Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1977, Side 19

Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1977, Side 19
STÚLKURNAR FRÁ D'AVIGNON Þetta málverk eftir Picasso vakti mikla athygli (og vandlætinqu) árið 1 907 og áhrif þess urðu vlðtæk. Kúblsminn margumræddi ku eiga upphaf sitt i þessu verki. Þarna þótti Picasso hata gengið á vit menningararfs fjarlægra þjóða. Andlitin þrjú til vinstrí eiga uppruna I spænskri listhefðen hin tvö I afrlskri. ÚTVARPIÐ OG GRAMMÓFÓNNINN Tæknín hóf innreið slna á heimiiin um þessar mundir. Útvarpið þótt ófullkomið væri I byrjun. flutti mönnum fréttir úr hinum stóra heimi og grammofónn- inn varð strax til yndis og ánægju. FÓLKSFLUTNINGAR Þessi mynd var tekin árið 1 907 af innflytjendum frá Miðog Suður-Evrópu til Bandarlkjanna. Átímabil- inu frá aldamótum og fram til 1914 töldust þeir um milljón á ári. Flest var þetta fátækt fólk sem með dugnaði og harðfylgi tókst að koma undir sig fótum i nýjum heimkynnum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.