Norðanfari


Norðanfari - 11.11.1878, Blaðsíða 1

Norðanfari - 11.11.1878, Blaðsíða 1
NORMMRI. 17. ár. Bókayerzlun og kókaútgáfa Kristjáns Ó. forgímssonar. f, ' . a ’4' J>að heíir lengi verið álit lærðra manna, að alpýða hjer á landi væri betur að sjer í bóklegum efnum en almenningur í öðrum löndum, og er það eflaust að miklu leyti rjett liermt. Alpýða vor kann að lesa og skrifa, og er að öllum jafnaði vel að sjer í söguleg- um fróðleik, einkum sögu íslands og Noregs að fornu. |>ar á móti hefir almenningur hjer á landi mjög litla pekkingu á ýmsum ným fræðum, svo sem framfarasögu mann- kynsins í seinni tíð, náttúruvísindum ogliin- uin æðri skáldskap. Útlendar tungur skilja og fáir áð tiltölu. Yjer ætlum, að of mikið sje látið yfir menntun alpýðu, og að hún fari sjálf að finna til þess, að mikið vantar á, að hún hafi pá menntun er paríir hennar hoimta. Alpýðu vora vantar skóla, og pví verð- ur hún að læra pað allt af bókum einum, er almenningur 1 öðrum löndum iærir 1 barna- skólum og gagnfræðisskólum. J>að er pví auðsætt, að hjer á landi er pörf á meiri bóka- gjörð en víðast annarsstaðar, enda kaupir al- pýða hjer meira af bókum en almennt gjör- ist í ©ðrum löndum. |>að vantar pví ekki að nógu margar bækur komi hjer út; en sá galli or á að mwgar peirrt eru fánýtar og gagnslitlar, en tilfinnanlegur skortur er á öllum menntandi alpýðubókum. Úr pessu er vonandi að bætist smásamam Sala og útbreiðsla bóka hjer á landi er mörgum örðugleikum bundin, er kemur af fámenni og strjálbyggð landsinS, og ónógum samgöngum, bæði í landinu sjálfu og milli íslands og annara landa. Útlendar bækur liafa menn eigi getað fengið nema með'mikl- nm og löngum umsvifum og ærnum kostn- aði; hafa pví menntamenn hjer á landi eigi getað fýlgt með tímanum og bókmenntum annara pjóða, heldur ávalt lilotið að dragast aptur úr. Til pess að ráða bót á slíkum van- kvæðum er ómissandi, að ein öflug bókaverzl- un komist á hjer á landi, er eigi eimlngis hafi á boðstólum allar hinar helztu íslenzkar Kafli úr Úrjefi frá Guðmundi Hjaltasyni. Nú er sumarið og par með Noregsferðir mínar á enda; hafa pær verið breytilegar, eins og pjóðlíf og náttúra Noregs: ógurlegar, tignfagrar og pöglar jökla, heiða og skóga óbyggðir, inndæiar og frjóvar hlíða- og dala hyggðir, strjálbyggðar strendur og pjettbýlar horgir, smáar og stórar. í gegnum potta hefi jeg gengið með staf og borið 20 punda tösku yfir 80 norskar mílur. En pví lengur sem jeg er hjer, pess betur finn jeg bróður- hug Norðmanna til íslands, svo nú veit jcg, að pað er ekkert oflof, sem jeg áður lieii sagt um Noreg. En pó hef jeg reynt pað, að iyer sem annarstaðar er »misjafn sauður í mörgu fjc«. Akureyri, 11. núvembcr 1878. bækur, heldur einnig útlendar bækur í öll- um vísindagreinum, er hjer mega verða að notum. Slíkur bóksali ætti að standa í sam- bandi við ýmsa bókamenn út um land, er annaðhvort keyptu beinlínis af lionum bæk- ur, eða seldu pær fyrir hann. |>á er og sjálfsagt, að pessi bóksali tækist á hendurút- gáfur almennra bóka, borgaði góðar ritgjörðir og keypti prentunarrjett af rithöfundum. Yerður ekki í fám orðum talið hversu mikið gott mundi leiða af slíku til framfara bók- menntum vorum. Nú höfum vjer pvl láni að fagna, að nýr bókasölumaður og bókaútgefandi (forleggjari) er seztur að í Keykjavík og byrjar pegar störf sín með miklum dugnaði og framfarahug. |>að er Kristjáii 0. ]?orgrímsson. Hannhefir til sölu flestar hinar nýrri íslenzkar bækur, og. mikinn fjölda af helztu dönskum bókum, er út koma, enda sænskar og pýzkar bækur. Hann útvegar öllum bókavinum bækur pær er peir beiðast og fáanlegar eru hjer á landi eða er- lendis, og selur með bókhlöðuverði. Hann hefir og tekizt á liendur að gefa út nytsam- ar alpýðubækur. |>egar á fyrsta ári bóka- verzlunar sinnar liefir hann gefið út pau sex rit, er kjer skal gíeina: 1. Gull póris saga. |>orleifur .Tóns- son gaf út. Beykjavík. A forlag Kristjáns Ó. |>orgrímssonar 1878. 