Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1976, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1976, Blaðsíða 8
Undra- heimur sem margir eiga eftir að kynnast Vísindamennirnir Sig- urSur Þórarinsson og GuSmundur Sigvalda- son taka lagiS I Grlms- vatnaskálanum. Til vinstri: „Árinu áöur vor- um við á ferS á jöklin- um, ofar en efsti drang- urinn þarna," sagSi Gunnar Hannesson Ijós myndari. En þegar næst er komið ( Grímsvatna- öskjuna, hefur átt sér stað gos og þá er svona furSulegt um að litast. ÞaS er ekki fyrr en iSnaSar- og borgarsamfélagiS kemur til sögunnar á fslandi, að menn fara aS ráSi að koma auga á þá sérstæSu fegurS, sem birtist I jöklum, Þvt stærri sem jökullinn er, þeim mun hrikalegri náttúrufyrirbæri má sjá viS jaSra hans og á honum sjálfum. Vatnajökull er stærstur jökla ( Evrópu og hefur þar að auki virkar eldstöðvar undir sinni (skápu. Þeir sem gerst þekkja, telja Vatnajökul ævintýraland sem varla eigi sinn Kka. Einn af þeim sem flesta leiðangra hefur farið um þær slóSir er Gunnar Hannesson Ijósmyndari. Nú hefur veriS út gefin Vatna- jökulsbók meS völdum myndum eftir Gunnar. en Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur skrifar textann. Þessi bók er mikið augnayndi, þeim sem unna (slenzkri náttúru, en auk þess heimild og landkynning.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.