Ísafold - 08.09.1917, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.09.1917, Blaðsíða 3
ISAFOLD 3 Notii að eins beztu qIíii d hirta dýru mótora og gufuvélar, og þ'á sem bezt á við í hvert skifti. Beztu ineðmæli hefir olían frá verzlun Símr.: Ellin^sen, Reykjavik. O. Ellijagseo, Reykjavík- Ath«. Pantanir utan af landi aigrreiddlar mn hæl. Mötorbátur, býgður úr eik; stæið 6Y2 tonn, með 7 hesta Dino ótor, er til sölu ásamt seglum, varastykkjnm og ýmsu öðru er bátnnm t lheyrir. Lysthafe; dur fiani undirritað sn, sem gefur frekari upp ýsingar. Reykjavik 6. sept. 1917. Isólíur Pálsson, Frakkastíg 25. handa trollurum, þilskipum, mótorbátum og opnutn bátum, kaupa menn bezt og ódýrast hjá Símn.: Elliugsen, Reykjavík. ^ Í ! í H ^SClll " Austurstræti 17 (Kolasund), Reykjavik. Aths. Pantanir utan af iandi afgreiddar um hæi. Sveitamenn! Undirritaðrr selja til skepnufóðurs: Suðlð lýsl 3 5 au. pr. '/a kg-, Meðalaiýsis-g?i!it 22 kr. fatið, Pækilssiitaða síld. 10 au. pr. »/s kg. Birgðirnar eru ekki miklar, og því ráðlegra fyrir -menn að tryggja sér fóðrið i tíma. Haraldur BöÖYarsson & Co. H.f. Akranesi og Sandge. Ci. eru beztu utan- og innanborðs raótorar. Bezta sönnunin fyrir því er hin sívaxandi sala. Siðasta missirið hefi eg selt 20 mótora og samtals 48 mótora hingað til land.----Nokkra mótora hefi eg á »lager<. \ O. Ellingsen, Símn.: Ellingsen, Reykjavík. . aðaluir boðsmaður á íslandi-. Síðasta ferð Flóru. Við lögðum af stað fr.á Rvík 18. júní síðastl, fengum mótvind til ísafjsrðar og komum þar um 2 klst. síðar en vera bar. Það nægði til þess, að Isfirðingar þættust fullvissir um, að Flóra hefði verið stöðvuð af brezku herskipi á þeirri leið og ef til vill hefði nú íarið aftur fyrir henni eins og í fyrra. Um 30 manns hafði ætlað að taka sér fari til Siglufjarðar og Akureyrar, en hættu við, vegna þess, r.ð þetta var nú einu sinui komið í almæii. En nndan Horni vorum við stáðvuð af herskipi, gengu fóringjar af því upp á skip til okkar, skoðuðu skipsskjöl- in og skipuðu okkur að koma við í brezkri höfn. Varð skip tjóri að skrifa undir loforð þess efnis og leggja við drengskap sinn; enda hafði hann sloppið fram hjá þeim á leiðinni til Islands. Á ísafirði urðum við að biða 3 daga, á Akureyri 6 daga og á Seyðis- firði 4 daga, altaf eftir skeytum um það, hvað flutning skipið skyldi taka til útlanda. Hinn 4. júH v.-tr loks lagt af stað áleiðis til Le-wick. — Þótti mönnum það harðir ko.tir að þurfa að fara inn á hafnbannssvæðið, að eins fyrir afs'-iftasemi Englerd- inga. Meðferðis hafði skipið, að sögn skipstjóri, 200 tunnur af kjöti, 5 hesta og 13 yrðlinga, og var það alt og sumt. 16 farþegar voru með skipinu og skipverjar 22. Vtð feng- um bezta veður, og gekk ferðin mjög greiðlega. Hinn 6. jú;i, er við komum suður undir hafnbanns- svæðið, vorum við stöðvuð af 2 brezkum herskipum, er sk poðu okk ur að halda til Lerwick Og fóru svo leiðar sinnar. Voru farþegar nú látnir vera uppi við og sagt nð taka á sig björguuaibeít. Björgunaitæki voru öll i bezta lagi. Við sátum á þiljum uppi og urðum einkis vör, fyr en alt í einu að fallbyssukúla þaut fyiir framan stafn skipsins, er boðaði það, að skipið skyldi stöðva á augnabragði. Kom hún frá kaf- bát, er við nú sáum í mikilli fjar- lægð. Önnur kúla fór yfir skipið, hin þriðja hæfði reykháfinn, og brotnaði nokkuð úr honum; meidd- ist einn maður við það, fekk flís i höfuðið, þó var það ekki hættulegt sár. ’ Voru menn þá að tfnast f bát- ana; fór það skipulega fram, þó féllu tvær stúlkur i sjóinn, og piltur,' er sofið hafði, varð að steypa sér á eftir seinasta bátnum. Við rerum á burt, sem mest við