Ísafold - 27.08.1910, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.08.1910, Blaðsíða 4
216 ISAFOLB Jláímur fæsí í verzfutí B.Tí.Bjarnasott n B. J. önnur útgáfa endurskoðuð >.t alveg ómissandi hverjum mamii, cr rita vill ísienzku stórlýtalaust, með þvi að þar er ekki eianngis sýnd rétt stafsetn- ing hér um bil allra orða i málinu, sem nokkur hinn minsti vandi er að rita rétt — þeim einnm slept, er ekki villast 4 aðrir en þeir, er ekki geta heitið læsir eða skrifandi — heldnr eru þar til tind, i kafla sér attan til i kverinn, allmörg algeng mállýti (rang mæli, bögnmæli, dönskuslettur) og sýnt, hvað koma eigi i þeirr'J stað, svo að rétt mál verði eða sæmileg islenzka. Kverið er þvi alveg ómissandi við íslenzknkensln, b æ ð i kennendum o g nemendum, og sömu- leiðis miklum meiri hluta allra þeirra manna, er eitthvað vilja Játa eftir sig sjá á prenti á vora tungu. Þar er fylgt hlaðamannastafsetningunni svo nefndri, en þá stafsetningu hefir lands- stjórnin nú tekið npp fyrir nokkrum árum og fyrirskipað i skólnm og kenslubókum, með þeim einnm afbrigðum, að rita hvergi g, og hafa því allir kversins fnll not. hvorri þeirra 2 stafsetninga, sem þeir fylgja, en aðrar eru nú mjög svo horfnar nr sög- unni. — Kverið kostar innb. 1 kr. iíH Isafoidar, Austurstræti 8. AUs konar band fljótt og vel af hendi leyst. — Verð hvergi lægra. Herbergi til leigu i Kirkjustræti 6 hjá Þerneyjarsystrum. Tvær stúlkur óskast, önnur sem kann vel að matreiðslu (frá i. október), en hin innistúlka frá 16. september. Upplýsingar í Grjótagötu 14 niðri. Brjóstnæla hefir tapast síðast- liðinn laugardag á leiðinni frá Vestur- götu út á Laufásveg. Finnandi skili í verzlunina Björn Kristjánsson. Stúlka, sem er vel að sér í ein- földum feikningi, helzt búðarvön, get- ur fengið atvinnu við verzlun frá 1. okt. næstkomandi. Helzt óskað að hún hafi húsnæði og fæði á heimili atvinnuveitanda. Tilboð merkt 1267 sendist afgreiðslu ísafoldar. Svartflekkóttur hvolpur fund- inn. Geymdur hjá Guðfinni Einars- syni, Grettisgötu 56 B. Armband fundið. Ritstj. vísar á. Húsnæði óskast handa einhleyp- um og reglusömum iðnaðarmanni til íbúðar og helzt vinnustofa líka. Ritstj. visar á. Nokkur herbergi fyrir ein- hleypa, með eða án húsgagna, til leigu sfrax eða i.sept. á Stýrimannastíg 9. 2 herbergi, með góðri geymslu og þvottahúsi, til leigu frá 1. október eða nú þegar. Afgr. vísar á. Tapast hefir frá Skildinganesi rauður hestur, mark biti aftan bæði, með fiókaberði í tagli. Sá er hitta kynni hest þenna er beðinn að gera mér viðvart. Skúli Jónsson, Vesturgötu 5. Hjólhestspumpa hefir tapast. Skilist í afgr. Isafoldar gegn fundar- launum. Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa nú þegar, eða frá 1. okt. Uppl. hjá Jens Eyólfssyni, Grettisg. n. Hvítur sjalklútur glataðist nýlega milli Kópavogs og Fossvogs. Skilist í afgr. ísafoldar. 4 herbergja íbuð og stúlku- herbergi, ásamt geymslu, til leigu á góðum stað í bœnum frá 1. okt. Ritstj. vísar á. Atvinna. Þeir, sem vildu t:ika að sér að rífa skipið, sem liggur i fjörunni fyrir vestan steinbryggjuna, uppá akkorð, eru beðnir að senda tilboð fyrir 1. sept. þ. á. til undirritaðs. Ileykjavik 26. ágúst 1910. Björn Gnðmundsson. S|s. Hólar fara frh Kaupmannahöfn 6. sepfomber til austur- og norðurlands. Tfafið þér vif á sígareffum ? Ef svo er, þá reykið þér að eins góðar sígarettur! Og þá ættuð þér að reyna nýju, spönsku Havanasigaretturnar „Tfrroz Tfebra“. Þér rpykið ejtir pað ekki aðrar sígarettur! Jafnframt leyfum vér oss að mæla með ágætum vincllum frá alþektu firma Horwitz & Kattentid, ennfremur Yurac-Bat-EI Sol o. m. fl. Virðingarfylst P. 7. Tfjorsfeinsson & Co. (Godthaabsverzlun). Kaupið altaf SIRIUS aliraágætasta |> Konsum og ágæta Vanillechocolade. ^ Biðjið um legundirnar ,Sóleyw „Ingóífur” „Hehla" eác jsofold” darxsfca smjörlihi er