Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1981, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1981, Blaðsíða 16
Það eitt að dansa... Framhald af Us. 3 ar." Godunov tekur undir skýríngar Schells: .Ég er hér 13 aö dansa, til aö vera frjáts í list minni. Mér er ekki íUa viö Rússland," Dansarinn haföi þekkt Mikhail Bar- yshnikov, sem einnig flýði eins og hann. aDt frá bamæsku og hitti hann í Banda- ríkjunum 1974. sk&nmu eftir aö hann ákvað aö vera þar um kyrrt Godunov var þá á sýningarferðalagi meö „Stars of the Bolsjoj". Hann spuröi þá Baryshntkov um lífið á Vesturfandum. .en hann haföi aðeins veriö hér í tvo mánuöi, svo aö hvaö gat hann sagt þá?" Eftir þá heimsókn hingaö var Godunov ekki leyft aö feröast út fyrir landamærí komm únistarik janna í ftmm ár — þangaö til hann fékk aö fara til Parísar 1979 í þriggja daga ferö tð að dansa Honum var aldrei sagt, af hverju honum værí bannað aö fara til útlanda. Af hverju? Godunov segir: .Þið verðiö aö spyrja þá,“ og segist ekki vrta þaö. Þó finnst honum ekki, aö hann hafi veriö ofsóttur í Rússlandi. „Hver sem er getur veríö í sömu aöstööu, og engirtn svarar af hverju." Um vaá sitt á ballett sem lífsstarfi segir Godunov: „Ég var níu ára gamall, þegar móðir mái setti mig í ballettskóla. Ég vissi ekkert, hvaö yröi. Þegar maöur er ntu ára, er mjög erfitt aö segja, hvort maöur vilji veröa dansari eöa verkfræöingur. Fýrst iangaöi mig aö fara í rússneska flugherínn, en viö fórum fyrst í leikhúsið, og þaö réöi örtögum mínum Ég þroskaö- ist og fór aö skðja, 8 hvers maöur dansar, hvaö maður dansar, fyrír hverja og hvers vegna. Þegar ég lauk skóla- göngu í Riga (þar sem hann bjó í aesku), langaöi mig mest aö komast í Bolsjoj, því aö þar eru beztu kennaramir og bezta Jeiksviöíö." igor Motseyev, sem er bezt þekktur í Bandartkjunum fyrír þjóödansaflokk, sem ber nafn hans, haföi þá stofnað baUett- fiokk. og Godunov réöst til hans. Þar starfaö hann ■ þrjú ár. en reyndi allan tvnann um ieið aö komast aö hjá Boisjoj. en fékk ekki ínngöngu. Síöan sagöi hann skSð við Moiseyev-Hokkinn og ienti þá í vanda gagnvart sovézkum lögum. í Rússiandi eru þeir undanþegnir venjuiegrí harþjénustu, sem eru í ballett- flokkL En þar sem Godunov var atmnu- laus sem dansari, var hann tafm skyfdur ti aö gegna herþjónustu. En harm fór í fekjr í þrjá eöa fjóra mánuöi. „Já. þaö var svoðhö hættulegt,* segir hann. „Bnn dagirtn kom hertögregtan aö sækja rmg, en ég var ekki herma Ef þerr heföu tekiö rmg í herinn, heföi feril mann sem dansarí veriö á enda. Ég Mjóp á náöcr Bofsjoj og sagöi „Hjálp!" Og ioks var hann ráömn til Boisjoj. Það var 1971, og harm kom íyrst tram ppinberfega á þess vegum sem Siegfríed í „Svanavatninu". Hann eyddi akfrei neinum degi í hemum. Godunov man eftir því, ems og þaö hefði skeö I gær, þegar hann hitti fyrst prima baöerihu Boisjoj-feSdiússins, Mayu Plisetskaya, sem margir tejja htna mestu á vorum tímum. Pfeetskaya var vön aö vera meö kartaflokknum í Botsjoj, en afl hennar er jafrí framúrskarandi og önnur feikrn, og hún fylgdist ailtaf mjög vet meö frammistööu karldansaranna. „Ég var í flokki meö Piisetskaya, og eann daginn segir hún: „Komdu hingaö." Hún setti sig í steKngar og sagði: „Lyftu mér." Godun- ov hikaöi. Honum varö ekki um sel, því að þetta var nú einu sinni hún sjálf. en hann hugsaði meö sjáifum sér. „Ef ég iyfti henni ekki er ég búinn aö vera, þá er frama mínum fokiö. Og ailir fóru aö stara á mig H aö sjá, hvort ég ætiaöi aö tyfta henni eöa ekki. Og ég fór og lyfli henni.* Godunov þegir nokkra stund. Augu hans ijóma, og hann heidur raöri í sér andan- ÁST8ÍKUR OG GULLSIGÐIN Eftir Goscinny og Uderza Birt i samráði við Fjölvaútgáfuna £!6UMVIÐ A0 BJ-TA HANN NEO . ANJAMAR ? A HJALPt OSS, 1 OLL V!LLrSVt/\l/ / HJALP/ OSS SJ'ALFUR BBL- JAK!. . . 'ÞARM ER SLOMA FRAM- UNDAN! f^VtÐ ^ 'BLTUMHANN HVARSEM J ER! A ■Bfe- L!ST YKKUR VEL A LAG E.R OKKAR AF GULL- ■SLG-PUM... V MEG! WM/NNtNN - HRVNJA A HAUS MER! HER BRU GUUSI6ÐIR í L hundraðatal / / HVAÐ SEGIRVuf} HUNDAHbFVmJ' AR FULUR AF GULLStODUM’ + GRÍPIÐ ÞÁ' K EtNMlTT! GRÍPtÐ OKKUR! um. Hann segir, hann hafi látiö hana raöur. og hún hafi litiö upp til hans og sagt: „Ég vil dansa viö þig.* Þanníg hófst hinn frægi samleikur þeirra. Það voru stööugar erjur i Boisjoj, og oft deildu þau Plitsetskaya og Yuri Grigorovitsj, forstjórí. Þó aö Godunov segi: „Ég tek aldrei þátt í slíkum leikjum," viöurkennir hann, aö „í Bolsjoj er þetta mikiö vandamál. Auövitaö leit þaö þannig út, eins og ég væri á hennar bandi, af því aö ég dansaöi viö hana. En fyrir mér var þetta ekkert vandamál. Alls staöar og einnig hér eru deilur uppi milli dansara og forstjóra. Lífiö er svona, þetta er eilíft strfe.* Þessi athugasemd kann aö eiga viö um American Ballet Theatre. Miklar vonir voru bundnar viö samleik Godunovs og Cynthiu Gregory, en þær viröast ekki ætla aö rætast meö öllu, og sl. haust aflýsti Gelsy Kirkland skyndilega dans- sýningu meö Godunov, og er haft eftir henni, aö rússneskir dansarar séu of hrokafullir. „Þau geta sagt þaö, sem þeim sýnist. Ég tala ekki um það — ég hef mínar skoöanir fyrir mig.“ Þetta hefur verið viöburöaríkt og aö ýmsu leyti erfitt ár fyrir Godunov. Hann segir, aö núna fyrst sé dansarinn aö finna taktinn á Vesturlöndum. „Og þaö er aöeins byrjunin.í‘ — SvÁ — úr „Eastern Keview"

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.