Lesbók Morgunblaðsins - 05.05.1990, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 05.05.1990, Blaðsíða 2
FIMMTÍU ÁRA FRÉTTASÍÐUR MORGUN B LAÐIÐ Föstudagur 10. maí 1: Breskt herlið sett hjer land klukkan 5 í morgu Hér er fréttasíða úr Morgunblaðinu frá 10. maí 1940. Þegar innrás Breta hér á landi átti sér stað var blaðið þegar farið í prentun. Blaðamenn Morgunblaðsins fóru niðurað höfnum nóttina þegar Brétar komu og skrifuðu í framh aldi af því frétt um þennan stórvið- burð. Prentun fyrri fréttasíðu var hætt og ný síða prentuð, sú erbirtist hér með. Blaðið með hinni nýju síðu kom aðeins til lesenda á Reykjavíkursvæðinu, lesendur út um land fengu blaðið með fyrri prentuninni. Inni í blaðinu eru þrjár gamlar fréttas- íður að auki, þar sem sagt er ítarlegar frá hernámi Breta á ís- landi og því sem var að gerast á vettvangi styrjaldarinnar er- lendis. Fréttasíða Morgunblaðs- ins 10. maí 1940 eins og búið var að ganga frá henni. Sjl6rnarskmii?l FiWflDoro i — uoúwhald BiiH Stjómarandstæoing* I Norsfll ar neita aö starfa meö Chamberlain Frásögn um undanhald Breta í Noregi Liðsforingi í breska Kerfor. ingjaráðinu, sem stjómaði leiðangrinu í Noregi, hefir skýrt frá því að skipunin um að halda undan hafi verið gefin 25. apríl síðastliðinn. Bresk Yorkshiresveit hafði þ. 24. april búið um sig yfir þver- an Guðbrandsdalinn hjá Kvam. Hersveit þessi hafði skipun um að verja undanhaid norskra 'hersveita, sem vörðust sókn Þjóðverja nokkru neðar í daln- um. Norsku hersveitirnar hörf- uðu undan í gegnum raðir Yorkshirehcrsveitarinnar. Yörðu undanhaldið. Þaun 25. apríl nálguðust hcrsvcitir Þjóðvcrja broáku varharlínuna. Þjóð- vcrjar höguðu sókn sinni þannig, að skriðdi-ckar og brynvarðar bifreiðar fóru fyrsj, og síðan kom fótgönguliðið, cn þýskar flugsvcitir flugu yfir og skutu af vjelbyssutn. Brctum tókst nð stöðva skriðdrekana, en slíörarnu síðar hóf fótgöngulið Þjóð vcrja órás á hliðarlínur þcirra. Gátu þcir komið við stórskotaliði sínu, cn Bretar höfðu cngar fallbyssur. Tókst J>cim þo, scgir liðsforinginn að vcrjast, og valda iniklu manntjóni í liði Þjóð- verja. Um nótlina fcngu þeir fyrirskipun um að hörfa undan til Otta. Þar hafði önnur brcsk herdeild búið um sig. Þann 28. npríl nálguðust Þjóðverjar Otta og hófu árás með sama hætti og lijá Kvain, skriðdreknmir ‘fyi-st og fótgönguliðið síðar. Jljá IÝvnm scgjast Brctar hafa eyði- lagt þrjá þýska skriðdrcka. Þann dag var oft barist í návígi. Til Dombás. Um nóttina hörfaði brcska hcrliðið undan um þrjár mílur. Þjóðvcrjar fylgdu cftir, en samt scm áður tókst brcska liðinu nð komnst í lcst og hörfa undan til Dombás. Þar hafði York- shireherliðið tckið sjcr varoarstöðu. Til þess að tefja fyrir sókn Þjóð- brcsk verkfræðingadeild upp brú skamt fvrir i. Tafði það Þjúðvcrja apríl nálguðust þeir þnr bardogi, scm stóð •im nóttina fekk brcska um nð hörfa undan. numdnlsbrautinni. þar Vrcme. En þar var yðilögð á stóru svfcði. 5ið nð ganga 17 raíl- komst þangað, sem ir. lljcr fór síðasta tnilli Þjóðvcrjn og •eska hcrliðið undan iðan iuu horð í skip. cingöngu fram að Brctum hin norræna rjár klukkusiuudir, 13 bv Kl. 4 í morgun komu sjö bresk herskip inn á ytrihöfnina Nokkru síðar sást flugvjel á sveimi yfir hasnum og settist síðan hjá bresku skipunum. Kl. 5 lagði hið minsta af herskipunum upp að gamla hafnar- bakkanum og var byrjað að skipa þar herliði á land. Tíðindamaður Morgunblaðiðsins spurði Mr. Shephard aðal- ræðismann Breta, sém staddur var á hafnarbakkanum, hvað* um vaeri að vera. "Jeg hefi ekkert um þetta að segja, annað en það sem þjer sjáið«, svaraði hann. Kl. 5.15 var hervörður settur við símastöðina. Fólki á götunum var afhent svohljóðandi Tilkynning Breskur herafli er kominn snemma i dag á herskipum og eru núna 1 borglnrii. Þessar ráðstaf- anir hafa verið gerðar bara til þess að taka sem fyrsf nokkrar stöðvar og að verða á undan Þjóð- verjum. Við Englendingar ætlum að gera ekkert á móti islensku landsstjóriiinnl og islenska fólkinu. En við viljnm verja ísland gegn örlögum, sem Danmörk og Noregur urðu fyrir, Þessvegna biðjum við yður að fá okknr vinsamlegar viðtökur og að hjálpa okkur. Á meðan við erum að fást við Pjóðverja, sem eru í Reykjavík eða annarsstaðar á íslandi, verður um stund- arsakir bannað 1. að útvqrpa, að senda símskeyti, að fá símtöl. 