Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1981, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1981, Blaðsíða 15
■ rití'ó L'O- \JEISU ■ 7 VjðVC'J' iNhJ ■ fuutr ruNc.i SIÓÞA ftNMTT AL' e L S £ * K VCMIft INUM c> 'o £ A N U NJ \JERK- f/tftt A L U R 0 - Jjr jJ A L A rnKuR ftft y 5 A Borða n u N A £ T Súrfl L'iF R 'l F A VíiÐftP LVKT A L a«. A & Ck U R T i FjACfl MAHhí NKtfi »c O R F 1 R 1 ■ L L> flíftSlN MftUL H T L A A N Fftftd. A N Ck L '1 A 7 A R £) A F\ B 'o K /tl)l R fc Ð D A JK- AKKT N A N1 ’cnuKT «« - i-fHftfL Nl Fruyi EFfJl N A R MFNN Fl/CfK A f A End- /NA U K HiXí- H U N A ÍKfí/CF UHUNl £x u N a U N u M KveiK- ÓD*L R A K ÓV07A R Á N EM0- IMCv U V «£ 1 z 1H t T t R DRBP uR 8 A N A R L Fl öca ivc- AKVC- AR. H A Ck N A R L/tRÐI L A N T •| U-1 K- finvi N E F n h O. A N Ör?- L A T T i ÍELT SPcTt A A |bf- Ihrn- |A\Ðl B b L I Skqb- ,-EY*. p A D D Á flíflftN cníui} ÍTOF* A L D A N |Bé>vr- £ L L ■XÍFiL 5 A £ 1 N A R r Á R A | ft*. N £ l r A R 5 N A T A R Ý K Tj. HSl- / N N L\K- HLUTI feR- O N* lA IDN - ArOM?- ■ vorr SK.i r- 5V- fí-CL- uf vea- \\ i ir> T ue- 4l- Ul! '-T J, FÆRftST CaP. LRClI 5N- EMMft V. td’15’ EN® - IN<\ áwo 5At- U 8 íflMllLÓ . FflL- L6C.UM uma KVfP- DÝF STftai?. LTlXW \J (Ð pFTR Heir/ sm<- /NftJI <5 O 33 VCRK- FÆfil 'fí/í/R HAölM- AE>íSr 5£fí? INN 2£/ws 'A iiTmn fNOIUL 9HUK FÆÐít HkLf- KLU.T- Afi Sfö^P- PNDÍ? /M OvT- PÝ'Í?(N C+AB&f? akie m 1 l?ÚM- w /'fJ^ StMÍ-Kfl A-S 1 í.'/ KflMS Hlhti p LflND U K RVDÚftg e kki ÍKEL MftWTJS- LflND ÍKbi/ ze/s>s úfilt'- F^ST- RADfl J?«' fl 13 t3fi FUÍLr ArK Keppinautur Kasparovs Þeir sem lásu greinina um Garry Kasparov í jólablaði Morgunblaðsins hafa e.t.v. fengið þá hugmynd aö þar vœri á ferðinni undramaður sem færi lótt meö aö veröa heimsmeistari undir eins og hann gæfi sér tíma til. Slíkt er þó auðvitað alls ekki rétt því þó hann hafi nú þegar tryggt sér sæti meðal fremstu skákmanna heims er sá árangur ekki aðeins að þakka hæfileikum hans, heldur ekki síöur því hversu ötull hann hefur veriö við skákrannsóknir og þá sérstaklega á byrjunum. Sú frábæra aöstaöa sem hann hefur lengi haft, með aðstoö- armenn og þjálfara á hverjum fingri, setur síöan punktinn yfir i-iö. Yfirburðasigur Kasparovs á heims- meistaramóti ungiinga í sumar táknar heldur ekki aö hann standi öðrum ungum meisturum miklu framar. Ungur banda- rískur stórmeistari, Yasser Seirawan að nafni fer langt meö að standa honum jafnfætis, en stíll hans er svo ólíkur að allur samanburöur er erfiður. Seirawan fæddist í Sýrlandi árið 1960. Hann fluttist unnijr ássrrit tjöiskyldu sinni, en faöir hans er arabískur og móöir hans ensk, til Seattle á norðvesturströnd Bandaríkjanna, þar sem hann nefur búiö síðan. Hann þótti snemma mjög efnilegur skákmaöur, stóö sig t.d. hvaö eftir annaö mjög vel á alþjóðamótinu í Lone Pine og 1979 náði hann óvænt stórmeistaraár- angri á því móti. Sama ár varð hann heimsmeistari unglinga, en því miöur var Kasparov þar ekki meðal þátttakenda. Stórmeistaratitilinn tryggöi Seirawan sér síðan meö því að sigra ásamt Browne á hinu geysisterka skákmóti í Wijk aan Zee í janúar í fyrra. Eitt af fórnarlömbum hans á því móti var Viktor Korchnoi sem hreifst svo af taflmennsku piltsins aö hann bauð honum í hóp aöstoðármanna sinna. Síöan þá hefur Seirawan aðstoöað Korchnoi í þremur áskorendaeinvígjum auk þess sem hann hefur heimsótt hann til æfinga. Þá var hann mjög nærri því aö veröa Bandaríkjameistari í sumar, en í lokin varö hann aö hafa sætaskipti