máttum, en kafbáturinn skaut enn þá 16 skotum, og hæfði ekkert þeirra skipið. Hann var það langt í burtu, að við sáum hann ekki, er við vor- um komin í bátana. Nú varð hlé, og leið svo hálfur annar tímif að við sáum ekkert ré heyrðum til hans, þangað til honum alt í einu skaut upp við hlið skipsins og skaut það tundurskeyti. Sökk Flóra þar á 7 mínútum. Síðan kom kafbát- urinn skríðandi í vatnsskorpunni og hafðital afeinum bátnum, spurðihvern farangur skipið hefði haft meðferðis, hvort nokkrir Englendingar væru með o. s. frv. Sagði hann okkur svo til vegar, hvar við skyldum lenda, og að við nú værum stödd 12 fjórðungsmílur undan Lambanesi á Hjaltlandi. Hann hvarf svo aug- um okkar niður í djúpið. Við sett- um upp segl, þótt byr væri lítill, og rerum í áttina til lands. En er við höfðum verið hálfan fjórða tíma alls í bátunum, hittum við enskan tund- urbátaspilli, er tók okkur upp og flutti inn á Lerwick. Fengum við þar góðar viðtökur. Litlu höfðu menn getað bjargað. Þó höfðu flestir getað náð hand- töskum sínum eða smápynklum, sem þeir höfðu uppi við. Einn farþega hafði bjargað nýjum alfatnaði, sem hann átti (um 200 kr. viiði) og komið honum með sér í enska her- skipið, en þar var hounm stoliðl Margir farþegar kváðust hafa mist alt að 6—800 kr. virði. 2000 kr. í peningum, sennilega andvirði vins þess sem selt hafði verið á 4 við- komustöðum á »bann«-landinu, misti viðkomandi. Frá Lerwick komumst við furðu fljótt í »Konvoj« yfir til Bergen. »Konvoj« er það nefnt á erlendum málum, þegar alt að 20 skip fara í hóp og þar af nálægt helmingur herskip og vopnaðir togarar. Er nú varla farið öðruvisi milli Englands og Norðurlanda — að undanskildu íslandi. 20. ágúst. Maqnús A. Árnason. Vöruflutningaskipkom hingaðá mið- vikudag frá Btetlandi með ýmsan varn- ing til Andrésar Guðmundsaonar heild- sala. Hjálparbeitiskip brezkt kom hing- að í vikunni, en ókunnugt um erindi þess. Sterling fór frá Seyðisfirði í gær- morgun. Með skipinu kemur Andrés Fjeldsted augnlæknir, úr lækningaferð norður um land. Messað á morgun í frfkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síðd. síra Ólafur Ól- afsson. Fredericia fer frá New York þessum mánuði með um 8000 tunnur af steinolíu til Steinolíufólagsins. í Sparnaðarnefndina kaus bæjar- stjórnin í fyrrakvöld 5 konur. En þær voru þessar: Bríet Bjarnhóðinsdóttir, Raguhildur Pótursdóttir, Jónína Jón- atausdóttir, Guðríður Bergmann og María Pétursdóttir. Landsstjórnin liefir tekið á leigu neðstu hæð húss Sturla Jónssonar við Hverfisgötu og ætlar að hafa þar verzlunarskrifstofu landsins. Hefir hæð- in áður verið notuð til íbúðar. Ekki bætir þessi ráðstöfun úr húsnæðisekl- unni, sem hór er megn l bænum. Söngfél. 17. júní efnir til samsöngs um miðja næstu viku í Bárubúð. — Verða á söngskránni flestöll þau ís- lenzk lög, sem fólagið hefir haft með höndum og náð hafa bylli almennings, og auk þess Bellmanslög 0. fl. Látin er nýlega hór í bæ húsfrú Guðrún Jósefsdóttir tengda- móðir Jóns kaupm. Brynjólfssouar. Alberti. í dag eru liðin átta ár frá þvi, er Alberti fyrrum íslandsráðherra seldi sig sjálfur i hendur réttvísinni fyrir skjalafals og miljónasvik. Þ. 20. f. m. átti að láta Albeiti lausan og hefir hann nú fengið ein- hver skriístofustörf í Khöfu. Viöskiftin við Ameríku. Talið er, að Willemoes muni nú á leið til íslands frá New-York full- fermdur af steinolíu. En hin skipin munu enn kyr í sömu skorðum. Látinn er nýiega hinn þjóðhagi smiður Einar Skúlason á Tannstaðabakka i Hrútafirði — hálfniræður að aldii. Frá alþingi. Landsbankastjórnin. Það_ er nú orðið lög frá alpingi, að bankastjórar Landsbankans skuli ur. Jafnframt er gæzlustjórafyrir- komulagið afnumið. Þetta frumvarp mætti mjög mikilli mótspyrnu frá hálfu Björns Kristj- ánssonar bankastjóra. En svo er nú koœið högum hans í þinginu, að ekki urðu þeir fleiri í N.