Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 44
282 Georg Brandes: ] IÐUNN anna. Tveir drengir og stúlka nokkur gerast tals- menn þjóðfélagslegra umbóta. Drengirnir eru dæmdir í 20 ára betrunarhússvinnu og stúlkan 10 ára, og þjóðin hreyíir alls engum mótmælum við dómnum. Á mestu skelfingartímum keisaraveldisins rússneska mundu drengir þessir hafa verið dæmdir í 3—4 ára fangelsi og stúlkan 1 árs. Fær þelta mann næstuin til að örvænta um menninguna, að Ameríkumenn skuli svo góðlátlega þola jafn viðbjóðslega harðstjórn í refsidómum og raun ber vitni«. Það hefir síður en svo verið hörgull á gleiðgosum í dönsku blöðunum, sem hafa afvegaleitt fáfróða les- endur með því að telja þeim trú um, að frásagnir mínar urn ástandið væru hlægilegur uppspuni. Menn lesi einungis, hversu Bernhard Shaw farast orð um þetta í júlí-hefti áðurnefnds tímarits: »Þér megið skila því frá mér til Ameríkumanna, að þeir hafi alvarlega hnekt trúnni á lýðveldi í veröldinni með skammarlegum afturköllunum, þegar við fyrsta skotið, á öllu því frelsi, sem sjálfstæðisyfirlýsingin á sínum tíma hafði lýst yfir. Þegar þeir hófust handa með því að dæma hers- höfðingja einn, sem var í George Washingtons félagi nokkru, í ævilangt fangelsi, og létu þar næst dynja yfir kærur fyrir dómstólunum í stórum stíl, sem náðu hámarki sínu með hinum hlægilega dómi yfir Eugene Debs (10 ára betrunarhús), þá svívirtu þeir land sitt, gerðu Wilson skömm og fengu Þýzkalandi gögn í hendur til að sanna réttarfarslega yfirburði sína. Þýzkaland hafði þolað Liebknecht, yfirlýstan landráðainanninn, ótrúlega lengi, áður en það loks dæmdi hann í 4 ára betrunarhús; það gat þá mcð réttu haldið því fram, að jafnvel á tímum keisara- stjórnarinnar hafi það átt ríflegra frelsi að fagna en Bandaríkin með sinni marglofuðu lýðsljórn. Sem lýð- veldissinni skammast ég mín vegna ameríksku föður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.