Ísafold - 19.09.1888, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.09.1888, Blaðsíða 4
172 Illustreret Tidende Danmarks tzldste, bedste og billigste illustrerede Ugeblad; koster fremtidig kun 3 kr. Kvartalet. Den ny Aargang begynder til Oktober Kvartalet. Bestilles hos Boghandlerne. hjer á skrifstofunni fimmtudagana 27. sept. og 11. okt. p. á., og huJ 3. á jörð- inni sjálfri fimmtudag þ. 25. okt. p. á., til lúkningar veðskuld 400 kr., ásamt áföllnum vöxtum og öllum kostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi hina tilgreindu daga, og söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofunni 3 dögum fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 20. ágúst 1888. St. Thorarensen. Proclama. Hjer með er skorað á pá, er til skuld- ar telja í dánarbúi síra Sveins Skúla- sonar frá Kirkjubæ, er Ijezt 21. maí p á., að lýsa kröfum sínum og sanna pær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá priðju birtingu pessarar auglýsingar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 30. júlí 1888. Einar Thorlacius- Proclama. Hjer með er skorað á þá, er til skulda telja í dánar- og protabúi síra Stefáns Pjeturssonar frá Hjaltastað, er Ijezt 12. ágúst f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna pær fyrir undirrituðum skipta- ráðanda innan 6 mánaða frá priðju birtingu pessarar auglýsingar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 30. júlí 1888. _________Einar Thorlacius._________ Skiptafundur verður haldinn á skrifstofu undirskrif- aðs í Hafnarfirði í pessum búum: Sigurðar Halldórssonar í Pálshúsum mánudaginn 24. þ. m. kl. 12 á hádegi. Arna Jónssonar í Hábæ mánudaginn 24. þ. m. kl. 1 e. hád. Magnúsar Magnússonar í Garðsvika þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 12 á h. Ólafs fiorleifssonar í Kefiavík þriðju- daginn 25. þ. m. kl. 1 e. h. Níels Eiríkssonar í Höskuldarkoti þriðju- daginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. Einars Eiríkssonar í þverárkoti fimmtu- daginn 27. þ. m. kl. 12 á h. Einars þórðarsonar á Norður-Reykjum föstudaginn 28. þ. m. kl. 12 á h. Jóns Jónssonar á Reynisvatni föstu- daginn 28. þ. m. kl. 1 e. h. Verður pá lögð fram skrá yfir skuldir pær, sem tilkynntar hafa verið og tekin ákvörðun viðvíkjandi útborgun á peim. Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gullbringusýslu 2. sept. 1888. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Berg- steins Jónssonar, er andaðist í Keflavík h. 19. febr. þ. á., að tilkynna kröfur sínar og sanna þœr fyrir undirskrifuðum skipta- ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birt- ingu auglýsingar þessarar. pcer kröfur, sem fram koma eptir þann tíma, verða ekki teknar til greina. Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gullbringusýslu 2. sept. 1888. Franz Siemsen. A 3 opinberum uppboðum sem fara fram, 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar mánu- dagana 1. og 15. október nœstk. og hið þriðja á eigninni, sem selja á, mánudag 29. s. m., verður bœrinn Miðsýrupartur á Skipaskaga ásamt lóð og lendingu, tilheyr- ándi þrotabúi Sigurðar Sigurðssonar sama- staðar, boðinn upp til sölu. Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrif- stofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð og verða birtir á uppboðunum, sem byrja kl. 12 á hádegi. Skrifst. Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 3. sept 1888. Sigurður í>órðarson. S k r á yfir landamerki jarðarinnar Laxárnes í Kjós. Millum Blöndholts og Laxárnes skiptir Skorá löndum alla leið frá landamerkjum Blöndholts og Litlabœjar í sjó fram jafnt um floð sem fjöru. Landamerki þessi, sem samþykkt eru af eiganda Blöndholts G. P. Guðmundssyni, eru þinglesin á manntalsþingi fyrir Kjósar- hrepp að Reynivöllum 4. júni 1885. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. 15. sept. 1888. Franz Siemsen. * * * Samkvæmt landamerkjaskrá þessari fyrirbýð jeg einum sem öðrum, að taka eður leyfa að taka beitu á fjörum eignarjarðar minnar Lax- árness, norðanvert við Skorá, sem er á sú, sem rennur í Laxvog sunnanverðan, um fjöruna út með suðurlandinu fast með svonefndum Blöndholtsnautatanga. Getur því Blöndholt eða aðrar jarðir alls enga beitutekju átt norð- anvert við nefnda á. Vona jeg að þessari minni aðvörun verði svo gaumur gefinn, að jeg þurfi ekki að vernda þessa eign mína með aðstoð valdstjórnarinnar, en það neyðist jeg til að gjöra, verði jeg hjer eptir fyrir sama ágangi sem jeg hefi orðið nú um næstliðin ár. p. t. Beykjavík 15. sept. 1888. pórður Guðmundsson. Landsbókasafnið. Hjer með auglýsist, að lestrarstofa Landsbókasafnsins verður frá 19. sept. (að þeim degi meðtöldum) opin hvern rúm- helgan dag kl. 12—2, en útlán bóka á sjer stað kl. 2—3 á mánudögum, miðviku- dögum og laugardögum. ftvík 17. sept. 1888. Hallgr. Melsteð. Barnalærdómskver (síra Helga) hafa jafnan verið fáanleg, og eru og verða það enn þá, en að eins gegn peningum út í hönd (60 au.). í Bókverzlun Sigf. Eymundssonar. Almanak Þjóðvinafjelagsins 1889 og allt annað eldra og yngra, er fjelagið hefir gefið út, fæst í Bókverzlun Sigf. Eymundssonar. Á ferð í Keflavík hefir 9. þ. m. tapazt jarp- skjótt hryssa, aljárnuð þá, miðaldra, vökur, fremur smá og mögur, en digur. Finnandi er beðinn að koma henni eða fregn um hana til steinhöggvara Schau í Reykjavík. Hið konuiiglega oktrojeraða ál) yr gð arf j e lag tekur í ábyrgð hús, alls konar vörur og innan- hússmuni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla i J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík. Gaa hen i Bogladerne og abonnér paa „NORDSTJERNEN“, koster kun 1 Krone 25 Öre Kvartalet. 10 0re pr. Nummer. ,,N'ordstjernen“ er Nordensstörsteog smukk- este illustrerede Familielblad, og bör ikke savnes i noget Hjem. Den ny Aargang begynder lste Oktober. Pröv tilberedt Java-Kaffe. Koster kun 50 öre pr. Pd. 1 Pd. af denne anerkjendte gode Kaffe giver 100 Kopper velsmagende Kaffe. Forsendes mod Efterkrav. Landemærkets Damp-Kaifebrænderi. 53 Landemærket 53. Kjöbenhavn. K. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. Til leigu í Vesturgötu nr. 29 húsnæði fyrir litla „familíu“, og enn fremur fyrir einhleypa menn 2 herbergi með húsgögnum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.