Norðanfari


Norðanfari - 11.11.1878, Blaðsíða 4

Norðanfari - 11.11.1878, Blaðsíða 4
— 108 — ur af sauðum 2 kr. 80 a., af returg. 2 kr. I 80 a., og dilkám 1 kr 90 a., haustull pd. á 50 aura, Áður var ekkert auglýst um fjár- tökuverð hjer, en svo mikið póttust menn hafa skilið á kaupmönnum að engin likindi póttu til að peir gæfu neitt pessu likt fvrir sláturfje, enda er haft fyrir satt að Jóhann Möllerhaíði alls ekkert ráðfært sig við þá í pvi tilliti. Nokkrum dögum áður var pangað komið haustverzlunarskip frá Hólanesi. Á Sauðárkrók var bezta kjöt 20 a. pd. pó munu par hafa orðið launprisar frekari og peningaverzlun að mun. Á Borðeyri kom skip í pesssum mán. til Söilers sem nú er orðin par fastakaupmaður og hefir keypt verzlunarhús P. Eggerz. Frjettst hefir að fyrir pund af bezta kjöti sjeu par boðnir 22 aurar. Seinni hluta dags hinn 20 p. m. rauk upp á einhver hinn voðalegasti norðangarð- ur með ofsaveðri og blindhríð. f>ykir tíest- um að veðurhæðin og hriðardymman hafi gengið næst skaðabilnum 12? október 1878 pegar strandaði skip Svb. Jacobsens á Grafar* ós er Petersen skipstjóri Gránufjelagsins var formaður á, og skip sem fara átti á Hólanes, rak upp á Yatnsnes. Hriðargarð pennan hefir ekki algjörlega byrt upp fyrri enn í dag kl. 4 e. m. 21. p. m. slitnuðu festar Hólanesskipsins á Blönduós og rak pað upp á þingeyrasand, eptir sem siðar sást til, en ekld hefir frjettst hvort menn hafi komist lífs af eða hve mikið skipið hefir laskast. Nóttina eptir kl. 4 slítnuðu einnig festar á skipi Jóhanns Möll- ers og rak pað i land nálægt Hjaltabakka par komust menn allir af pví skipið dreif upp á purt, og er sagt óbrotið að mestu. Ekki hefir frjettst hverjar eða hve miklar vör- ur hafa verið í skipum pessum, og ekki er heldur kunnugt um pað hvenær uppboð verður háldið. f>egar hríðin skall á var fje ailstaðar óvist, og er fjöldi af pví ófundið enn, og er talið víst að margt hafi farist, en ekkert er enn tilspurt um pað nje heldur hvað snjófallið hefir orðið stcrkostlegt í ýmsum sveitum. í haust hefir gengið allpung kvef- veiki og lungnabólga gjört talsvert vart við sig, einkum í Skagafirði og í austurhluta sýslu pessarar. Fiskafii hefir verið góður pegar gefið hefir, en sjómenn kvarta mjög um gæftaleysi". Úr brjefi af Suðurlandi, 18/g 78. „Hjer hefir gengið versta kvef og með pví /hafaj sumir fengið lungnabólgu, sem lagst hefir pyngst á börn og brjóstveikt fólk og margt af pví legið lengur eða skem- | ur rúmfast en fátt dáið. Tíðin má heita J undir hinum dýrðlegu trjám. Og einn af hinum helztu kaupmönnum bæjarins keyrði með mig á vagni kring staðinn og sýndi mjer verksmiðjur sínar og fleira, og par eptir byrj- aði jeg fyrirlestra mína. — Ritstjórinn og aðrir góðir menn par gjörðu mikið til að hjálpa mjer í pví efni. pað er ekki ætíð svo hægt fyrir útlendann mann að komast áfram og sízt pá hann er af minni háttar pjóð og ölærður og vill pó upp í ræðustólinn fyrir allsháttar »Publíkum«. J>ví hefi jeg reynt. hvað mjög er varið í að hitta góða menn, og hvað heiðurspakkavert pað er, að hjálpa utlendum