Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1987, Page 16

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1987, Page 16
Úr sagna- banka Leifs Sveinssonar Bróðurlýsing Priðjón Jensson, tannlæknir á Akureyri, lýsti þannig Bjama bróður sínum, hinum kunna rausnarbónda í Ásgarði í Dala- sýslu: „Bjami bróðir minn er mér miklu fremri, bæði að drengskap og dónaskap." Pylsuvagninn og styttan Þegar leiðtogafundurinn var haldinn hér í Reykjavík í októ- ber 1986, hitti fréttamaður NBC-sjónvarpsfréttastöðvarinnar Ásgeir Hannes Eiríksson, pylsuvagnsforstjóra, að _máli við Út- vegsbankahomið og spurði almæltra tíðinda. Lét Ásgeir vel af pylsusölunni og ræddu þeir síðan um aðra heima og geima all- góða stund. Fréttamaðurinn vildi fræðast og spurði af hveijum styttan væri sú þama austan við Lækjartorgið. Ásgeir segir að hún sé af langafa sínum, Hannesi Hafstein ráðherra. „Stofnaði hann þá pylsuvagninn?" spurði þá Kaninn. '16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.