Lesbók Morgunblaðsins - 28.11.1981, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 28.11.1981, Blaðsíða 16
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu 4/2 ÍSLAVJO lfCI« Blop) RÚmv. TAlfl ÍV- C L&- ; 'BB - 'I T u R V A X I Aí ÍK •'ÚA S 1 F r it- 1 LL 5 'l •R A 1 1 A 5 T fÍFL 7 ViRf> IA A K T A R Kene- UÍW- AR V A 6. N A N A 44 JS£r rdwn nr tco* h A SKoll- S>ÝK L Ý S Hlo-o- ie ta 6rún ú Ö M A R SV/tLL b o L L u R í™ 5 K U T U R A KulOX iraoun H R O L L S r*ut- ÍÁKórr •R A F T A K 2(IU( OtoOU AR K R Xgó« r- ui- Aft R 1 N D A K KTÍ>rJI Dicur h L Ö N H R 1 P «*tir A iT 1 £> A ínurr •R Ö F L A m iwi r»e> ia •| Æ R I Wk £ FluTo IHC. F A R Nl '«um- N E 1 T A S A T u R £.« - e i u IR 1 ±) SÁL A N D 1 HlASLA VÉLA T A s K A r«uM N A N 1 s T 1 Ö T T 3VOAU Woick- K ) R N A N N Bokee t T Fan&a MA«K T IMR Æ Leir A»mAl S 'A í!ób Hvílt L1«A«. ‘A 3) ÍKou k A F s T ú L K U N N i Va«d- ANOI U F] |5k'c-e L A S A R A n F7 A R L Á R A í lh H5 art. gef Ln 1alar arni'r 2qni> Ael u- nafn LíkaVni- Mut i Kcr>ist O Ötnoqu- 1 eqiu' f ug 1 Held w —^ 1 Key r5í 1 e&M ’ 1 ^ H’reírm SV.it. Fncla- Uusa. 1 ^ 1 "Aí Kostl litiS úreinir Dð-W- e c5 - Íy\y\ V“' K t L n 1 1 -O' *■ ( Huga^a Mark- lí-usa'T 3 vn j o C>'oW- S - H V Strí Ljóí- ic5 Kvika Fanga- tnark Hlj- órna LiLiir Só 1 Land . Llx ar Sjiv- áy'ri^ 5 obi /lát 'ftpfu- MjóSs a \y\S- h l u 11 Fucft s SeðúU úamalt 5 kyn- &emin Vóar í(?-ciVuV AmboS Fuq I UUlinn luwqa Ti'iaró 3 eivis N'a.ut- q'fiyiína- Vfiflf. fss-ri F*r- ralri/' / i amp Brúlra 'T&hn K'vi's I Afrelcí- Vi ÍVR L zt - ffíuí- ■ U^TL WÍU + 1 \ k Tilq^ Morar ffe-CL Lrzfi Þreytt FTriFT -fil Bok- iCafur Dsarni- Stasilr úremir AucJ- I L V\d- Lvö D ug - i ega Irnets B e Y\ Cy 1 V4 Hmeiísli A\ÍC>*xt- Uf- t-vwv 5 m á- o y'S í Niðarhólmi Mörg élin skullu á klaustrinu. Stórbrunar uröu þar. Fyrst 1207, aftur fullri öld síöar og loks 1531, 5. maí, í hraeöilegu fárviðri. Eldingum sló niöur á þaö og samtímis á Kristskirkju í Niðarósi. Kirkjan stór- skemmdist og verulegur hluti bæjarins brann til kaldra koia. Hvorki heimildir né rannsóknir benda til þess aö klaustrið hafi verið endurreist, enda skammt aö bíða stórtíöinda — siðskipta. Vitaö er, aö síöasti erkibiskupinn í Nor- egi, Ólafur Engelbrektsson, sá er vígöi Sig- mund Eyjólfsson, systurson Ögmundar Pálssonar, til biskups í Skálholti, gisti í Niö- arhólmi síöustu nóttina sem hann átti í föö- urlandi sínu. Hann var þá á flótta frá Steinvikurhólma. Þaö var 1537. Ólafur erkibiskup skildi vopnaða menn eftir til aö gæta klausturleifanna og verja fyrir lútersk- um sem voru á leið noröur meö her. Erki- biskup flýði til Hollands og dó þar skömmu síðar. En lítið varö um varnir í hólminum eins og ætla má, þegar floti Dana kom þangað 28. mai. Þó var skipzt á nokkrum skotum. Meö þessu er saga hólms og klausturs úti um aldarskeið. Þögnin ein grúfir yfir. — O — i Kalmarstríðinu 1611 vaknaöi áhugi meðal Dana aö koma upþ hernaöarmann- virki í Niðarhólmi. Dróst framkvæmd á langinn. Jörgen Bjelke, sonur Henriks Bjelke, sem kunnur er úr íslandssögunni, og var yfirmaöur setuliðsins í Þrándheimi, taldi úr framkvæmdinni. Friörik III háði stríð við Svía og beið ósigur, svo