Morgunblaðið - 25.11.2006, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 25.11.2006, Qupperneq 35
Peugeot framleiddi sína fyrstu piparkvörn 1840. Verkið í kvörnunum er ennþá það áreiðanlegasta á markaðnum og ástæðan fyrir því að Peugeot býður 30 ára ábyrgð á öllum kvörnum. Peugeot kvarnir fást hjá: Kokku á Laugavegi 47, Tekk Company Bæjarlind 14-16 í Kópavogi, Villeroy & Boch í Kringlunni, Pottum og Prikum á Strandgötu 25 á Akureyri og Cabo við Hafnargötu 23 í Keflavík. Svo er auðvitað hægt að kaupa þær á kokka.is J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Peugeot, skoðaður til 2036. Andstæður Mikil lofthæð er á efri hæðinni þar sem opið er milli stofu, borðstofu og eldhúss. Dökk setustofu- húsgögnin skapa síðan andstæðu við ljósa borðstofuna og nýju, hvítu eld- húsinnréttinguna. hennar hana til landsins þegar hún bjó í Bretlandi gagngert í þeim til- gangi að taka í gegn hús, sem þau voru nýbúin að kaupa. „Ég fór sumsé heim með tvö Bo bedre-blöð í ferða- töskunni og þetta var mjög gaman því við gerðum mjög miklar breyt- ingar á húsinu.“ Það er þó fleira en stóru verkin sem leika í höndum Guðnýjar því víða á veggjum hjá henni má sjá málverk eftir hana sem eiga sinn sköp- unarstað í bílskúrnum þar sem hún hefur komið sér upp aðstöðu til að mála. „Þetta er pottafólkið mitt, vísi- tölufjölskyldan sem hefur verið svo vel tekið í Gallerí List þar sem ég er að sýna. Ég hef málað mikið í gegn- um tíðina en undanfarin sex ár haft það að atvinnu.“ Aðalmálverkið segir hún þó vera útsýnið, sem blasir við út um stofu- gluggana. „Núna grillir aðeins í Snæ- fellsjökul og Esjan er nánast í seiling- arfjarlægð. Enda ef ég ætti að flytja þá yrði algert skilyrði að fá þá útsýni yfir Esjuna og jökulinn.“ Morgunblaðið/Ásdís Endurnýjun Þrátt fyrir að eldhúsið hafi gengið í gegn um miklar breyt- ingar fjórum sinnum var innréttingin endurnýjuð í fyrsta sinn í ár og telur Guðný sig nú vera komna með endanlega lausn. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 35 Heimagisting á besta stað í bænum. Býður alla Íslendinga velkomna. Geymið auglýsinguna. Sími 0045 3297 5530 • Gsm 0045 2848 8905 • www.lavilla.dk Kaupmannahöfn - La Villa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.