Norðanfari


Norðanfari - 11.11.1878, Blaðsíða 2

Norðanfari - 11.11.1878, Blaðsíða 2
slcáld er nokkru sinni liefir uppi verið, og pessi sorgarleikur hans (Lear konungur) er talinn hans ágætasti, mikilfengasti og áhrifa- mesti leikur. Yjer erum eigi svo kunnugir frumritinu að vjer getum fullkomlega dæmt um hversu pýðingin sje af hendi leyst, en pó pykjumst vjer mega fullyrða, að pessi pýðing sje vandaðri en pær íslenzku pýðing- ar Shakspeares, er áður hafa verið prentaðar. Vjer ætlum að pessi pýðing Lears komist fyllilega til jafns við hinar heztu pýðingar Shakspeares í öðrum málum. Steingrímur Thorsteinsson er að vorri hyggju vort hezta skáld pegar á allt er litið; á kvæðum hans er nálega aldrei nein missmíði eða veruleg lýti að finna; hin minnsta hugsun er klædd í hinn fegursta og eðlilegasta búning, og hina rjettu samhljóðun er hvervetna að finna; hver setning her vott um hina sömu snild, er lýsir sjer yfir höfuð í öllum kvæðum hans. |>að er líklegt, að almenningur kaupirit petta, pótt sumir telji pað eigi alpýðubók. J>að er satt, að alpýða vor er varla komin á pað stig, að hún hafi full not af slíkum skáld- ritum, en fæstir munu pó vera svo blindir, að peir eigi finni neitt gullkorn í ritum Shakspeares. 4. Sawitri, fornindversk saga, pýdd af Steingr. Thorsteinsson. Seykjavík. Prentuð hjá Einari þórðarsyni. 1878. 39 hls. 8vo. Með steinprentaðri mynd. Kostar í kápu 55 aura. þetta æfmtýri er í sinni röð eflaust hið mesta snildarverk er sjezt hefir á íslenzkri tungu. |>ar kemur fram hin aðdáanlegasta skáldskaparfegurð í sinni náttúrlegu einfeldni. þýðingin er sannlega efninu samboðin, enda er Steingrímur jafnt orðhagur í óhundnu ináli sem í kveðskap sínum. Myndin, sem er framan við kverið, er til mikillar prýði. Eegri sögu höfum vjer eigi lesið. Er líklegt, að alpýða kunni að meta slíkt, og kaupi al- mennt svo fallegt rit. 5. Ræða á gamlárskvöld 1877, ept- ir Magnús Andrjesson, cand. theol. Keykja- vík ]878. Prentað í prentsmiðju »ísafoldar« á kostnað Kr. Ó. þorgrímssonar. 16 hls., 8vo. Kostar í kápu 25 aura. þessi ræða er einhver hin bezta, er vjer höfum sjeð á prenti. Ivemur fram í henni sá heiti og kennimannlegi andi, er einkennir ýmsa hina heztu útlendu prjedikara, og er allt annað cn kaldar bókstafasetningar, eða dauð miðalda dogmatík, sem \yer eigum pví miður optar að venjast. ’Vjer viljum ráð- leggja mönnum að lesa ræðu pessa, og sjer- stalclega viljum vjer ráðleggja prestum, að taka sjer pann kenningarmáta til fyrirmynd- ar, er lýsir sjer í pessari ræðu. 6. Ræða á 4. sunnudag eptir prenn- ingarhátíð 1878, flutt í dómkirkjunni í Reykjavík af Hallgrími Sveinssyni, dómkirkju- presti. Reykjavík. Á forlag Kristjáns Ó. þorgrímssonar. 1878. 