Norðanfari


Norðanfari - 11.11.1878, Blaðsíða 3

Norðanfari - 11.11.1878, Blaðsíða 3
107 — þessar mundir er kosið i allmörg auð sæti í landsþingínu verða liægri menn víðasthvar ofan á, eptir pví sem áhorfist. Bikisdagur- inn kemur saman snemma í október og verður pá mest komið undir hvað vinstri menn verða samhentir eptir sundrunguna. Danir hafa misst einn af sínum frægustu mönnum par sem prófessor Westergaard var. Hann andaðist 9. p. m. og var fræg- ur um allan heim fyrir kunnáttu sína í austurlandamálum. Af öðrum merkismönnum hafa. látizt Mehemed Ali, hershöfðingi Tyrkja. Hann var veginn í Albaníu pann 5. p. m. af ó- róaseggjum par. Hann var pýskur maður, hafði lcastað trúnni í Tyrklandi og komist til metorða par. Krístín drottning, er fyr ríkti á Spáni, dó og í Tyrklandi fyrir skömmu. Yesúv gýs um pessar mundir og pykj- ast menn vita að hann muni standa í sam- bandi við eldfjöllin á íslandi; pví að sagt er að eldgos sje uppi heima, að minnsta kosti fjell aska á kaupför fyrir austan ísland. Atliugagreln. |>að er sannarlega fagur morgunroði fyr- ir æfidag íslenzltra meyja, að peir göfugu og eðallyndu fyrirliðar pjóðarinnar eru farnir að viðurkenna rjettindi peirra og verja fje peim til ánægju og menntunar, svo að pær verði pví færari til pess að gegna sinni marg- breyttu og pýðinganniklu köllun, pegar pær giptast; verður pá líka bjart um hádag æf- innar, ef eiginmaður peirra er prýddur með góðvilja og göfuglyndi, ósjerplægni og elsku til náungans, svo hann í orðsins rjettu pýð- ingn er herra yfir hinu jarðneska gózi, og lætur sjer vera umhugað um að verja pví Guði til dýrðar, og jafnframt pessu auðsýnir konunni umburðarlyndi og falslausan kær- leika, ástundar að efla hennar virðingu, ljetta undir byrði hennar, sparar ekkert til að gjöra henni lífsleiðina ánægjulega, álítur hana jafningja sinn og bezta vin á jörðunni; en pó petta eigi að vera pannig, pá verið samt aðgætnar, ástkæru Islands dætur, ef að til yðar kemur biðill í mórauðum sauðarklæðum, eink- um ef hann er sá, er áður hefir með flærð og undirhyggju heimsótt tvær, pví verið get- ur, að liann með ófrelsislegri viðbúð svipti yður ánægjunni, svo pið takið undir með henni, er sagði: »Vestan kuldi nauða napur næðir gegnum hjarta mitt, víst er pyngra en dauðinn dapur, dýri vinur, lyndi pitt«. |>ess utan geta verið tvenns konar tæki á heimilinu til pess að koma á yður mörgum blett, er snertir mannorð yðar. En pó hann ekki hryndi yður sjálfum ofan í pitt eða dý, pá vitið, að fleiri eru sterkir en kyrkislangan. Víst getur yður skilizt að petta sje ekki rjettur undirbúningur til kristilegs hjúskapar, heldur að pað verði til pess að eyðileggja heilsu yðar og krapta, svo pjer losið yður úr járngreipum hans, en pá getur lionum líka sýnst forsjállegra að draga undir sig nokkuð af eigum yðar, eins og Karybdis og Skylla skipin forðum. p>að er líka hægt að afbaka orð yðar og smíða önnur í peirra stað, einn- ig má rangfæra peningaviðskipti, pví ekki er að skeita um nálægð hins ósýnilega, heldur er miklu karlmannlegra að telja sig í ætt við afgrunnsdýrið. Oldruð ekkja í Húnavatnssýslu. Maður nokkur, sem jeg