Lesbók Morgunblaðsins - 14.07.1979, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 14.07.1979, Blaðsíða 15
fimm ungum og myndarlegum konum er hafa umsjón með málafylgjunni, á hinum alþjóðlega baráttudegi. Krafan um frjálsar fóstureyöingar er ekki vel við eigandi á ári barnsins og svo er hún óþörf hér á landi, því hér eru fóstureyðingar næstum því alfrjálsar og hér er líka greitt fyrir því, að fólk geti fengið getnaöarvarnir. Krafan um rétt konunnar til aö ráða yfir eigin líkama, er út í hött, þvt þær hafa hann. Konur geta ráðið því, hvort eða hvenær þær verða barnshafandi. í greininni er sagt frá því að á ítalíu hafi veriö sett lög um fóstureyðingar með þeim ágalla, að stúlkur undir lögaldri fengju ekki fóstureyðingu, en þyrftu mest á henni aö halda. Þess er líka getlö, aö í þessum lögum, hafi læknar heimild til aö neita, aö framkvæma fóstureyðingar, samvisku sinnar vegna og í sumum héruðum hafi 90% lækna neitaö. 400 manns, sem varnað var lífs Þessi afstaöa lækna á ítalíu, er gleði- legur vottur um, hvaða áhrif kristin trú hefur haft á hugarfar þeirra. Hafa þessar myndarlegu konur aldrei hugleitt það, hver röskun það hefði veriö á framvindu sköpunarverksins, ef lífi þeirra heföi verið eytt í móðurkviöi? Heföi þaö ekki verið skaði fyrir íslenzkar konur, ef lífi Bríetar Bjarnhéðinsdóttur heföi verið eytt á frumstigi. Þessar konur ættu aö hafa skyggnigáfu og geta séö, fjögur hunduö manns, sem varnað var lífs á einu ári, saman safnaö á Austurvelli eöa hafnarbakkanum, meö eðlilega ásökun í svipmóti. En fyrst þessun konum var leyft aö fæöast inn í efnisheiminn og gegna þar hlutverki, ættu þær að fara til Italíu meö mikið magn af pillum og fá leyfi Páfa til að útdeila þeim tii þurfandi kvenna. íslendingar þekkja vel lögmál orsaka og afleiöinga. I þjóösögum og æfintýrum er það rauöur þráöur, að góöum manni vegnar vel, en afbrotamaður verður að þola refsingu. í Snorra-Eddu er ritað: „Þessar heita valkyrjur; þær sendir Óðinn til hverrar orrostu; þær kjósa feigð á menn ok ráða sigri. Guðr og Róta ok norn in yngsta, er Skuld heitir, ríöa jafnan at kjósa val ok ráða vígum.“ Valkyrjur eöa örlaganornir kjósa feigö á menn og ráöa sigri, innheimta örlaga- skuldir, eftir því sem efni standa til. Hugmyndir Ásatrúarmanna og Gyöinga um þetta efni, eru nálega þær sömu. í 1. þók Móse stendur skrifaö; „Sólin var numin upp yfir jörðina, er Lot kom til Zóar. Og Jahve lét rigna yfir Sódómu og Gómorru brennisteini og eldi frá Jahve af himni. Og hann gjöreyddi þessar borgir og alt sléttlendiö og alla íbúa borganna og gróður jaröarinnar." Um Nóaflóö stendur líka skrifað í 1. bók Móse: „Og jöröin var spillt í augsýn Guös og jöröin fylltist af glæpaverkum. Og guð leit á jörðina, og sjá, hún var spillt oröin; því aö allt hold haföi spillt vegum sínum á jöröunni“. Aö berjast