Ísafold - 08.09.1917, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.09.1917, Blaðsíða 4
0 I S A F O L D B\=l[ Q 11=] □ D Óskeikul vandvirkni í gerð allri er undirrót frægðar Svripps-Booth bifreiðarinnar. Yður mun undra það mest, hversu.óþreytandi húu gerir skyldu sina. Enginn hluti hennar er svo línlfjörlegur, að hann sé ekki smíðaður af mestu samvizkusemi. t o óttast enga erfiðleika. Hún stælist við þá. Hún hefir nóga krafta til vara til þess að mæta hverri eldraun. Þeir sem skoBa hma dást að fegurð hennar, þeir sem eiga hana dást að þoli hennar. Transtleila er eitt af höfuðeinkennum Scripps-Booth bifreiðarinnar. í hinni nýja gerð Scripps-Booth hifreiðarinnar Gi. hefir aflið verið ankið með sterkari vél, þægindin mtð rnmbetri sætum, úflitsfegnrðin með nýjnstn gerð á skýlinn, notagildið með þvi að koma hen- zin-dnnkinnm fyrir aftan á, hækka vagninn frá veg- innm, með vatnspumpu o. fl. Ný gerð af G fjögurra sylirfdra, þriggja farþega bifreið. Gerð D, átta sylindra, fjögurra farþega bifreið. Scripps-Booff) Corporafioti, Export Deparfment 2 Wsst 57ít) Sfreef, 71 ew l/ork, U. S. 71. III D IEEM3 C. Schjöth, Willemoesgade 11 Annast kaup og upplýsingar á þvi, sem þér ekki vitið hvar er að fá. Köbenhavn KIN átta sylindra bifreiðar fást strax Símaðar pantanir eru afgreiddar þegar í stað og bifreiðin send með allra fyrstu ferð frá New York til íslands. , Vélin er sterk. Þessi bifreið er nú notuð um viða veröld og stjórn Bandaríkjar.na kaupir hana. 7 farþega ferðavagn $ 1650 7 farþega hleðsluvagn $ 2300 4 farþega bifreið $ 1700 3 farþega léttivagn $ 1585 Verðið er F.O.B. Detroit. Hjól úr járnvír kosta $ 100 að auki. KING MÖTOR GAR COMPANY 2 Export Department. 50 Union Square, New York, U. S. A. Hnúturinn leystur! Tvístuddur skilkall! PLES er einasta skilvindan í heiminum, sem skilur jaín vel, hvort sem henni er snúið nart eða hægt og sem hefir tvístuddan skil-kall. Smurð einu sinni í mánuði (smyr sig automatiskt). Sharples er sérlega hægt að halda hreinni. Engar skálar í skilkallinum o. s. frv. Kaupið Sharples eingöngu, hún er tvímælalaust framtíðar-skilvindan, sterkust, einföldust og vönduðust. Sharples ein fullnægir öllum kröfum. Nýkomnar miklar birgðir af SHARPLES í ölfum siærðum. Not ð að eins hina feitu SHARPLE8-0LÍU O'ía og alli; varanhtir æfinlega fyr rlig, jand . Jéhann Óiafssnn & Co. Talsími 584. Lækjarg. 6A & 6B. Athugið eftipfarandi vottorð: SIŒ JÓNSSON. Smfða- & vélaverkstæði, Aðalstræti 6. „Sharple8“-skilvÍDda þá, 8em herrar Jóh. Ólafsson & to. komn með frá Amerikn, hefi eg skoðað á Bannsóknarstofnnni ásamt herra Gisla Gnðmnndssyni efnafræðingi, og verið við að skilja mjólk i henni. Hún er að minu Aliti sú lang bezta skilvinda, sem til íslands hefir komið. Hún hefir einfaldan skilkall, og hann mjög eterkan, og gengnr hann í kúlnlegnm að ofan og fótspori að neðan, svo ekki er hætta á, að skilkailinn titri, eins og I öðram skilvindum. Verkið eða hjólagangnrinn er svo margfalt sterkari en i þeim skilvindnm sem hingað hafa komið áðnr, og má lita olí- nna 1 hjólakassann; þar ganga hjólin sjálfkrafa i olinnni, og vélin ber á sig sjálf, sem binar gera ekki. En það þarf að vera feit og þnnn olla sem brúkuð er, þvi slæm olia skemmir hjólaganginn. Eg vil ráða mönnnm til þess að kaupa þessa skilvinda fremar öðrum skilvindum, þvi hún mun reyrast miklu betri en áðnr þektar skilvindnr. Reykjavik 17. marz 1917. (Sign) Sig. Jónsson. EANNSÓKNARSTOFaN. Reykjavík 1. marz 1917. Hina ameriskn skilvindn, er þér senduð Rannsóknarstofnnni til reynslu, hefi eg reynt nokkrum sinnum. Skilvindan er fljótvirk, skilur vel og er létt. Fljótvirknst reyndist mér skilvindan er sveifinni er snúið 48 umferðir á minútu. Sé rjómaskrúfnnni i skilkallinnm hagað þahnig, að rjóminn hafi um 12 til 15°/0 feiti, skiiur/skilvindan 162 lítra af nýmjólk á klnkknstnnd, en sé skrúfunni hagað þannig. að gengið sé eins nærri fitnnni og nnt er, þá skilnr skilvindan nm 150 lítra á klukkustund, og i undanrennnnni er þá að eins 0,072°/0 eftir af fitu. F. h. Rannsóknarstoíunnar. (Sign) Gísli Gnðmnndsson. SAXON “S Saxon bifreiðar eru viðurkendar um allan heim, og heimsfrægð þeirra er bygð á traustari gruudvelli en dutlungum eða stundaraðdáun kanpendanna. Frægð þeirra ef bygð á góðu efni, fallegru útliti og vönduðu smíði. Aldrei hafa verið eins margar bifreiðategundir á heimsmarkaðinum og nú, en samt hefir aldrci verið eins œikil eftirspurn um Saxon-bifreiðar og síðastliðið ár. Það sýrrir að Saxon er sú bifreið, sem hver hygginn maðnr kaupir handa sjálfum sér. G. Eirikss, Reykjavik. Einkasali fyrir ísland. HeildverzlDn Gaiðars Gíslasonar hefir nú fyrirliggjandi KJÖTTUNNUR. Einnig KJÖTSALT eftir nokkra daga. Talsimar 281, 481, 681. Simnefni »GARÐAR*, Reykjavík. Sætiskf fimbur flestallar gerðir og stcerðir selur undirritaður. Sann- gjarnt verð. Timbrið er afhent d hafnaruppfylling- unni. Pétur Ingimundarson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.