manni, Landar mínir, gjörið slíkt hið sama! et' útlendir, sjer í lagi Norðmenn, purfa á að halda. Hjer hafði jeg marga tilheyrendur, og hið síðasta kvöld, pá jeg stje niður af ræðu- stólnum komu prjár frúr (ein peirra var frá Stokkhólmi) færandi mjer blómkrans (Bou- að hafa verið góð, síðan snjókastið með hörkunum í sept. rjenaði; sjaldan purr dag- ur heldur optast regn, landsunnanátt og hliviðri hiti 7—9 gr. á Celsius. Heyskapur- inn varð í góðu meðallagi til allra uppsveita og á harðlendi, en í suður eða útsveitum í Árness- og Rangárvallasýslum langtum miður heyjað. Nú í hálfann mánuð hefir verið hjer á öllum Nesjum bezta fiskirí af vænni isu, stútungi, pyslingi og smá stofnlúðum í svonefndri Kambsleiru 4 milur undan landi, en gæftir bannað að sækja svo langan veg; aptur fisklítið i suður veiðistöðum enn pá. Verðlag í kaupstöðum hjer syðra á fje: bezta kjöt 18 a. pd., mór 30 a. pd., gærur 30—35 a. pd., slátur úr sauðum með sviðum 1 kr.; mesti fjöldi fjár hafði komið til skurð- ar í Reykjavík.11 21. f. m. vantaði 125 kindur á Höfða á Höfðaströnd er menn töldu vist að hefði fennt eða farið i sjóinn. Að Skálá í Sljettu hlíð, tók snjóflóð 70 sauði, sem voru par í og við beitarhús, af sauðunum fundust 10 lifandi. 3 hross fennti á Á í Unudal og 1 á Ljótsstöðum á Höfðaströnd, 40 fjár vant- aði á Kambi en 80 í Stafni í Deildardal. Frá Lónkoti, sem er innsti bær í Sljettuhlíð, og allt út að Mósvik í Fljótum, er sagt að flest för og skip hafi meir og minna laskast og brotnað. Eitt af Gránufjelagsskipunum, sem hafði kotnið me ð vörur i haust á Hofs- ós, hafði sloppið paðan rjett fyrir hríðina (21. f. m.) og komst út á Siglufjörð. Oss hefir láðst að geta peirrar nýlundu, að í fyrstu hríðunum í haust missti Páll umboðsmaður á Hallfreðaistöðum í Hróars- tungu austur, 4 kýr, sem ekki fundust kvöldinu fyrir og urðu pvi úti í hriðinni um nóttina; pá er sagt að hjeraðslækni Ker- ulf á Ormsstöðum í Fellusi hafi misst allar sinar mylku ær. 26. f. m. fórust 2 menn i snjóflóði í Svarf- aðardal á svo nefndum Holtsdal, er voru í kinda- eða hrossaleit, annar maðurinii var bóndi Jóhann Jónsson frá Ytra-Holti, en hitt unglingur sem vjer höfum ekki heyrt nafn- greindan. Um sömu mundir hafði rekið á Böggverstaðasandi siglurá af útlendu skipi. f Að kvöldi hins 3. p. m. Ijezt að Stóra- Eyrarlandi, næsta bæ hjer við Akureyri, óð- alsbóndi, skipstjóri Stephán Bjarni Leonard Magnússon Stephánssonar- amtmanns Thor- arensen, 37 ára gamall, úr lungna bólgu. 30. f m. hjelt herra prófastur síra Dam- queter) og fylgdu peim fjósmyndir; — jeg varð öldungis forviða. — Jeg hef heldur aldrei fyrr nje síðar hlotið pvííkt »Bifald.