hygg að pekki mjög lítið inn í söng og hljóðfæraslátt, hefir leitast við að telja peim mönnum trú um, sem hjá mjer hafa óskað að fá tilsögn, að jeg muni vera svo ófullkominn í iðn minni að pað væri óheppilegt að leita hjá mjer leiðbeiningar, jafnvel pó fyrrnefndur náungi hljóti sjálfur bezt að vita sinn góða tilgang, pá finnst mjer par sem pað er minn helzti at- vinnuvegur að leiðbeina öðrum i söng og org- elspili, pá virðist mjer að jeg vera neyddur til að sýna almenningi bjer orðrjettan pann vitnisburð sem herra organisti Jónas Helga- son í Reykjvík gaf mjer, og liljóðar hann pannig: „Magnús Einarsson frá Akureyri, hefir um liðugan tveggja mánaðatíma dval- ið hjer í Iieykjavík, eða frá 2. júní til 10. ágúst, undir minni umsjón lagt stund á orgelspil, fiolinsspil, og söngfræði, og einnig hinar almennu reglur viðvíkjandi söngkennslu, og með pví nú, að fyrnefndur Magnús Einars- son sýndi fljótt, að hann hafði góða hæfilegleika, (en á binn bóginn marga erviöleika að sigra), hefir hann fyrst og fremst, gjört skýra grein fyrir öllum hinum verulegu atriðum söngreglanna, sem er skilyrði fyrir pvi, að hann bæði geti æft sig á eigin hönd, og einnig leiðbeint öðrum, lika hefir hann bæði í orgels- og fiolinsspili, tekið m i k 1 u m og g ó ð u m framförum. Reykjavík, 10. ágúst 1877. Jónás Helgason.“ Nú pareð jeg hefi siðan í fyrra liaust að jeg kom að sunnan, haft stöðuga æfingu við orgelspil pá vona jeg að jeg geti óhrædd- ur hvenær, og hvar sern vera vill, gengið undir próf i orgelspili upp á pað, að jeg álítist sæmilega að mjer í pví orgelsspili sem pjenar til áð stjórna rjett kirkjusöng. Siðan gjöri jeg kunnugt að jeg hefi leigt mjer í vetur gott og nægilegt liúspláss til pess að geta tekið pilta til kennslu, og pess vildi jeg gjarnan óska að, peir sem vildu fá tilsögn í söng, fiolinsspili eður orgelspili, —• og ekki geta náð til herra J. Helgasonar —< að peir leituðu til mín í pví trausti að jeg ekki leiði pá afvega, og jeg vil óska að mjer auðnaðist að kenna emhverjum peim manni orgelspil sem síðan tæki próf hjá J. Helgasyni, og mundi hann ekki hallmæla mjer fyrir pað. Síðan vil jeg í bróðerni leggja fyrnefndum náunga pað heilræði, að hann eltki skuli framvegis dæma hart um pað, sem liann alls ekki pekkir. Að endingu finn jeg skyldu mina, að minnast með innilegum pakkarorðum, hins alkunna söngfræðings lierra organista Jón- asar Helgasonar, sem ekki einungis með mestu alúð og nákvæmni leiðbeindi mjer allt hvað unt var, heldur og líka gaf mjer allt ómak sitt par að lútandi, og af pví mjer, pví miður mun ekki auðnast að launa honum sem vert er, pá bið jeg gjafarann allra góðra hluta, að blessa hans atvinnu- veg og ljena honum líf og heilsu, tíl að út- breiða sein mest um land vort pá íögru í- prótt, sem hann að miklu leyti hefir af eigin ramleik aflað sjer og náð svo mikilli full- komnun i, einnig bið jeg pann sama að styrkja mig til að verja sem best pví litla sem jeg hef náð af peirri menntunargrein, sjálfum mjer til framfara, og öðrum til leiðbeiningar. Akureyri, 3. nóvember 1878. Magnús Einarsson. F r j e t t i r. [Úr brjefi úr Húnavatnssýslu, S6/10 78]. „Illviðri pau er gjörði um miðjan sept,, enduðu pann 20. eða hjer um bil í bvrjun 22 viku surnars, voru síðan stöðug góðviðri og bezta haustveðrátta til 20. p. m., pó stundum talsverð frost. 