2. aö koma inn i borgina eða að fara út úr henni í nokkra klukkutima. Okkur þy^ir leiðinlegt að gera þetta ónæði, við biðjum afsökunar á því og vonum að það endi sem fyrst R. G. STURGES, yfirforingi. skipum sökt? Brcska flotamálaráðuneytið birti í gærkvöldi tiíkynn- ingu um ný afrek breskra kaf- báta. í þýskri skipalest, sem í vom 20 skip, Iiæfðu 6 tundurskeyti mark. Þrjú tundurskeyti hæfðu mark í nnnari þýskri skipalest, og tvö í þeirri þriðju. Auk þcss hæfði tundurskeyti þýskt skip, scm var eitt á ferð, og citt skip var. hrakið upp i landstcinn, cn þar var það eyði- Jngt of fallbyssukúlum og túnd- urskeyti. Roosevelt flytur ræðu í kvöld Roosevelt forseti flytur'- ræðu í Washington í kvöld. Því er haldið leyndu, um hvað hann ætlar að tala, én búist er við að hann muni ræða um utanrík- ismál og þá m. a. um stríðið í Evrópu. Roosevelt snæddi árdegisverð með Cordell Hulf og Sumner Wells í gær, og ér talið að hann hafi verið að ráðgast við þá i sambandi við ræðu sína. Sjálfur er Roosevelt sagður lcggja allmikið upp úr þessari ræðu, og er það markað af því, að hann byrjaði að skrifa nana |þegar á þriðjudaginn Hann jhjelt þá engan fund með blaöaí mönnum, eins og venja hefir Iverið til, og afsakaði sig með því, að hann væri að vinna að Iræðu sinni. Irska þjó ssmeina gegn I. R. Nokkrir menn reynd liðinn þriðjudag a: ó f jölförnustu götunni I (Eire) póstsendil, sen leiðinni með póst til sli breska sendiherrans í lt Skothríð hófst milii mannanna og leynil: þjóna, sem voru í fyl: póstsendiinum. . Felmtur greip fólkií unni og flýði það í alh — .Tveir leynilögregluþ. Isærðust, en ofbeldismö,- ’sem taldir eru hafa v i hópi. I. R. A.-manna, tt komast undan í bifreiP Um kvöldið flutti de forsætisráðherra Eire, i ræðu, þar sem hann Iv því, að ríkisstjórnin myt upp miskunnarlausa gegn I. R. A.-mönnum. Cosgrave, foringi stjór stæðinga á þingi, lýsti . í gær, að hann hefði vopnahlje við stjórn de og myndi. þetta ve standa þar til de Vaie yfir því, að honum heft að buga ofbeldismennina Webb Miller: ebb Miller, kunnur ame- /A» rískur blaðamaður, fanst örendur við hliðina á járnbráut- arteinum neðanjarðarhraut.ar- innar í London aölaranótt mið- vikudags. Hann hafði verið í breska þinginu um daginn og er talið að þegar hann var á heimleið um kvöldið, hafi hann fallið út úr neðanjarðarvagni og slasast til bana. Líkskoðun fór fram í gær og að henni lokinni var kveðinn upp úrskurður um að hann hefði látist af slysi. RÁÐSTAFANIR SVÍA GEGN QUISLINGUM. ¥ SvíþjóS hefir verið lagt fram frumvarp til laga um að banna starfsemi flokka eða fjelaga, sem vinna að því, að grafa tindan ríkisvaldinu, eða starfa í þjónustu erlendra ríkja. Atikinn víð- búnaðttr Brcta að var tilkynt í London í gær. ^ eftir að fundur hafði .veriö haJdinn í ríkisráði konnngs, að 8 aldursflokkar, eða menn á aldrin- nm 28—36 ára, skyldu ferða skyldaðir til að gegna herþjón- usti>. Gert er rgð f.vrir að einn ald- ursflokkiir vcrði lcallaður til hcr- lijónustii á múnttði liverjum, ncma að horfurnnr vcrsni. í hinum 8 nýju áldursflokkum er talið að sjcu 2*/> miljón manns. „Deutsches Nachrichtenbiiro^ ber til bnkft þá frcgn, að þýska ,JCraft durch Frcude“ skipinu „Robert Ley“ linfi A-erið sökt í Skagerrnk, ú Jcið til Noregs. Þögn Musso verður aðeins in af athöfm Mannfjöldi safnaðisi í gær á torgin framan Feneyjahöllina í borg í tilefni af því, aP ár voiji liðin frá því a tóku Addis Ababa, og kcisaraveidið var stofn Mussolini kom fram á hallarinnar, en var ekki til að flytja rœðu. Hann ávarpaði mannfj og sagði: „Þið hafið hey ur mínar og verðið nú u ast þögn minni. Hún vei eins rofin af athöfnunt Manníjöldinn tók að „Tunis, Tunis“, og sumi: uðu „Malta, Malta“. Ss ar hróp heyrðust í Nea; Viktor Emanuel opna' stóra sýningu í gær. Itölsk blöð ijetu í ga niður skrif sín um < Bandamanna við Balks en skrifuðu í þess stað ui ræði þau, scm Italir yrð af hálfu hafnbanns Brcts jarðarhafi. 2

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.