Ísafold - 14.11.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.11.1906, Blaðsíða 4
300 I S A 1 O LD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. KONUNGL. HIRB-VERKSMIf)JA. Bræliriir CldBtta mæla með sinum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr Jinasta cffiafiaó, Syfiri og rfíanilfa. N ý vefnaðarvörubúð 38 Laugaveg 38 Ennfremur Kakaópúlve af beztu tegund. Ágætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. I bezfa skilvindan Akílebolaget Separators Bepoí Álfa Laval. Kaupmannahofn Landsíminn. Landsímastöð af 3. flokki verður opnuð í dag, 10. nóvember á Utskálahamri i Kjósarsýslu. Gufuvélar í fiskiveiðaskip útvega eg undirritaður. — Gufuvélar þessar fást frá 6 hestafla og það upp í svo mörg hestöfl sem óskað er eftir. Vélarnar brúka mjög lítil kol og taka lítið rúm af í skipunum. Og væri líklega ekki mjög mikið úr vegi fyrir sjómennina, að leita upplýsinga hjá mér um gufuvélar þessar; um leið vil eg geta geta þess, að ein slík gufuvél með 9 hesta afli er til sýnis hjá mér. En það vil eg taka fram að vélar þessar eru ekki ætlaðar i opna báta, en beinlínis ætlaðar í stærri og smærri þilskip, með seglum eða án segla. Vélarnar eru smíðaðar á stórri og áreiðanlegri smíðastöð, sem einnig árlega smíðar mjög mikið af járn- og tréskipum. Reykjavik 12. nóv. 1906. Bjarni Þorkelsson skipasmiður. H. P. Duus Reykjavík. Nýkomið með s|s Ejsberg: Epli — Perur — Hvítkál — Rauðkál — Biómkál Sellerier — Rðdbeder — Laukur. veröur opnuð laug'ardag’inn 17. þ. m. Fjölbreyttar vörur. Lágt verð. Stefán Runólfsson. Yfir- og undirsængurflður nýmomið í Brydes-verzlun í Reykjavík Isl. Almanak 1907 í bókverzlun ísafoldarpr.sm. Ipsen og Bovien: Tysk Begynderbog. Ipsen: Kursus i Tysk I, komið aftur í bókverzlun íaaf.pr.sm. I. 0. G. T. Afmælisfagnaður St. Einingin nr. 14 fimtudaginn 29. nóv. Þar verður lesið, sungið, leikið og talað m. m. Skuldlausir félagar stúkunnar fá ókeypis aðgang. Nákvæmar ákveðið á næsta fundi. Nyir félagar gefi sig fram. Fundur á hverju mið- vikudagskvöldi. Nokkrir Lux-lampar (stórir búðarlampar) og Lux-gatnaljósker fást nú f Brydes-verzlun í Reykjavík Gleraugu í hulstri, hafa tapast á Lækjartorgi. Skila má i afgreiðslu ísafoldar. Undirritaðir taka að eér innkaup á útlendum vörum og sölu á íslenzk- um vörum gegn mjög vægum umboðs- launum. P. J. Thorsteinsson & Co- Cort Adelersgade 71 Kaupmannahöfn. SKANDINAVISK Exportkaffi-Surrogat í Kebenhavn. — F. Hjorth & Co. A B C Telegraphic Code, ómissandi handbók fyrir þá, sem mik- ið þurfa að símrita, fæst í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Transparentpappír og sniðapapir { bókverzlun ísáfoldarprentsmiðju. Samsöngur í Báruhúsinu á laugardaginn 17 þ. m. kl. 9 e. h. K Ó r undir stjórn hr. S i g f. B i n- arssonar. Frú Valborg Einarsson syngur sólór. Frú Ásta Einarsson spilar undir. Nánar á götu auglýsingum. Taflfélag Reykjavíkof er beðið að korua á fund á Sigríðar- stöðum, mánudaginn 19. nóv. kl. 9 e. h. Sigurður Jónsson. Russn. cigaretter nýkomnar í Brydesverzlun í Reyk.javík Þrjú hús, sem bæði er til ábúðar og verzlunar, ásamt stórri lóð, sem er að nokkru leyti ræktað tún, er til kaups. Hús- eignir þessar ásamt lóðinni eru f einu hinu fískisælasta kauptúni á Vestur- landi. þeir sem vildu kaupa ofan- greinda eign geta i bráðina fengið upplýsingar hjá undirskrifuðum. Enn nánari upplýsingar og samningar um kaup og borgunarskilmála, fást síðar hjá herra málfærslumanni cand. jur. Eggert Claesen í Reykjavík. Reykjavík 10. nóv. 1906. Bjarni I»orkelsson. Reglulega vönduð vasa-úr lang-ódýrust hjá Stefáni Runólfssyni, Laugaveg 38. í verzlun J. P. T. Brydes í Reykjavík eru nýkomin ágæt epli, vínþrugfur, hvítkáls- og rauðkálshöfuð; sömuleiðis selleri Og röðbeder Ritstjóri B.iörn Jónsson. Isafo'darprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.