26. f. m. kom J. G. Möller kaupmaður á Blönduós með stórt skip frá Björgvín lilaðið með mat, borðvið og yfir höfuð flestar verzlunarvörur. Gaf hann pá strax út verðlagslista á sláturfje og var verð á bezta kjöti 45 pd. og par yfir 21. eyrir pundið á kjöti af veturg. skrokk- urinn ekki undir 30 pd. 19 a., á kjöti af dilkum 17 a. pd., mör 30 tólg 34 a. Gær- auður, pá mjer fjell í liug vor auma viðar- vöntun. Vjer komiim til Sarpfoss. Hjer hefir náttúran og mannvitið keppst hvort við ann- að að gjöra hvort sitt stórvirki. Ain með afli sínu hefir grafið langt innundir bakkann, svo liúsin komu á huldu og sukku niður, og sjást enn pá sem merki par til djúpar dæld- ir fyrir norðan fossinn, sem fellur niður af 50 feta ávalri klöpp með ógna vatnsafli. Og yfir honum eru lagðar tvær brýr, liver upp yfir annari, með 20 álna milli bili. Undir brúin er bjer um 6 álna brcið og hjer um 40 álna löng og er úr trje og járni og hvíl- ir á 5 margra álna digrum og hám stein- stólpum sem ganga lóðrjett niður í ána ofcm til við iðuna. Yfirbrúin livílir á krosslögð- um bogsvölum af járni og trje sem ganga nið- ur á stölpa undirbrúarinnar. Utan við báð- íu' brýrnai' cru laufskornar járn og trjegrind- ur og stöplasteinarnir sumir eru stærri en kistur, og hefir petta verið risalegt erfiði að vega pá hvern upp á annan og höggva pá til. þetta hefir kostað tvö hundruð púsund kr. J>að verður gaman að sjá liinn pjótanda gufuvagn á undirbrúnni og hestvagna á yfir- brúnni kappkeýrandi framknýja titrandi dun- ur 1 hinni járnslegnu risabrú á meðan hinn sólglæsti fossreykur myndar regnboga, sem hvelfir sjer upp um brúna. Svo að laxinn geti gengið upp fyrir fossinn hafa menn byggt hjer langa síðu- rennu í gegn hverja hann lileypur. Hjer í Sarpsborg sá jeg fagurt safn af ótal norskum fiðrildum og skorkvikindum með svo fögrum og fjöllitum vængjum að pað var yndi að horfa á, og seinna liefi jeg mjcr til gleði á ferð minni í fjöllunum mætt pessum gestum, sem opt eru gjörðir til engla hugmynda í hinum skáldlega heirni. Eyrir oss íslands vínnudrengi, sem lítið höfum sjeð, er nú petta mikið. En peim sem sjá prekvirki enskra og annara stórpjóða mun eigi pykja mikið varið í pað; en hvað eru pó verk enskra, já, hvað er jörð vor, í samjöfnuði við alheiminn? Eitt kemur æ öðru meira, hvað hátt sem vjer hugsum. Og svo fór jeg aptur niður til Eriðriks- staðar og var par yfir hátíðina. Já, pvílíka hvítasunnu hef jeg aldrei lifað ! Hjer gekk á öllum gleði látum. Hörpuslættir, gleðileik- ir, heimboð og skemmtiferðir úti i liinni komandi vorfegurð; og hjer sem víðar voru margir listigarðar með »drifhúsum« og gjós- anda brunnum með blómbeðum, pars urtir frá öllum heimsálfum í inndælli sameining opnuðu sína knáppa brosandi mót sól. Voru opt börn á gangi par og ljeku sjer og færðu stundum hin nýsprottnu blóm til hinna fögru meyja og freyja, er sátu á máluðum stólum

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.