Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 78
316 Ritsjá. [IÐUNN an sig upp. Yfirleitt eru sögurnar góöar, ef ekki væri pessi sífeldi »sónn« um kaupakonuleysið og kaupstaöalifið, er gætir helzt til mikið í svo mörgum sögum G. Fr. og mað- ur er orðinn hálfleiður á. Jóhann Bojer: Ástaraugun. Björg Þ. Blöndal pýddi. Útg. Þór. B. Þorláksson, Rvk. 1919. Hér birtast 5 sögur eftir Johan Bojer í ísl. pýðingu. Bera pær nafn af stærstu og beztu sögunni »Astaraugun« og er óhætt að mæla með peim, pótt sumar aðrar sögur Bojers séu betri. Einhver setjaraskekkja er í greinaskiftum á miðri 14. bls. Á. II. B. Önnur rit, send »Iðunni«. — Arne Möller: Sönderjylland efter 1864, Kbh. 1919. — Árni Porvaldsson: Ferð til Alpafjalla. Útg. Guðm. Gamalíelsson, Rvk 1919. — C. Hoslrup: Æfintýri á gönguför. Indriði Einarsson pýddi. Útg.: G. Gamalíelsson, Rvk 1919. — Sig. Heiðdal: Bjargið (sjónleikur). Útg.: G. Gamalíelsson, Rvk 1919. — Milteilungen der Islandfreunde, VII. ár 1.—2. h. — Auk pess: Hagtíðindi, Hagskýrslur o. íl. Til kaupenda „lðunnar“. Rétt i þessari andránni, þegar verið er að Ijúka við árgang þenna, fær útg. »Iðunnar« tilkynning uni það frá prentsmiðjunni, að prentkostnaður eigi að liækka uin helming eða þvi sem næst, upp i 127 krónur fyrir hverjar 16 bls. Hér er því ekki nema um tvent að gera, að hætta eða að hækka verðið á »Iðunni« enn á ný og sér útg. sér ekki fært að setja verðið lægra en sjö krónur. Hærra vill hann ekki fara, og hækki prentkostnaður enn, verður »Iðunn« að liætta. Þrátt fyrir hækkun þessa, er »Iðunn« samt sem áður ódýrari en flest önnur rit, sem nú eru getin út á íslandi Hún er fullar 20 arkir að stærð eða 320 þéttprentaðar blaðsiður. í næsta árgangi verða margar ágætar ritgerðir eftir beztu erlenda og inn- lenda höfunda. »Iðunn« verður því þrátt fyrir alt ódýrasta, bezta og útbreiddasta tímaritið. Uig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.