16 bls., 8vo. Kostar í kápu 20 aura. þessi ræða er hið fyrsta rit sem prentað er sjerstakt eptir dómkirkjuprest vorn. Er pví líklegt að alpýða kaupi ræðu pessa, pví fremur sem hún er ágæt í sinni röð. Yjer höfum nú talið hækur pær allar, er herra Kristján þorgrímsson hefir gefið út á pessu yfirstandanda ári. Yerður pví ekki neitað, að hann hefir byrjað vel störf sín, og óska allir að haldi svo áfram, með vaxandi hamingju. |>að er vonandi að bókavinir á íslandi snúi sjer til hans, og styðji hann með góðum og greiðum viðskiptum, svo að hann geti haft sómasamlega atvinnu og verði bókmenntum vorum til ljettis og eflingar. Útlendar frjettir. Kaupmannahöfn, 25. sept. 1878. Nú er að mestu kyrrt og stórtíðinda- lítið í heiminum, og ekki margt í frjettum. Enn er sem fyr, stríð í Herzegóvínu, og er pað lítill eptirleikur baráttunnar miklu suð- ur f>ar. Austurríkismenn hafa en pá eigi getað lagt Herzegóvínu og Bósníu undir sig, en brátt mun protinn vörn innlendra manna, enda eiga peir við ofurefli. Ung- verjar eru mjög óánægðir yfir pessari her- ferð og lasta mjög stjórnaraðferð Aandras- sys og verður hann pví, ef til vill, að fara frá stjórninni innan skamms; enda erílltað stýra Austurríki, par sem svo margar pjóð- ir eru undir einni krónu, með gagnstæðum óskum og kröfum. Grikkir krefjast landa af Tyrkjum. f>eir vilja fá næstu fylki fyrir norðan sig og nokkrar eyjar, og er pað sanngjörn krafa par sem megin porriípeim sveitum er grískur, og vill komast undir Gríkkland. Tyrkir neita að láta lönd af hendi og pó að sum stórveldin vilji Grikkj- um vel, sýna pau pað ekkert í verki, vegna pess að pau búast við litlu fyrir, pví að fæstir stjörnarar hjálpa lítilmagnanum, ef peir sjálfir fá ekki fje og lönd í aðra hönd. Rússar láta lið sitt hverfa heim frá Tyrlc- landi og er pví við engum ófriði að búast úr peirri átt, en annað pykir meiri tíðindum sæta og paðan er talin meiri ófriðarvon. Afganistan er land í Mið-Asíu og hefir lítið komið við sögur. Rússar og Englend- ar hafa keppt hvorir við aðra um viilfengi Emírsins (svo heitir landsdrottinn) par, eius og annarstaðar í Asíu. Nú ráða Rússar par víst mestu og hefir pað sýnt sig í pví að Emírinn hefir bannað sendimönnum Jarlsins á Indlandi að fara um lönd sín. þetta pykir svo mikið fjandskaparmerki að Englendingar vilja senda her manns inn í Aíganistan, en pá er líklegt að Rússar veiti bandamönnum sínum, og pá er ekki sjeð fyrir endann. Times ræður til pess að bíða vorsins og sjá hvort Emírinn bæti ekki ráð sitt, en hvað um pað, hjer er ó- friðarefni, en vonandi er að petta snúist ekki til stórvandræða. Á þýska pinginu eru lögin gegn sósíal- demókrötum hin merkustu. Líklegt er að lög pess nái fram að ganga með nokkrum breytíngum. 21. eru í nef'nd að fjalla um málið, og er enginn sósialdemókrati í nefnd- inni. Sósíaldemókratar hafa skýrt frá við- skiptum sínum við Bismark fyr á tímum, en Bismark hafði pá góða og notaði pá. Bismark hefir borið pað allt til baka með meiri keskni og köpuryrðum en sæma pyk- ir slíkum höfðingja. Ekki veittist peim sú ánægja að háls- höggva Nobiling, hann er dáin ífangelsinu. þingmenn sósialdemókrata neita fastlega að Nobiling hafi verið peirra maður, en víst hefir hann heyrt til pess fiokks, pó að hann haíi ótilkvaddur ráðist í petta glæpaverk.—. Keisarinn liefir fengið fulla heilsu aptur. I Rússlandi er sami róstuandinn os fyr. 16. ágúst var yfirmaður hins leynilega lögregluliðs, Mesertzeff, skotinn á alfaravegi. Morðinginn slapp, en menn telja vist að petta sje gjört með vilja og vitund liinna leynilegu fjelaga. 