aö Þrándheirnslén komst undir Svía viö friðinn í Hróarskeldu 1658. Og þaö kom í hlut þeirra að byggja virkiö. En stríö blossaði upp á ný milli Dana og Svía, og kom virkiö Svíum aö litlu haldi, en Danir fengu lénið aftur. Upp úr þessu styrktu Danir virkið aö mun og var því verki lokið 1690. Heldur iítið fór fyrir hernaöarafrekum þarna. Og menn höföu þaö í flimtingum, aö 16 eina afrekið sem þar hafi veriö unniö heföi gerzt í för sænska hershöfðingjans Arm- feldts áriö 1718. Þá var hleypt af byssum í hólminum í eina skiptiö. Smáhópur sænskra riddara hleypti fram hjá Hlaö- hamri á ströndinni. Danir skutu á hópinn, en þá reyndust byssurnar ekki langdrægari en svo, aö kúlurnar féllu í sjóinn, og er þó sundið milli hólms og lands mjótt. Árið 1807 hófst stríö milli Dana og Eng- lendinga. Hólmverjar höföu komiö auga á enskt briggskip skammt frá úti á firöinum. Veröirnir mönnuöu báta sína og vildu ekki láta happ úr hendi sleppa. Þar er skemmst frá aö segja að Englendingarnir gáfust upp fyrir Hólmverjum, enda vopnlausir og aö- eins 10 aö tölu. Skipstjóra briggskipsins var meö öllu ókunnugt um að stríð væri skollið á. Og þar meö er hernaöarsögu Niöarhólms lokiö. Eins og alkunna er misstu Danir Noreg viö Kílarfriöinn 1814. Noregur féll í hlut Svía. Þeir styrktu virkin i Hólminum og færöu í samtímahorf. Voru geröar á þeim ýmsar breytingar. Gömlu púöurgeymslunni var breytt í skothelda hvelfingu úr tígul- steini. Unnu Norömenn einir aö verkinu. Því var ekki endanlega lokiö fyrr en um miöja öldina og var komið þar fyrir 60 fall- byssum. Þá haföi lengi verið ríkisfangelsi í hólminum, en nú var þaö lagt niöur meö öllu. Virkiö sjálft var yfirgefiö 1892, þar eð þaö var ekki taliö hafa hernaöarþýöingu. — O — Miklu var Niöarhólmur þekktari fyrir ríkisfangelsiö, sem þar var, en herstöðina. Það var sett á fót 1770. Gistu þar margir æöri og lægri um lengri eöa skemmri tíma, sumir langt aö komnir. En langþekktastur þeirra allra er Griffenfeldt greifi, einn af kunnustu stjórnmálamönnum Dana. Ann- ars hét hann Peder Schumacher, var af efnuöu borgarafólki kominn og átti ættir að rekja til Þýzkalands. Strax í barnæsku vakti hann athygli fyrir gáfur og námsafrek. Hann hóf háskólanám 12 vetra gamall. Las fyrst guðfræöi en síðan flestar þær fræöi- greinar sem háskólinn í Höfn haföi upp á að bjóða. Dvaldi síöan viö framhaldsnám í Englandi, Þýzkalandi og Frakklandi og gaf sig þar mest aö stjórnfræöum. Þegar hann kom heim var hann einn fjöllæröasti Dani sinnar samtíðar. Framagjarn var hann og fégráðugur um leið og komst til æöstu metorða á skömmum tíma. Varö hann einn helzti gæðingur Friöriks konungs þriöja, er haföi á honum tröllatrú. Griffenfeldt varð ríkiskanslari hjá syni hans, Kristjáni V, og í raun og veru um skeið aðalstjórnandi Dan- merkur og Noregs. Griffenfeldt var faliö aö semja nýja stjórnarskrá fyrir ríkið, hvað hann geröi. „Konungslögin" svokölluöu, stjórnarskrá fyrir einveldistímann. Þessi lög voru staðfest 1665 og giltu allt fram á 19. öld. Griffenfeldt var æriö einráöur, eins og aö líkum lætur. Átti marga vini en enn fleiri óvini. Og þar kom aö Kristján V lagði fæö á hann, enda óspart rægöur