Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 18.01.1934, Blaðsíða 1

Verklýðsblaðið - 18.01.1934, Blaðsíða 1
VERKLYÐSBIAÐ UTG^FA NDI: KOMMÚNISTAFLOKHURISLANDS (DEILDÚRA.K.) V. árg. Reyltjavílí 18.§jan. 1934 4. tbl. Ti7 barátiu gegn auðvaldi og fasisma! Rk _ Fyriv afvínn?% brauði og frelsi! Nokkrar tyiur t<l minnis við bæjar- stjórnarkosninearnar I Reykjavík er meðaleign 5 manna fjölskyldu 9445 kr., en meðalárstekjur 6115 kr. En auðmennirnir eiga allt og hafa 10—20.000 kr. árstekjur — en verkalýðurinn á ekkert, og hef- ir 1—2000 kr. árstekjur. Til Sigurbjöms í Ási: Gamalmennahælis- sjóður ........kr. 105.000,00 Ógr. vextir 1931-’32 — 10.700,00 „Lán“ frá bænum.. — 50.000,00 Árl. styrkur . . . . — 8.000,00 Til lögreglu og varalögreglu: árlega.......... .. kr. 300.000,00 í bitlinga og hálaun: Borgarstjóri......kr. 18.000,00 Eftirlaun Kn. Zimsen — 10.000,00 Rafveitustjóri . . . . — 30.000,00 Hafnarstjóri......— 30.000,00 1 laxveiði (liðir 3. k og 5. b): Kostn, við laxveiði. . kr. 4.473,34 Veiðiréttindi í Elliða- ánum.............— 5.000,00 Útgjöld kr. 9.473,34 Tekjur (b-liður).... — 3.345,00 Tap á laxveiði kr. 6.128,34 Svo er kostaður vörður um tapið og' byggt klakhús! í atvinnuleysisstyrki ekki einn einasti eyrir. Rafmagn selt með 200% álagningu. Gas seit með 50% álagning'u. B-listans á kosningadaginn verður í Bröttugötusalnum. Verða þar gefnar allar upplýsingar. — ’filkynnlð á skrifstofuna sem fyrst tin bá, sem þarf að sækja í bfl. Sími 21M. Sími 2184. Atvinnubætuv! * Atvinnuleysis* styvkiv! « Atvinnuleysisívygging ! Styttuv vinnutími! Buvt með stéttavhev buvgeisanna! Atvinnubætur. Yfir 1000 atvinnuleysingjar eru skráðir í Reykjavík. Kommúnistaflokkurinn hefir í allan vetur reynt að safna verka- lýðnum til baráttu fyrir því að fjölgað yrði í atvinnubótavinn- unni upp í 400 manns strax. — Alstaðar eru verkefni, sem biða eftir starfandi höndum. Götumar í verkamannáhverfunum, svo sem Bergstaðastígur, Hallveigarstígur, Njarðargata Skólavörðustígur, Njálsgata, Grettisgata, Lindar- gata, Freyjugata, Bræðraborgar- stígur, Brekkustígur, Framnes- vegur og Nýlendugata eru ófær- ar er skúr kemur úr lofti og hreinasta bæjarskömm. En bæjarstjórnin skellir skoll- eýrunum við kröfum verkalýðs- ins, og hefir aðeins úthlutað „at- vmnubótavinnu", sem sumpart er umskírð bæjarvinna, til rúmlega 200 manna, í hungurskömmtum. — Til þessa hefir bæjarstjórnin notið fulltingis Alþýðusambands- broddanna, sem í vetur hefir tek- izt að hindra það, að fundir verkamannafélaganna einu sinni færi fram á meiri atvinnubóta- vinnu en til 250 manns. Yið krefjumst atvinnubóta- vinnu í stórum stíl, til að vinna .verk, sem koma alþýðu að gangi, svo sem gatnagerð, í verkamanna- hverfum, byggingu verkamanna- bústaða o. s. frv. Fullt dagkaup í atvinnu- bótaiiimunni- „Atvinnubótayinnan“ er notuð til íví lækka kauþið. Dagkaupið 'lækkað um 3—4 kr. á dag með styttum vinnutíma og öðrum kaffitímanum stolið í þokkabót. —' Svo lang't, héfir nánasarskapur bæjarstjómarinnar og „atvinnu- bótanefndarinnar" með krata- broddinn Kjartan Ólafsson í broddi fyllcingar gengið, að mn jólin og nýjárið var stolið sam- tais þrem vinnudögum frá at- vinnuleysingjunum og svikist meira að segja um að greiða aðrá ferðina til vinnustaðarins. Yið krefjumst þess, að fullt dagkaup verði greitt í atvinnu- bótavinnunni, samkvæmt taxta Dagsbrúnar. Atvinnuleyásstyrkir. Svo lengi sem engar atvinnu- leysistryggingar eru, krefjumst við hess að: bærinn veiti ölliun. atvinnulevs- ingjurn atvinnuleysisstyrk, sem nemi ir.innst 5 kr. á dag fyrir hjón, og 1 kr. fyrir hverfc barn. Jafnframt berjumst við fyrir atvinmileysisstvrk í mynd ókeyp- is húsnæðis, rafmagus, gass og annara nauðsynja, sem bæjarfé- lagið lætur í té. Atvinnuleysistryggingar. En við þessara bæjarstjómar- kosningar söfnum við liði til bar- áttu fyrir aðalkröfu atvinnuleys- ingja: Fullkomnum atvinnuleysis- íryggingum handa öllum verka- lýð, á kostmið ríkis- og atvinnu- rekenda-----í samræmi við frum- varp það, sem Kommúnistaflokk- urinn hefir sent Alþingi. Ef bæjarstjórnin beitti sér fyr- ir þessu máli, þá væri henni í lófa lagið, að knýja það til fram- kvæmda. Þetta hafa bæjaríulltrúar bur- geisastéttarinnar á samvizkurmi, og þessvegna em þeir að reyna að leiða athygjina frá sekt sinni, með nieiningarlausu glamri um samvinnuútgerð, bæjarútgerð, og annað þess háttar. \'erkamenn látið ekki þetta la»- vísa glamur sundra ykkur í bar- áttunni fyrir atvinnuleysistrygg- ingum, undir forustu Kommún- istaflokksins. Styttur vinnuthni með ó- skertu dagkaupi. Geg7i atvinnuleysisbölinu setj- um við upp kröfuna um stytting vinnutímans. Yið krefjumst 7 stunda vinnu- dags eða að minnsta kosti 8 stunda vinnudags, nú þegar í bæjarvinnunni, með minnst 13 kr. og 60 aura dagkaupi. Og við notum bæjarstjórnar- kosningarnar sem liðsafnað, fyrir því að verkamenn beiti samtök- Framh. á 4. síðu. Lögreélan við Díönu 23. sept. 1933 Verkamenn! Sjáið hér hvernig 300 þús. kr. er varið til n'kislögreglu til að berja á verka- lýðnum og vernda þýzka blóðfána, en enginn eyrir í atvinnuleysisstyrki.

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.