Tíminn - 27.04.1918, Page 8

Tíminn - 27.04.1918, Page 8
96 T í MI N N í 1. og 2. tbl. »Vestra« þ. á. er mjög merk og góð grein, eftir Sig. G. Sigurðsson, um stofnun sam- eignarslátursfélags fyrir alla Vest- firði. Væri greinin þess verð að hún væri prentuð upp hér í hlað- inu, en rúmið leyíir það ekki og verður hennar því að eins getið stuttlega. Þegar höfundur hefir gert skvra grein fyrir þörfinni á slíkum félags- skap, lil viðreisnar landbúnaðinum á Vestfjörðum, bendir hann á fyrir- komulag og framkvæmd. Ætti fé- lagið að vera eitt, en í fimm aðal- deildum. Væru sláturliús á þessum fimm stöðum: Hólmavík, ísafirði, Arngerðareyri, Þingeyri og Patreks- firði. Væri öllum Veslfirðingum vel kleift að reka til þeirra sláurfé sitt. Ályktarorð höfundar eru meðal annars á þessa leið. »Það góða sem af slíkri sam- vinnu myndi leiða, er fyrir hug- skotssjónurn mínum mikið. Menn yrðu frjálsari og sjálfstæðari í orð- um og athöínum. Veltufé bænda ykist að stórum mun og vöruskiftá- verzlunin fengi þann skellinn, sem hún að maklegleikum hefði átt að fá fyrir löngu. Og ekki myndi minst um það vert, að varan (kjölið) mundi verða iniklu betur og jafnar verkuð og fengju því bændur sjálfir bæði »fé og frama« fyrir viðleitnina. . . . Blómgist liann og blessist í skjóli samvinn- unnar vestfirski Iandbúnaðurinn«. Frá alþingi. A þriðja fundi/'deildanna voru kosnar fastar nefndir sem hér segir: Fjárveitinganefudir: Nd. P. J., Þorl. J., M. Ó., B. J., M. P., J. J., S. St, Ed. Jóh. Jóh., H. Sn„ E. P„ K. E„ M. Kr. Fjárliagsnofndir: Nd. E. Á„ H. Kr„ Þór. J„ M. G„ G. Sv. Ed. M. T„ H. St„ G. Ó. Samgöngumálanefndir: Nd. Þór. J„ Þ. M. J„ B. Sv„ B. St„ G. Sv. Ed. G. G„ H. Sn„ H. St„ Kr. D„ S. Fr. Landbúnaðarnefndir: Nd. Sig. Sig„ E. Á„ St. St„ P. Þ„ E. .1. Ed. S. Fr„ G. Ó., H. Sn. Sjáfarútvegsnefndir: Nd. B. St„ S. Ó„ M. Ó„ P. 0„ B. Kr. Ed. M. Kr. Kr. D„ K. E. Mentamálanef nir: Nd. M. P„ J. Br„ St. St„ B. J„ P. J. ,,Sharples“ (sog'pela-skilvindan) hefir tvístuddan pela (skilkall) og skilur jafn vel hvort snúið er hart eða hægl. Allar s k i 1 v i n d u r, nema „Sharples“ skilja eftir 71/*—12*/2 pund af smjöri í meðal kýrnyt yfir árið ef þeim er snúið litið eitt of hægt. Beendliir! Sjáið hag yð- ar og kaupið eingöngu Sharples. Tvær stærðir fyrirliggjandi og til sýnis. Vottorð frá Rannsóknarstofunni fyrir hendi. cffiaupfálacj G%orgfiréinga, dSorgarnasi, einkasalar í cflíýra- og cfiorgarfaréarsýsíu. Ed. E. P„ Kr. D„ G. Ó. Allsherjaniefndlr; Nd. E. A„ Þorl. .1., E. J„ P. O., M. G. Ed. G. G„ M. T„ Jóh. Jóh. Þingsályktunartillögur komu fram í báðum deildum um að skipa nefndir til þess að íhuga og koma fram með tillögur í fullveldismál- unum. Kosnir voru. Nd. Þór. J„ J. J„ M. P„ B. J„ M. Ól„ Sv. ÓI. og M. G. Ed. K. E„ Jóh. Jóh„ M. T„ E. P. og G. Ól. Stjórnin flytur frumvarp um bæjargjöld í Reykjavik, orðrétt eins og það var samþykt í bæjar- stjórn. Bjargræðanefnd hefir verið kosin í báðum deildum. Nd. P. J„ J. Br„ Sig. Sig., B. J„ S. St„ Þ. M. J. og B. Kr. Ed. G. G., S. Fr„ H. Sn„ G. Ól. og M. Kr. Frumvarp um bæjarstjórn á Siglufirði fiytja þingmenn Eyfirð- inga. Visað til allsherjarnefndar. Tvær þingályktunartillögur eru komnar fram um stofnun lands- bankaútibús á Siglufirði og Vest- mannaeyjum. Frumvarp um mjólkursölu á ísafirði flytur Magnús Torfason. Er bæjarstjórn þar veitt heimild til ýmissa ráðslafana til þess að bæta úr vandræðum af mjólkur- leysi. Frumvarp um mótak flytur Magnús Guðmundsson. Aðal atrið- ið að stuðla að því að allir geti fengið aðgang að mólandi. Visað til allsherjarnefndar. JF'réttir. Tíðin hefir verið afbragðs