viö konung, sem rak hann úr embætti og svipti öllum tign- arstöðum. Griffenfeldt var opinberlega ákæröur fyrir spillingu, mútuþægni og landráö. Telja sagnfræöingar síöustu ákæruna tæplega á rökum reista. Hæsti- réttur dæmdi stjórnmálamanninn frá æru, eignum og lífi. Var jafnvel svo langt komiö að hann var leiddur á aftökustað. En kon- ungur breytti þá dómnum í ævilangt fang- elsi. Þetta geröist áriö 1676 og sat Griffen- feldt næstu fjögur árin í fangelsi í Dan- mörku. Fjórum árum seinna er hann svo fluttur alla leiö noröur í Niðarhólm þar sem hann situr inni í fjórtán ár. í turnherbergi virkisins var honum búinn staður. Þegar fram í sótti var hann ekki hart haldinn. Honum var fenginn þjónn. Hann fékk heim- sóknir viö og viö, og var jafnvel leyft aö kenna í einkatímum. Yfirmanni virkisins féll vel við fangann og var honum vinsamlegur. Til er kunn vísa sem Griffenfeldt orti í fangelsi. Hvort þaö hefur veriö í Niöarhólmi eöa Danmörku veit ég ekki: „Da verden blev mig vred, da lærte jeg at kende...“, ... þá fyrst er veröld viö mér baki sneri. . .“ Griffenfeldt átti jafnan nokkra trygga vini í áhrifastöðum, sem treguöu þung örlög hans og unnu aö því aö hann fengi frelsi og sjálfur liföi hann ávallt í voninni. Þegar þaö fréttist 1685 að konungs væri von til Þrándheims taldi Griffenfeldt sér trú um aö lausnarstundin væri nærri. Bjóst jafnvel viö aö konungur kæmi til hólmsins í eigin persónu og flytti sér lausnarboöskap- inn. En konungssnekkjan sneiddi hjá hólm- inum og enn hýröist stjórnmálamaðurinn frægi í fangelsinu í þrettán ár. Er hann fékk lausn var ævi hans því nær á enda. Griff- enfeldt dó nokkrum mánuðum seinna og var lík hans flutt til Danmerkur. Virkiö var lagt niöur meö öllu skömmu fyrir síðustu aldamót. í seinni heimsstyrj- öldinni hreiöruðu Þjóöverjar um sig í hólm- inum og ollu þar nokkru jaröraski. Komu þeir þar fyrir loftvarnarbyssum sem aldrei var þó gripiö til. — O — Frá árinu 1966 hefur veriö rekiö veitinga- hús í einni af gömlu byggingunum. Er einkar skemmtilegt að koma þar. Gamlir munir sem fundist hafa viö uppgröft i hólm- inum prýöa veggi, svo sem pansarar og lensur. Veitingastaðurinn leiöir hugann aö fornum tíöum. Flestir þeirra sem í hólminn koma eiga þar góða stund. Af framansögðu má sjá aö þessi litli hólmi á sína sérstæöu sögu: aftökustaöur, klaustur, vígi, fangelsi. Hann er einn af mörgum frægum minningastööum í Þrándheimi sem ferðamenn, er þangaö koma, mega ekki láta hjá líða aö skoða. — O — Eftir tveggja klukkustunda dvöl í hólmin- um rennir ferjan enn aö litlu bryggjunni. Manni verður litið til borgarinnar þar sem dómkirkjan mikla og tígulega gnæfir yfir meö sínum græna turni. Og áin Niö, hljóö- lát og furöu tær, rennur út í fjöröinn. En ræktaðar hlíðar, víða vaxnar skógi, breiöa faðminn út mót feröamönnum. Sverrisborg ber hátt viö hæöarbrún til hægri handar. Enn skín sól hátt á himni. Feröalangarnir tínast út í ferjuna. Eftir nokkrar mínútur erum viö komin til lands aö bryggjunni þaöan sem lagt var upp. En nú eru blessaðir drengirnir á bak og burt. Vonandi fá þeir gott veöur og bein úr sjó á morgun.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.