« Jýetta er nú sem eitt lítið vitni um, hvílíkan góðvilja staðarbúar sýndu mjer í smáu og stóru. Hjeðan fór jeg til Friðrikshalds, er liggur prem mílum sunnar. J>að er hinn syðsti staður í Noregi, og er hann nafnfræg- ur fyrir hinar mörgu orustur er par voru háðar á milli Svía og Norðmanna fyrrum. Staðurinn liggur við fjarðarbotn í fríðri buga- dæld; fyrir austan hann er hið mikla her- virki á breiðri hæð, par er minnisvarði hins konglega kappa Karls hins 12.; og niðri á flöt í miðjum staðnum er minnisvarði hetj- unnar Pjeturs Kolbjarnarssonar. Staðurinn er mjög fagurlega og reglulega byggður, og hjer er trjáverzlun mikil og margir eru svo ríkir að peir ciga margar miljónir króna, íel Halldórsson á Hrafnagili, húskveðju yfir ekkjufrú Jóhönnu sál Gunnlaugsdóttur Briem, áður en hún pann dag var flutt frá Syðra-Laugalandi og fram að Grund í Eyja- firði, hvar foreldrar og nokkrir af ættingjum hennar hvíla; en jarðarfór hennar framfór pann 8. p. m. að viðstöddum hjer um 200 manna og par á moðal 4 prestar, er allir fluttu ræður, síra Davíð prófastur Guðmundsson frá Syðri-Reystará og síra Arni Jóhannsson frá Glæsibæ í kirkjunni, en hinir 2 síra Arn- ljótur Olafsson frá Ytri-Bægisá og síra Jón Austmann frá Saurbæ við gröfiria. Yeðrið var penna dag heiðríkt og fagurt, og daginn eptir gott veður, svo að öllum, sem voru viðstaddir jarðarförina hefir gefið vel heim. Auglýsiiigar. « Eigi aðeins peir, sem eru mjer skyldugir um andvirði fyrir einn eða fleiri ár- ganga af Norðanfara, að peim meðreiknuðum, sem nú er á leiðinni, heldur og peir, sem jeg á hjá fyrir prentun æflágripa, erfiljóða eða auglýsinga, óska jeg að borgi mjer pað eigi síðar, en í pessum eða næsta mánuði. Akureyri, 11. nóv. 1878. Björn Jónsson, ritstjóri »Norðanfara«. — Úr fyrstu rjettum í haust, var mjer dregin mórauð lambgimbur hornótt með mínu fjármarki sem er: stýft og vaglskorið aptan bæði eyru (framan á hægra eyra lambsins finnst votta fyrir samangróinni fjöð- ur eða bragði). Rjettur eigandi getur vitj- að andvirðisins til mín, um leið og hann semur við mig um rnarkið og borgar aug- lýsingu pessa. Holtsmúla, 28. október 1878. Guðmundur Pjetúrsson. -— Seint í sumar fannst byssuræfill sunn- an við Gudmanns Krambúðina á Akureyri, og önnur byssa brúldeg, seint í næstl. mán. Ritstjóri »Nf.« vísar á finnandann, og verða eigendur að bórga auglýsingu pessa. — Fjármark Jónatans Jónssonar á J>ðrustöðum á Svalbarðsströnd : Tvístýft framan hægra; stúfrifað og biti apt. vinstra, en ekki ems og áður hefir verið prentað i Markaskrá Jdngeyjarsýslu. Fjármark Sigurðar f>orsteinssonar á Geirastöðuin við Mývatn : Stýft og gagn- bitað hægra; miðlilutað i stúf og biti fram- an, vinstra. — Fjármark J>orgríms HaHclðrssonar í Stórutungu? í Ljósavatnshrepp : Tvær fjaðr- ir apt. hægra og tvær fjaðnr aptan vinstra. Brennimark J>. H. — Brennímark Friðbjarnar Friðriksson- ar á Austari-Krókum í Hálshrepp í Jpingeyj- arsýslu : F r i ð b F. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentari Olafur Ólafsson. Hjer hjelt jeg 3 fyrirlestra, og hjer hitti jeg eitt sjerlega ágætt lieimili. |>að var gam- all skipstjóri með konu og börnum. Guð- rækni, menntun, gleði og inndæli föðmuðust hjer í hreinum friði og blíðu. Jeg varð sem allur annar; kuldi hjarta míns piðnaði, hin barnljúfa angurblíða lifnaði, ogvið petta góða heimili skildi jeg með tárum, pví hvílíkt hefl jeg aldrei fundið, og pess mun jeg lengi minnast.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.