52+ IV bls. 8vo., kostar í kápu 70 aura. Almenningur hefir lengi óskað eptir að til værú handhægar og ódýrar alpýðu-útgáf- ur af öllum hinum fornu íslendinga sögum. |>ær útgáfur sem vjer höfum af peim frá fornfræðafjelaginu« og »fornritafjelagi Norð- úrlanda« eru alls ekki við alpýðu hæfi, enda svo dýrar, að alpýðu er um megn að kanpa pær, og par að auki flestar ófáanlegar nú orðið. Vjer höfum raunar fengið fáeinar al- pýðu-útgáfur af íslenZ kum sögum, t. d. Eglu, Yatnsdælu, Laxdælu, en allan porra peirra vantar oss pó enn í pví formi. J>að væri mjög óviðurkvæmilegt, ef Islendingar, er rit- að hafa pessar sögur að fornu, væru útilok- aðir frá lestri peirra, og færu pannig á mis Af pví jeg hef heyrt, að landar vilji I vita nokkuð um ferðir mínar, pá vil jeg framvegis rita um pær. En af pví blöð vor ekki geta tekið langar greinir, pá hlýt jeg að hlaupa yfir mörg smáatvik, jafnvel pó pau opt sjeu pað skemmtilegasta í ferða. ,sögum . |>areð jeg, mest við fyrirlestra-ferðir mín- ar hjer, hef lært að pekkja pjóð og land, pá mega menn ei hneixlast á pví, að jeg opt neyðist til að tala um s j á 1 f a n m i g og svo pær góðu viðtökur, er jeg hef mætt — en h j e r hef jeg sem allir ferða- söguritarar tvö sker að óttast: Hið fyrra er eigingjörn vanpökk, að tala lítið eða purrt og illa um fólk, sem maður hittir, (pannig t. a. m. tala útlendir ferðamenn opt um ís- land); en hið síðara er hjegómadýrð, að koma með oflof og gort um sjálfa sig og aðra • (t. a. m. eins og H. C. Andcrscn). En jeg — 105 — Nr. 51—52. við pann fróðleik er peir einir slcilja til hlýt- ar og peini einum getur orðið að fullum notuin. Slífcar bækur, sem bezt oru lagaðar til að viðhalda máli voru og pjóðerni, og hefja oss upp úr kotungslegum libgsunarhætti, ættu að vera til á hverju heimili. j+ú er pví vel og rjett hugsað af herra Kristjáni í>orgrímssyni, að hann hefir byrjað á að láta prenta slík sögurit, og parmeð gefið almenii- ingi kost á að eignast pau, og ef til vill fleiri slík, ef pessum verður vel tekið. þessi útgáfa Gull-|>óris sögu (eða |>orsk- firðinga sögu) er gefin út með hinni mestu nákvæmni, enda er síra J>orleifi Jónssyni mjög sýnt um pess konar; hefir liann feng- ið lofsorð fyrir útgáfu sína af Snorra Eddu. Gull-|>óris saga hefir einu sinni áður verið gefin út; gjörði pað Konráð Maurer í |>ýzka- landi 1858, en í pá útgáfu vantar talsverðan kafla úr sögunni. J>essi nýja útgáfa liefir söguna par á móti heila, og má pví með rjettu kallast hin fyrsta fullkomna útgáfa Gull-J>óris sögu. 2. Droplaugarsona saga. J>orleifur Jónsson gaf út. Reykjavík. A forlag Kristj- áns Ó. J>orgrímssonar. 1878. 42 + YI bls. 8vo., kostar í kápu 50 aura. J>essi saga er gefin út með sömu ná- kvæmni sem Gull-J>óris saga, og er eflaust vandaðri enn hin fyrri útgáfa hennar frá »fornritaljelaginu«. Aptan við soguna eru skýringar yfir vísur pær er koma fyrirí sög- unni ; pær vísur hafa eigi fyrri verið út- skýrðar. Báðar pessar sögur.. Gull-J>óris saga og Droplaugarsona, eru jafnvandaðar að allri útgáfu og frágangi. Yiljum vjer óska pess að síra J>orleifur Jónsson, er liefir leyst svo vel af hendi útgáfur pessar, gæti undirbúið fleiri íslenskar sögur til prentunar. 8. Lcar konungur, sorgarleikur ept- ir W. Shakspeare í íslenzkri pýðingu eptir Steingrím Thorsteinsson. Revkjavík. Á. for- -lag Kristjáns Ó. J>orgrímssonar. 1878. 143 (+IV) bls. 8vo, Shakspeare (Sjekspír) er taiin hið mesta vona pað verði satt, sem jeg segi, jafnvel pó nokkuð af pví verði um sjálfan mig. En pað er ei í minni ábyrgð, pó pað angri Öf- undarmenn. E e r ð m í n g e g n u m S m á 1 ö n d.* J>egar skólinn á Sagatúni var á enda, lagðist jeg í bólunni í 14 daga. En óðira en jeg varð heill aptur, byrjaði jeg pann 14. maí sumarferð mína, og gekk til Eiðsvallar og svo til Kristianiu og par frá til MosS, sem er smástaður á Smálöndum. J>ar eru margar mosahæðir og einnig fjallagrös; sýndi jeg pau mörgum og sagði, að vjer á Eróni hefðum pau til matar, já, mættum pakka *) Smálönd er hinn syðsti skagi Noregs; pað er flatlendi með ávala hæðum og vegir góðir; bændur fáir ríkir. Nú. á að leggja járnbraut yflr pau frá Kristianiu til Eriðriks.- hftlds.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.