viö sjálfan sig Tvíhyggja Sigurðar Nordals, baráttan millí góös og ills, kemur heim og saman við kenningar Ásatrúarmanna og Gyð- inga. „Hann fyrirgefur ekki, en sæla vor er aö komast á það stig, aö hann þiggi liö vort. Hann hegnir ekki, en ef vér leggjumst á móti honum neyöist hann til að berjast við oss. Og ef líf vort er eilíft, verður það líka eilíf barátta meö honum eða móti“. íslengingar hafa ekki háð blóöuga árásarstyrjöld viö aörar þjóðir, og ef til vill hefur það verið þessvegna, að þeir ÁSTRÍKUR Á GOÐABAKKA Eftir Gosclnny og Uderzo. Birt i samráði við Fjölvaútgáfuna. EN ALLIR V/LL/-^ CjELTIR ERUAÐTLÝJA ___SKÓGINN.. 'LATT EKK/ 5VONA, 5 TEINRÍKUR. SJÓO RÍKVRVEITAUTAF, HUfí-0 HfíNNSmc-l/Ryt, KAOS R1N6ULREIÐIBUS ER t SJO- I UNOA H/MNJ T/L HJEGRL HfíNN VERÐUR HEtMSFRÆOUR FVRtREFNA', HAOSUNDRIÐ. OU RÍKJ MEÐÖ/<EVP/S\ f rtnirj uj i tt isr\ > is• t t t is v/'t- 7 fl þR£Lfí VtNNUfíFL TAKA UPPPRÓS * I cKiTiirppcm ENTUKEPFT/J ' /A,AP V!SU! No| EN HiTTÆTTtAÐ' VERA ÞÉR NOKKUR SARABÓT AÐ ÞÚFJERÞ RÓMVERJA OG KRtLt/ •^LJÓSASTA URA-^K ^ E(x VONA AÐ ÞA& RÆT/ST. ÉG VONA TtL TÚTTA.AO ÞAF> RÆT/ST! PURKUS HPOTJBUS FR FKKl ALVEG EJNS ÁNÆCOUR. Ai> VtSU HFFUR 'AOÆTUR KJARADÓMUR VER10 SETTUR A FÓT, ENFUND/R STANOA ALLAR NÆTUR, PURKUS SVEFNLAUS, 06ENNER AÐEINS R/F/ST UM HLUNN/ND/... ^ PURKUS, É6 JETLA AO SKREPPA^ TtL RÓMARAÞ SE6JA JÚLLA FRA BLÓMLEGA BLÓMA T/MANUMSFM Á .BLÓMófíST í GAUi VEPJfíBÆ' S*8*ÍKa STRAJ 06 FVRSTA FJÖLBVLIS- HÚStÐ 5TENDUR T/LBU/O 06 ROMVFRSK/ BORGARL VDURINN SFSTAÐ 'A 60ÐABAKKA, HðFUM VIÐ GEPStGRAP GAUHJERJA... r HL USTAÐU BARA Á NVJA MATAR.KALL/Ð. ÞAÐ E/NA SEM SAM- KOMULAG HEFUR TEK/ST UM í KJfíRft U/ÐRÆ-DUN' UM. NÆST V/LJA ÞE/R k FÁ AD SOFA ÚTÁ Á ^JJCRG uaMA.. r EN UERST ER.ftD 'AÐUR HAF/Ð Þ/t> GERStGRAD RÓM- ^UVERSKA HER/M/V- sluppu svo vel viö hörmungar síöustu heimsstyrjaldar. En nú berjast íslending- ar viö sjálfa sig. Þeir eyða lífi barna sinna að óþörfu. Á annaö þúsund mannslífum hefur verið fargað á þremur árum, af félagslegum ástæðum, frjálslyndi og handahófi. Ég óttast, aö meö þessu myndist örlagaskuld, sem verður að greiöa, því hver er sinnar gæfu smiöur og réttlætis- lögmálið lætur ekki aö sér hæða, en þá stund veit enginn, þegar skuldin veröur krafin. Þaö er ekki hægt aö syndga upp á náöina og hefur aldrei veriö. Kristin kirkja boðar fyrirgefningu synda með ströngu skilyröi, sem er iðrun og yfirbót. Ef til vill gæti íslenzka þjóöin fengið einhverja eftirgjöf á skuldinni, ef fóstureyðingar, aö óþörfu yrðu nú bannaðar, og lögin sem voru fyrir 1975 yrðu látin taka gildi aftur. Þegar rætt er um fóstureyöingar, eiga fyrirmæli sýslumanns Húnvetninga vel við: „Enginn má undan líta“. 1. maí 1979. Björn Egilsson LESBÖK kemur ekki úl næstu Þrjár vikurnar. 28. tbl. kemur út 11. ágúst.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.