra liinri látna knattspyrnuírömuð með aiærveru sinni, velkomnir. ]M-A--’kvartettinn hélt þriðju söngskémtun sína í Gamla Bíó í gær fyrir troðfullu liúsi pg við óhemju fagnaðarlæti. Eins og menn muna var rigning í gær- kvöldi um sjö-leytið, þegar söng- skemtunin átti að hefjast og kom jþví fjöldi fólks i bílum. Stöðvaðist öll umferð fyrir framan Gamla Bíó á 5 mín. vegna bílafjöldans. Næst syngur M.A.-kvartettinn á sunnu- fliag. K.U.-blaðið . ■ er koinið út í tilefni af afrnæli ’íélagsins. 'Er það myndum prýtt og flytur fjölda fróðlegra og góðra greina eftir, Þorstein Jónsson, Ben. G. Wáge, Erlend Pétursson, Sigurð S. Ólafsson, Kristján L. Gestsson, Jóhann Bernhard, Þorstein Einars- son, Stefán Gíslason, Sigurjón Pét- tirsson 0. fl. Þátttakendur í skíðanámskeiði Skíðafélags Reykjavíkur, sem hefst næstkom- andi mánudag, verða að sækja skír- teini sín til L. H. Miiller fyrir há- degi á laugardag. Guðspekifélasið. Reykjavikurstúkan heldur fund i kvöld kl. 9. Frú Áðalbjörg Sig- urðardóttir flytur erindi: „Krishna- murti og kenningar hans, eins og þær birtast mér nú.“ Næturlæknir: Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarps- sagan. 20.45 Hljómplötur: Lög leikin á ýms hljóðfæri. 21.00 Æsku- lýðsþáttur (Lúðvíg Guðmundsson, skólastjóri). 21.20 Strok-kvartett útvarpsins leiktir. 21.40 Hljómplöt- ur: Harmoníkulög. (22.00 Frétta- ágrip). 22.15 Dagskrárlok. Aukakosning í Bretlandi. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Frá Batley er símað, að jafn- aðarmaðurinn H. Beaumont liaí'i unnið aukakosninguna, sem þar fór fram, en hún var lialdin vegna andláts þingmanns úr flokki jafnaðarmanna,Willie Brooke. Hlaut Baumont 20.020 atkvæði, en frambjóðandi í- haldsflokksins W. D. Wills 16.- 124 allcvæði- United Press- Húsmteðurl Pantið í sunnudagsmatinn strax í dag, það flýtir fyr- ir afgreiðslunni og þér fáið betri vörur. B ara hringja svo kemur það Ný ýsa REYKTUR FISKUR GELLUR BEINLAUS og ROÐ- LAUS fiskur (pönnufiskur) fæst í öllum litsölum 5 stemgris. Það besta verður ávalt ó- dijrast! I matinn Dilkakjöt. Kjöt af fullorðnu. Hangið kjöt. Hvítkál — Rauðkál. Rauðrófur — Selleri. Stebbabúd9 Sími: 9291. NaDtakjðt í buff og gullasch. Úrvals frosið Dilkakjöt. Saltkjöt. Miðdagspylsur. Kindabjúgu Hakkað kjöt. Kjötfars. firænmeti fleiri legundir. Kjötverslantr Hjalta Lýðssonar Reyktur fiskur, Nýtt íiskfars, Pressaður saltiiskur. V erslunin Kjðt & Fiskur Símar 3828 og 4764. Nautakjöt Alikálfakjöt Ærkjöt og saxað ærkjöt Grænmeti og laukur ^Q^kaupfélaqið Hangtkjðt Nantakjðt af ungu GULASH og HAKK DILKA- RULLUPYLSUR SILUNGUR NordaisísMs. Sími: 3007. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. TELPA frá lireinlegu og góðu heimili óskast til að leiða úti stálpað harn 3 klukkutíma á dag. Uppl. í síma 2154. (219 STÚLKA óskast nú þegar mánaðartima. Bergstaðastræti 10 C, uppi._____________ (206 BRÝNSLA á hnífum, skærum og öðrum smáeggjárnum fæst á Bergþórugötu 29. (161 EF þér hafið sjálfir efni í föt eða frakka, þá fáið þér það saumað hjá Rydelsborg klæð- skera, Laufásvegi 25. Sími 3510. UNGLING vantar til hjálpar við húsverk fvrri hluta dags á Laufásveg 25. (226 ,®TM 'TJlKyNNINGM. 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14- maí. Föst atvinna. — Barnlaust. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld merkt: „16“.