be$h Smjörlikið fcesI einungi^ frd: Offo Mönsted h/f. Kaupmannahöfn ogflró$wn i Ðanmörku. Póstkorta-album í bökverzlun Isafoldar. Bkta Krónuöl. Krónupilsener. Bxport Dobbelt öl. Anker öl. Vér mælum með þessum öltegundum sem þeim FÍN- USTIJ skattfriu öttegundum sem allir þindismenn mega neyta. IVT O Biðjið þeinlínis um: ^ ^ De forenede Bryggeriers öltegundir. Jionungí. Jlirð-verhsmiðja Braðurnir Cloetta mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru þúnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af þeztu tegund. Agætir vitnisþurðir frá efnarannsóknarstofum. Aldrei jafnmiklu úr að velja sem nú af hinum óviðjafnanlegu ensku vaðmálum og dömuklæðum í verzlun G. Zoéga. The North British Ropework Go. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, alt úr bezta eíni og sériega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. Eggert Claessen yfiri'úttarraíílaflutningsmaður Pösthússtræti 17. Vonjnlega heima kl. 10—11 og 4—5. Talslmi 16. Piano nýtt, er til sölu nú þegar; — fæst með tækifœris- •■■■■^^■■^■■^ verði. Upplýsingar hjá Steingrími snikkara Guðmundssyni Amtmannsstíg 4. G-óð íbúð frá 1. október er til leigu 3—4 her- bergi og eldhús og gott geymslupláss. Ari Antonsson, Lindargötu 9. r kostar nú aðeins 2 kr. flaskan í verzlun G. Zoega. HOLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseletiket. Rheingold, Special Shag. Brillant Shag. Haandrullet Cerut »Crown«. FR. CHRISTENSEN & PHILIP KÖBENHAVN. Toilett-pappir kominn aftur í bókverzlun ísafoldar. Hin biskupal. Metódistakirkja. Samkoma á hverju föstudags- kvöldi kl. 8x/2 í „Siloam“ við Bergstaðastræti. Allir velkomnirl íslenzka sálmabókin notuð. Allar tegundir Gaslampa og allan útbúnað til gasljósa útvegar mjög ódýrt beint frá verksmiðjum á Þýzkalandi G. J. Hlíðdal, ingeniör, Heiligenstadt. Grœnmeti, svo sem blómkál, Spinat, Salat, Per- sille, Agurker, grænkál og rófur, fæst á hverjum miðviku- og laugardegi í Viðeyjarmjólkursölu, og á hverjum morgni með því að snúa sér beint til Petersens bústjóra í Viðey. Kvittanabækur með 50 og 100 eyðubl. fást í bók- verzlun ísafoldarprentsmiðju. í bókverzlun ísafoldar. Kopíupressur, handhægar og ódýrar (5,50 og 9,50), stÁmpla- griudur, bókastoðir, papp- írskörfur,hrófakassar (á hurð- ir), peuingaöskjur, blýantar, sem aldrei týnast; ómissandi þar sem mikið þarf að skrifa með því áhaldi, pennatengur (jafnframt penna- þurkur), pennaburstar, um- slagavætarar, svampdósir, úr aluminíum, sem hvorki ryðga né brotua, og fjölmargt fleira. Altaf nægar birgðir af ritföngum, sem hvergi eru eins ódýr. Chika er áfengislaus drykkur og hefir beztu meðmæli. Martin Jensen, Kjöbenhavn. fam0S‘ 5 aura kjötseiðisteningar fást aðeins í |_ÍVerp00l. Sjómenn! Hinn mikið eftirspurði barkalitur til að lita úr veiðarfæri o. fl., nýkom- mn. Slippíélaglð. BREIiABUK TÍMARIT I hefti 16 bls. á mán. i skrautkápu, gefið út i Winnipeg. Ritstj.: síra Fr. J. Bergmann. Ritið er fyrirtaksvel vandað, bæði að efni og frágangi; málið óvenju gott. Kostar hér 4 kr., borgist fyrirfram. Fæst hjá Árna Jóhannssyni, bankaritara. Forskriy selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterpaa 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet finulds Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt fov kun 10 Kr. (2.50 pr. Mtr.). Eller 31/* Mtr. 135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. og 50 öre. Er Varerne ikke efter Önske tages de tilbage. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Bezta blekið fæst í bókaverzlun Isafoldar Anstui’stræti 8. Ágæt íbúð fyrir 1—2 menn. Tvö góð herbergi með stofugögnum, ljómandi útsýni frá tilheyrandi vegg- svölum, sérstakur inngangur. Fæst til leigu nú þegar eða frá i. okt. — Stýrimannastíg io. X\IT£TJÓI\I: ÓDAEUÍ\ BJÖX\NS£ON ísafoldftrprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.