Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1932, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1932, Blaðsíða 5
LESBÓK MOKGUNBLAÐSINS 86 Sjaljapin. Síðan liljóm- og söngvakvik- myndir komu til sögunnar hafa margir af helstu listamönnum á því sviði sjest á kvikmyndum. Og á þessu ári á rússneski söngvarinn Sjaljapin að leika í kvikmynd, sem á. að lýsa æfiferli hans. Hefir Charlie Chaplin tekið saman efni myndarinnar. Hjer á myndinni sjest Sjaljapin sem Don Quixote og ætlar hann einnig að leika það hlutyerk í kvikmynd. vanur að hitta hann við mið- degisteið, því að hann bjó í sama húsi og borðaði við sama borð og læknisfræðinemi, sem var mikill vinur minn. Gamli maðuriun var vanur að sitja við borðendanu, og jafnskjótt og husmóðirin hvarf úr stofunni, talaði hann illa um liana fyrir súginn, sem ltom undir hurð- ina og ljek um öklana á houum. Hann lýsti því yfir, að hann mundi fara, ef hún bætti ekki úr þessu. Þá fekk hann sjer tebolla, og eftir fyrstu sopana fór hann að muldra sívaxandi runu af ókvæðisorðum. „Jeg hefi ekki einu sinni, heldur hundrað siunum sagt þessari konu, hvernig á að búa til te‘ , sagði hann reiðdega. „Það er eklti hægt að búa til gott te, nema maður skoii tepottinn fyrst með heitu vatni. Hún veit það eins vel og jeg, en hún vill ekki gera það. Jeg er stundum að hugsa um það, hvort hún er þessi letihrúga eða hún gerir þetta til að skaprauna mjer.“ Hann stakk skeiðinni í bræði ofan í bollann og tók burt nokkur telauf, er flutu þar. „Jeg vil hvorki heyra nje hafa sjálfur stóryrði, Lynd“, sagði hann, og augabrýrnar úfnuðu, „en þessikona er dækja.“ Hún kom inn í stof- una rjett í þessum svifum með smjörhníf, sem hún hafði gleymt. Svipur gamla mannsins breyttist samstundis í smeðjulegt fagnaðar- bros. „Jeg var einmitt að litast um eftir smjörhnífnum, frú Triggs“, skríkti liann í nokkuru fáti; „þakka yður kærlega fyrir“. Þegar hún svo var farin út aftur, dró liann augað í pung til oltkar, milli vonar og ótta, og sagði: — „Haldið þið að liún hafi heyrt það sem jeg sagði?“ Jafnvel þó að hún hefði nú heyrt það, þá held jeg ekki að hún hefði rekið hann burt — hún fyrirleit hann ofmikið til þess að hirða um hvað hann sagði.Aldrei hefi jeg heyrt meiri fyrirlitningu í konurödd en einu sinni, þegar læknisfræðineminn hreyfði ]iví, að Brown kynni ein- livern daginn að gifta sig og fara frá henni. „Guð minn gó'iur,1* sagði hún, eins og þetta væri óðs manns hjal, ,,hver mundi vilja eiga hann?“ Aumingja maðurinn, mjer liætti nú löngum sjálfum til að fyrirlíta hann. En síðan þetta var, hefi jeg verið ]>arna í Buckingham hji rað- inu, og þegar jeg nú luigsa aftur til bans, þ‘á elska jeg liann eins og bróður minn. G. F. þýddi. ----- Veiðihaukar. Framli. að vildi altaf brenna við, að fálkafangararnir versluðu við lands menn. Gegn þessu var gefið út bann á bann ofan, og í tekstan- uin frá 1619 § 10 er bann þetta tekið sjerstaklega fram. í kgsbr. 1636 er ]>að boðið, að fálkafang- arar skuli kærðir og hin keypta vara dæmd upptæk og fálkar, en veiðirjettinum skuli þeir þó alt að einu halda. Svo skyldu þeir og frainvegis fara með skipum verslunarinnar og þeim refsað, er ekki hlýddu því, sem og þeim kaupmönnum, er ekki vildu flytja þá. Að svifta fálkafangara veiði- leyfi hefði verið talið óvinsamlegt verk gegn þeim höfðingja, sem fá átti fálkana, og væri það Engla- konungur gat það orðið Danakon- ungi dýrt tiltæki. En einokunar- kaupmönnum voru fálkafangar- arnir þyrnir í augum og hefir það með fram orðið ástæðan til þess að konungur hættir að selja veið- ina á leigu, en mestu hefir þó láðið um það, að íslenskir fálkar ,voru æ að verða eftirsóttari og konungi meira virði en peningar, að geta miðlað öðrum þjóðhöfð- ingjum fálkum að gjöf, ríkinu, sjor sjálfum og ætt sinni til trausts og halds. rið 1649 sendir Danakonungur í fyrsta sinni sína eigin menn ti| veiða, og var ætíð mikil áhersla á það lögð, að þeir veiddu sem mest. (M. Ket. III, G0, 63, 109, 142). Að ltonungi hafi verið mik- ið í mun að komast yfir fálka sýnir ]>að, að í sama brjefinu sem hann skipar Henrik Bjelke til að taka hollustueiðana af íslending- mn, segir hann, að ]>að sje hans náðugasti vilji og skipun, að höf- uðsmaðurinn annist um, að í land- inu verði veiddir svo margir fálk- ar sem framast er unt, og safnað svo miklum æðardún er verða má. (M. Ket. III, 87). Þessi siður að sonda hingað danska veiðimenn stóð þó ekki lengur en fram um eða yfir 1670, en í þess stað er sú regla tekin upp, sem æ lijelst síðan, að islenskir menn stunduðu veiðina og með því móti urðu fálkaveiðarnar nokkur tekjugrein fyrir landsmenn. Landinu var skift í fálliaveiða- umdæmi og fálkafangari skipaður

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.