-deild, sem á hans mál vildu hallast eu 7, að sjálfum honum meðtöldum. Það kom fram i umræðunum í Nd., að þingið hefði hug á þvi að taka fyrirkomulag Landsbankans til rækilegrar meðferðar. Hafi þar hug- ur fylgt máli getum vér eigi neitað því, að oss virðist, að heppilegra hefði verið að láta breyting á stjórn bankans biða þess tima. Ef úr þvi verður, að öflugt bankaráð verði skipað yfir bankann og að þvi virð- ast sumir þingmenn hallast — þá mun það sannast, að hægt verður að komast af með tvo bankastjóra og breytingin á þessu þingi reynast óþarfa kostnaður. •Aulin lö^gætla. Alit allsherjarnefndar neðri deildar. »Nefndiu hefir orðið sammála um það, að eins og nú er háttað sigl- ingum og verzlun, sé engin brýn nauðsyn á aukinni löggæzlu utan Reykjavíkur. Með lögum þeim um skiftingu á bæjarfógetaembættinu i Reykjavik, sem nú eru afgreidd frá Alþingi, er mik.ð bætt úr þeirri þörf, sem talin hefir verið á því að auka löggæzluna í Reykjavík, enda nær frv. þetta að eins til annara kaupstaða og kauptúna. Siglingar frá útlöndum beinast nú þvf nær ein- géngu til Reykjavíkur og því miklu minni nauðsyn á aukinni löggæzlu úti um land en á venjulegum tím- um. Þegar af þessari ástæðu ræður nefndin í einu hljóði háttv. deild til að fella frv. þetta, án þess að nefnd- in hafi þó tekið fasta ályktun um, A Irafelli i Kjós er í óskilum stein- grár hestur 5—6 vetra g.imall. Ný- járnaður, mark: sneitt og fjöður fr. biii aftan hægra. Rrttur eignidi geft sig fram sem fyrst og borgi áfallinn kostnað. P. t. Reykjavik 7. septemb. 1917. Gísli Guðtnundsson. Jörðin Hnaus í Villiuga- holtshreppi fæst til kaups og ábúðat á riæstkomandi hausti, með búpeningi og heyjum, ef viðunanlegt boð fast í hvorttveggja. Á jörðinni er nýbygt timburhús, útifénaðarhús eru ðll undir járnþaki; fjárhús, hest- hús, fjós og heyhlöður. Ef einhverir kynnu að vilja kaupa ofangreinda eign, verða þeir að vera búnir að semja við mig undirritaðan, eiganda og ábúanda jarðarinnar, fyrir sept- emberlok næstkomandi, eða við hr. kaupm. Guðmund Egilsson í Reykja- vlk, sem hefir umboð til að semja fyrir mina hönd. p.t. Reykjavik 21. júlí 1917. Halldór Jónsson frá Hnausi. Larsen <S Peteísen Pianofabrik, Köbenhavn. E i n k a s a 1 a fyrir í s 1 a n d í Vöruhúsinu. Nokkur Piano fyrirliggjandi hér á staðnnm; sömnleiðis pianostólar og nótnr. liiiJiuiuuuumiii Schannong8 Monafflent Atelier 0. Faritpagsgade 42. Kobenhavn 0. Verðskrá send ókeypis. Umboð fyrir Schannong hefir Gunhild ThorHteinsson.Suð- urgötu 5, Reykjavík. 11‘grrrnmimmTimT Oscar Svenstrup [ Stein- og myndhöggvari 18 Amagerbrogade 186 A Köbenhavn S. Legsteinar úr fægðum granit, marmara og sandsteini. Granit- og marmara-skitdir Uppdrættir, áætlanir burðargj.frítt riirTrxxiTriJLAiJi.it igti ii itiF Tvö blöð koma út at ísa- fold i dag; nr. 56 og: 57. að það fyrirkomulag, sem frv. gerir ráð fyrir, geti ekki komið til mála á venjulegum timum, fyr eða síðar, með eða án breytinga. Nokkur fleiri atriði til stuðnings tillögu nefudarinnar verða væntan- lega tekin fram i framsögu.* Hœkkun vitagjalds. Fjárhagsnefnd Nd. felst á breyt- ingu þá, sem Ed. hefir gert á stj.fiv. sem sé »að hækka vitagjaldið úr 35 aurum upp í 40 aura af hverri smál. í skipum, öðrum en skemtiferðaskip- um, sem taka höfn á íslandi, og leggur til að frv. verði samþ., eins og það liggur nú fyrir«.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.