viö Larry Christiansen sem vann hann í síðustu umferö mótsins. Á Ólymþíumótinu á Möltu tefldi Seira- wan á ööru boröi í bandarísku sveitinni á eftir Alburt sem var honum hærri sam- kvæmt bandaríska stigakerfinu. Eins og Kasparov var Seirawan þar máttarstólpi sveitar sinnar. Hann náði þar öörum bezta árangri á ööru boröi, hlaut 8 vinninga af 11 mögulegum, sem gerir tæþ 73%. Stíll Seirawans er ákaflega óvenjulegur og þaö var ekki fyrr en á síöasta ári aö hann fór aö rannsaka byrjanir eitthvaö aö ráöi, áöur haföi hann fyrst og fremst aukiö styrkleika sinn meö því aö tefla. Þá eru hugmyndir hans margar hverjar fremur nýstárlegar og honum lætur bezt flókin stööubarátta, en teflir aftur á móti sjaldan upp á kóngssókn. Aö þessu leyti er hann hrein andstæöa Kasparovs sem hefur nú þegar öölast mjög djúpa þekk- ingu á mörgum byrjunum og teflir oftast stíft til sóknar. Á Ólymþíuskákmótinu var bezta og athyglisveröasta skák Seirawans tví- mælalaust viöureign hans við Mikhail Tal fyrrum heimsmeistara. Hún er ákaflega dæmigerö fyrir stíl hins tvítuga stórmeist- ara. Hvítt: Yasser Seirawan. Svart: Mikhail Tal. Enski leikurinn. I. c4 — e5, 2. Rc3 — Rf6, 3. Rf3 — Rc6,4. g3 — d5. (Drekaafbrigöiö í Sikileyjarvörn kemur nú upþ meö skiþtum litum. Annar vinsæll leikur í stööunni er 4.... Bb4.) 5. cxd5 — Rxd5, 6. d3 — Be7, 7. Bg2 — Be7, 8. 0-0 — 0-0, 9. a3 — Dd7, 10. Bd2 — f6. (Svartur styrkir miðborð sitt og hyggst síöan einbeita sér aö drottn- ingarvængnum. í slíkum stööum er einnig oft leikið f7 — f5 og blásið til kóngssókn- ar.) II. Hc1 — Hfd8 (Eðlilegra en 11. . . . Hf7, 12. b4 - a6, 13. Ra4 - Hd8, 14. Ra4 - H8, 15. Rc5 og hvítur stendur betur, Andersson — Vasjukov, Manila, 1974). 12. b4 — Rxc3, 13. Bxc3 — Bd5, 14. Dc2 — a5!7,15. b5 — Rd4,16. Bxd4 — exd4, 17. Db2 (17. Dxc7 — Bxa3 er hagstætt svörtum.) — c6?! (Þetta peö veröur síðar afar slæmur veikleiki. Sterklega kom til greina að leika hér 17. ... a4i, því 18. Dxd4 má svara meö Dxb5). 18. bxc6 — bxc6 (Viö 18. . . . Bxc6 veröur svariö 19. Hc4i). 19. a4l (19.... a5 — a4 hefði bætt stööu svarts til muna, auk þess sem þetta peð var í hættu á a3.) — c5, 20. Dc2 — Hab8, 21. Rd2 — Be6, 22. Hb1 — Hb4, 23. Hxb4I (Dæmigeröur Seirawanleikur. Flestum öörum heföi líklega óað viö að gefa svörtum valdaö frípeö, en aö öörum kosti nær svartur einhverju mótspili eftir b-línunni.) — cxb4, 24. Hcl — Dd6? (Bezta úrræði svarts var hér aö öllum líkindum aö skipta upp í endatafl meö 24.... Hc8, 25. Dxc8+ — Dxc8, 26. Hxc8+ — Bxc8, því 27. Rb3 má svara meö Bd7.) 25. Db2 — Hc8, 26. Hxc8+ — Bxc8, 27. Rb3 — De5 28. #41 (Tal hefur hér líklega einvörðungu reiknaö með 28. Dxd4 — Dxe2 og 28. Rxd4 — Bc5, eöa þá 28. Kf1 — Bg4.) De3+, 29. Kf1 — g5 (Svartur kemst ekki hjá liðstapi og eina von hans er því aö tefla upp á sókn.) 30. Rxa5 — Be6 (Tal féll ekki í gildruna 30. . . . gxf4?, 31. Bd5+ — Kg7, 32. Rc4.) 31. Rc6 — Bc5, 32. Rxb4 — gxf4, 33. Rd5 — Bxd5, 34. Bxd5+ — Kg7, 35. Db7+ — Be7, 36. Be4 — Kf8, 37. Dc8+ — Kg7, 38. Dg4+ — Kf8, 39. Bxh7 — Bd6, 40. gxf4 — Bxf4, 41. Kg2 (Hvítur er orðinn tveimur peöum yfir og sigurinn er aðeins tækni- legt úrvinnsluatriði.) Bd6,42. Be4 — Dd2,43. h4 — Be5,44. h5 — Ke7, 45. Bf3 — Kd6, 46. Dg6 — Df4, 47. h6 — Dh2+, 48. Kf1 — Dh3+, 49. Bg2 — Dc8, 50. Kf2 — Dc1, 51. Bf3 — De3+, 52. Kg2 — Df4, 53. h7 — Dh2+, 54. Kf1 — Dh3+, 55. Bg2 — Dc8, 56. Kf2 — Dc1, 57. Bf3 og Tal gafst upp. Margeir Pétursson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.