Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 22
260 Ágúst H. Bjarnason: [ IÐUNN En — til hvers að rita svo áhrifamikið Ieikrit, svona Hka þrungið af vilja og áræði, til þess að láta það enda í hreinni og beinni botnleysu? Annaðhvort var, að láta Loft dragast upp af hug- sýki, eins og gert er í sögunni; eða þá að láta hann rata inn á réttar brautir, komast til viðurkenningar á því, að maður geti ekki svona alt í einu og með þekkingunni einni saman sigrast á því illa, sem maður hefir aðhafst, heldur að eins með yíirbót og og skylduræknu staríi. Enginn verður góður fyrir þekkinguna eina saman; ekki heldur fyrir það, þótt hann öðlist máttinn til ills og góðs, heldur verður vilji mannsins sjálfs að verða góður og tjá sig reiðubúinn að hafna því illa og hlýða æðslu boðum siðgæðisins. En það var einmitt eigin- girnin og framgirnin, sem hafði klofið vilja Lofts alveg niður í rót, og því gat hann ekki rækt boð sinna göf- ugustu hugsjóna. Alt þetta sá og vissi Jóhann ef til vill mörgurn manni fremur. Því var það svo hörmulegt, að hon- um skyldi ekki auðnast að gera bragarbót, að hon- um skyldi ekki auðnast að sýna hinn stælta og góða mannsvilja á leiðinni til hinna æðstu hugsjóna. Lýsingin á Ólafi sýnir, að Jóhann hefir verið þessa vel megnugur. Ef til vill hefði sú skaplýsing ekki orðið jafn-áhrifamikil á leiksviði. En hver veit þó? Séra Ketill gat orðið að Gesti eineygða! Gat þá ekki Loftur tekið algerðum sinnaskiftum og brotist, eins og hann sjálfur segir, gegnum myrkrin til ljóssins? í stað þessa brestur liann nú í miðjum kliðum eins og harðspentur bogastrengur, og úrlausnin, sem hon- um var sett að ná með lífi sínu, ófengin. Þetta er harmsárt. En enn þá sárara er þó til þess að vita, að Jóhann Sigurjónsson skyldi nú hníga í valinn, áður en honum auðnaðist að yrkja hásöng
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.