góð þessa viku hlýindi og rigningar um alt land. Sumardagurinn fyrsti hér í Reykjavik var einn hinn feg- ursti sem menn muna. Skipaferðir. Þær hafa verið ó- venjumiklar undanfarið. F á 1 k i n n kom snöggva ferð. B i s p frá Eng- landi með salt, fór til Vestfjarða 25. þ. m. Sterling austur um í hringferð 24. þ. m. hlaðinn vörum og farþegum. Botnía kom með 55 farþega frá Danmörku 20., og fór aftur 25. með fjölda fólks. G u 11 f o s s fór lil Ameríku s. d„ og flutti m. a. mikið af ull og gærum. W i 11 e m o e s kom 24. úr kjötflutningsferð með vörur frá Danmörku. Botnía Jlutti hingað 30 póstpoka, og euskt skip um 80 poka aí pósti til ísafjarðar. Borg kom í nótt frá Englandi með kol. • Aíli er nú góður bæði á grunn- og djúpmiðum. Gunnar Itíkliarðsson bankarit- ara Torfasonar er nýlega fallinn á vestuivigstöðvunum. Barst föður hans fregn um það frá brezku herstjórninni, dags. 26. f. m. Gunnar hafði lengi verið í liði Canadamanna, og ’birtust bréf- kaflar frá honum þaðan í »Vísi« öðru hvoru. Hafði Gunnar verið hinn mannvænlegasti. Á uppboði sem nýlega var hald- ið að Miðdal i Mosfellssveit fóru ærnar á 62 krónur. Umsóknir um prestaköll. Um Odda sækja sira Ásm. Guðmunds- son í Stykkishólmi, síra Guðbr. Björnsson í Viðvík, sira Þorsteinn Briem á Hrafnagili, og kandídat- arnir Erl. Þórðarson og Tryggvi H. Iívaran. — Um Sauðanes sækja síra Jósef Jónsson á Sauðanesi, síra Haildór Bjarnarson á Prest- hólum, síra Hermann Hjartarson á Skúlustöðum, síra Þórður Odd- geirsson og síra Vigfús Þórðarson á Hjaltastað. Um Suðurdalaþing sækir síra Jón Guðnason einn. Úr Árnessýslu. í Landinu blaði B. Kr. hankastjóra, gerir hann ráð fyrir því að stofnað verði útibú frá Landsbankanum austur á Ör- æfajökli. Hann segir að visu að þetta hafi »heyrst« en hann má sjálfur bezt vita hvað hæft er í þessu. Við hér eystra höfum jafnframt heyrt því fleygt að hann (B. Kr.), eigi að verða, eða ætii sér að verða útibústjóri á jöklinum og okkur þykir hann einmitt heppilegasti og sjálfsagðasti maðurinn í þá stöðu. Þarna austurfrá er afarstórt svæði lil útbreiðslu hinna djúpvitru gull- kenninga slíks fjármálaspekings og jarðvegurinn hentugur til þess að gróðursetjabankamálaþekkinghans, sem hvergi i heimi mun eiga sinn líka. Hann hlýtur að finna ein- hverja »ábyggilega«, »vandaða« og »vel hæfa« holu í Ódáðahrauni til þess að geyma í allan gullforðann og sjálfsagt líður ekki á löngu áð- ur en hann lengir »Hellisheiðar- gatið« sitt alla leið austur þangað. Enda er það nauðsyniegt, því að snjóasaint mun vera þar austurfrá með köílum eigi siður en á Hellis- heiði, eða þar sem hin fyrirhugaða járnbraut átli að liggja hingað austur í sýslurnar. Það verður skárra gatið að tarna hjá honum Birni mínum, þegar það er komið alla leið. Sendiiiefmlin. Frá henni liafa borist skeyti um það, að Bretar setji það skilyrði fyrir samningum, að á meðan þeir standi yfir, verði ekki seldar úr landi þær afurðir, sein framleiddar hafa verið á þessu ári. Út af þessu er augiýsingin risin sem prentuð er á öðrum stað í blaðinu. Atvinmiskrifstofu hefir Aiþýðu- sambandið sett á stofn í Reykja- vík. Sækir sambandið um stj'rk úr bæjarsjóði. 0 Umlir Eyjaíjöllum 18.—4. Tíðin er alveg eindæma góð. í dag er hreinasta Jónsmessu-veður, loflhiti mikill, þokuhjúfur, og sér til sólar við og við. Grasið hoppar upp, orðið algrænt fram með vegum og undir og utan í veggjum. Haldist þessi tíð, verður hér kominn naut- hagi um lok. Aflabrögð hafa ekki verið eins góð undanfarin ár og nú. Ritstjóri: Trygrgvi Þórlmllssou Laufási. Sími 91. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.