____________________(209 GÓÐ stofa óslcast 14. maí. — Uppl. í sima 3673- (215 2 HERBERGI og eldhús á 75 kr. til leigu Ránargötu 13- Sími 1125. (216 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Bragagötu 38. Sími 2159 (221 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2 lierbergjum og eldhúsi 14. maí, í Austurbænum. Þrent fullorðið í heimili. — Tilboð, merkt: „Þrent“ sendist afgr. blaðsins fyrir 15. mars. (203 3—4 HERBERGI og eldhús með nýtísku þægmdum óskast 14. maí, lielst sem næst miðbæn- um. Tilboð, merkt: „Fullorðið“ sendist afgr. Vísis fyrir 15. mars n. k. (204 HERBERGI (fyrir skrifstoF- ur eða smáiðnað) eitt eða tvö til leigu, Austurstræti 5, neðstu hæð. Uppl. þar, hjá Ástu Ól- afsdóttur, kl. 5—7. (205 2 HERBERGI óskast helst í miðbænum, hentug fyrir saumastofur. Uppl. í síma 2586. (207 4 HERBERGJA íbúð óskast 14. maí. Uppl. í sima 2821, eftir kl. 7 síma 3365. (225 VANTAR 2—3 herbergja íbúð 14. maí við Laifgarnesveg eða Iíleppsholt. Sími 4091 og 2204- (227 TIL LEIGU litið herbergi. — Uppl- á Hverfisgötu 62 . (228 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi með þægindum (má vera í góð- um kjallara) helst í mið- eða vesturbænum. 2 í heimili. Skil- vís horgun fyrirfram. — Uppl. í síma 4338- (229 FUNDJR DÍÖNUFUNDUR í kvöld. — ImMFMbIII BRÚNIR skinnhanskar voru teknir úr frakkavasa í forstofu Háskólans síðastliðið miðviku- dagskvöld. Innan í fóðrið var saumaður stafurinn G. Skilist til Gísla Gíslasonar, Skólavörðu- stig 35,________________(208 KARLMANNS-armbandsúr tapaðst s.l. laugardag. Góð fund- arlaun. A. v- á. (211 tKAIJPSKAPURl ÍSLENSKT högglasmjör og freðýsa undan Jökli. Þorsteins- húð, Hringbraut 61, simi 2803, Grundai'stíg 12, simi 3247. (173 PIGMENT AN OLÍ A, Nivea- olía —- Nita-olía — Niveakrem — Nita-krem — Amanti-krem — Rósól-krem — Púður, alíar tegundir — Naglalakk — Vara- litur — Pai'fyme — Kölnar- vatn. — Vei'sl. „Dyngja“. (213 DRENGJA-AXLABÖND frá 1,25 — Herra-a'xlabönd frá 2,75. — Drengjaslaufur og klútar frá 2,25. — Herrabindi og klútar frá 3,75. Versl. „Dyngja“. (212 SyUNTUR — Svuntutvistar — Telpusvuntur. — Telpubolir. Versl. „Dyngja“. (214 tsmmmm—mmmmmmmmmmmmmmtm—mmmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmmm BARNAKERRA til sölu. — Guðm. Eiríksson, Vesturgötu 20, 3. hæð. (Gengið frá Norð- ui'stígnum). (177 NÝTÍSKU KVENFRAKKAR og vetarkápur kvenna. Lágt verð- Verslun Kristínar Sigurð- ardóttur, Laugavegi 20 A. (230 KVENPEYSUR, telpu- og di'engjapeysur — mjög fallegt íu'val. Vandaðir ullai'sokkar á telpur og drengi. Lágt verð. — Verslun Kristinar Sigui'ðardótt- ur, Leugavegi 20 A. -231 NÝKOMNIR heri'ahanskar, hvítir og mislitir, í miklu úrvali. Glófinn, Kirkjustræti 4. (210 LIZ) — '81’U' ímís ‘NOA ‘uui5[od l v, .xnjo.T[nS ‘qnBq •]of?pxpui>[ gxsoj^ gi[X3A þoH[Ggnes gigueH •g>l % ccj'O 9 toú[uj[T!vi ‘ngnfq -npup[ ‘ngnfqBisoji 'gq % cg'o v. jqfqtqsaq gtgunn -g>[ s/t gcro n gxxiixxs gq Vi SÓ'O ? >IP1S T tof>[ -npiuioq 'g>[ % 00T ? qosB[[nS 1 tofqBpitqoq 'g>[ % OFI V JJ^q x [ofqBisapi :BQofq giA mnf[iA NNIXVBISÓVaíINNÍlS I — BORÐUM 3 rétti góðan mat og á kvöldin kalt boi'ð 125 karl- rnenn, 1.00 kvenmenn. Café Paris. (222 TIL SÖLU tveir stand- grammofónar og eixm hóka- skápur, afar ódýrt. Royal, Txln- götu 6. (223 BESTU húsgagnakaupin ger- ið þér áreiðanlega í Ódýru hús- gagnabúðinni, Klapparstíg 11, sími 3309. (178 IÍAUPUM FLÖSKUR, glös og bóndósir af flestum tegundum. Hjá okkur fáið þér ávalt hæsta verð. Sækjum til yðar að kostn- aðarlausu. Sími 5333. Flösku- versl., Hafnarsti'æti 21. (162 ÍSLENSK FRÍMERKI kaup- ir ávalt hæsta verði Gísli Sig- ui’björnsson, Austurstræti 12 (áður afgr. Vísis). (147 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — ___________________ (344 KÝR til sölu. Uppl. í síma 2486. (224

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.