1 Rússlandi er siðaspill- ing mikil meðal embættismarina, mútur og stuldur úr sjálfs síns hendi, menntun er lítil en mikill drykkjuskapur meðal alpýðu. þriðja dag septembermánaðar vildi pað slys til að tvö stór gufuskip rákust á, á Themsen. Annað peirra skemmdist ekki mikið en hitt kloinaði og sökk. það er týndist hjet Princesse Alice og var fjöldi fólks á pví er farið hafði sjer til skemmtunar eptir ánni. Menn telja að 600—700 manns liafi látið lífið og varð manndauðinn meiri vegna pess að vatnið í Themsen er nálega banvænt fyrir neðan London, eptir að saurinn úr lokræsum borg- arinnar er kominn í ána. Hjer í Danmörku ber fátt við. Um Guði fyrir að hafa pau, heldur en að deyja úr sulti. Sumir hristu höfuð pá peir heyrðu pað, og undruðust, að menn skyldu geta lifað á íslandi. En hjer, sem víða í Noregi, jeta menn bæði hrossakjöt og sjókrabba, og pykir »fínn« kostur, og er pað líka rjett, að nota allt vel til matar, sem hefir holt nær- andi efni, pví menntun og mannfjölgun tíma vorra krefur pað meir og meir. |>að er •gott að pvinga átfýsnina sjer og pjóðfjelaginu til sóma og frama. En pað er pó langtum betra að hafa saklausan maga fyrir sinn Guð, heldur en heimskukreddur pær, sem hafa konnt oss og hvatt oss til að forsmá hrossa- kjöt og ýmsra fiskitegunda át. Hjer í Moss eru margir trúarflokkar og eklci laust við andlegt myrkur. Hjer flutti jeg einn fyrir- lestur og voru að eins 7 tilheyrendur, svo nú geta landar sjeð, að jeg heii eigi ætíð að fagna fullu húsi. En jeg tapaði pó engu — allir tilheyrendurnir voru kennarar, og pað er betra að hafa fáa góða en marga misjafna, og hjer fjellu eigi orð mín í grýtta jörð, pví kennarar 1 Noregi eru sjerlega vandaðir og menntaðir, og pessi stjett einmitt er pó hin fálækasta af flestum æðri stjettum hjer. Hjeðan geklc jeg niður að Friðrikstað, er liggur við Glaumu (Glommens) mynni pars hún skiptist 1 tvær bugakvíslar ogrenn- ur út í hafið. A pessi er 80 norskar mílur að lengd, er stærst og lengst af öllum ám norð- urlanda og brunar fram á landamerkjum Nor- egs og Svípjóðar. Nefndur staður hefir mikla trjáviðarverzlun, margar sögunar- og heptun- ar verksmiðjur. Húsin liggja í röðum á ár- bökkunum beggja megin, og að sunnan við ána er liinn gamli hluti staðarins og Iiervirki gamalt. Hingað kom jeg öldungis ókenndur og pekkti engan, og pó hefi jeg varla í uokkr- um stað fengið eins ágætar viðtökur og hjer. Herra ritstjóri Sandberg, sá fyrsti jeg hitti, hjer, er einn af peim beztu mönnum, sem jeg pekki. Fyrir hans tillögur komst jeg hjer í kunningsskap við hina helztu menn staðarins, og pó á öðrum stöðum hafa sjald- an peir »hægri« menn veitt mjer mikla hlut- deild, sem eigi er von, pví allir pjóðháskóla- menn og málvinir lijer, hverja jeg helzt aðhyll- ist, eru ákafir vinstri menn. Og Sandberg fór með mjer gamansferð upp til Sarpsborgar við Sarpsfoss, sem liggúr í austurkvísl Glaumu 1 mílu ofan við Friðriksstað. Og pað vargam- an að sigla upp ána og sjá hina inndælu akra og ilmandi runna á milli hiung, rauð- pökuðu verksmiðja og voldugra viðarkasta, sem láu í 6 álna liám röðum við ána. Já hjer var eigi vandræði með við, en gamanið dróg af mjer, pví mjer sveið í augum pessi

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.