Lesbók Morgunblaðsins - 07.05.1983, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 07.05.1983, Blaðsíða 1
Myndin til vinstri: Hector og Androm- aque, málverk eftir De Chirico frá 1915. Sjá nánar um sýningu í París á verkum De Chiricos á bls. 8. UL UllKllU Betra umhverfi Þetta svæði í miðbæ Kópavogs telst víst fullfrágengið — og þykir ágætt. En þeir Stanislas Bohic og Birgir H. Sigurðsson telja að hægt sé að gera betur — ekki bara hér, heldur víða. Sjá fyrsta hlutann í þessum flokki á bls. 2.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.