Lesbók Morgunblaðsins - 09.09.1973, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 09.09.1973, Blaðsíða 15
20 i ; iwPr 7 * Ji ■' , \ 11! fl® 1 U L. END' \ts<k Ú.L' •?; fl -V !> AN a/CM ft- A ll FÆS« ■x 'S \ A Ss |,r\ W\ \ Sfc- í'Wx-l ’t FUUL s- Ké- LL- ftR aee/U rtA'r- \ r4 ifc - 1 \ 4 cS . -p if UMCkE - R£> \ ft í3rARr- lAfZ ** rr iX — KlM D- 1 N 1+ ÍTfténP Pt P. J V Fouk ftFTMC- £MD ff LJoÐ •v \ SV IK 17 L S>- IM PÉLfr^ HIVFMI f - or£> FUéL- 'ÍÓPti Tö N- MKF RK FRflUS TRiftK- FÆRlR ÚR n HNeiCt- 1 N C,- fÖ t-t+' 5iTF) F FlKlftR 1 Vo(?UKl FLf\Tl R. o'H«LrKX- ANLeafl HtABF V Æ i> VC- 1 \R Sta'FuR FflíSöo- • V<ARl- FUUL FLfiN ToNAl VE S- fZ L.F) SVCOR- ffiNW HLTÖÐ- Ftí 1 A'ASN STÓK t? p NULú .. FUÍiL- INN UM KöFHA txUÐ 1 rm \>kiT- UK FJALL + ClMÐTAt Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins ’ tv Lausn á síðustu krossgátu m KL- 'ilXt 1Ð FoR- F»»- Ko8- UHá T! ■ vevi- UR VÆT- Lfl FAHCA MHRC ✓ 1 íli T«i «iíV- HVL fúr« ÍKrtf s o F A N D h H A"1 T T U K O'-'.R á K ‘o^ A’ K A F u. R A’ 1 R N ft 5 T L FuRL' IMH K I T A N A' T A r»«- »*• 6-ÍTl A N D $ T o' ¥ D*i A N N fl 5 T 5 N U J> J> A * n !: N H U J> ti A K VÍN 7" R fl 5 A N t’UUU- AuÞ F L T Au' ar- ran- K mnr StSr K R. A R R r-v»* 8Y4A- F £ S !«£ N A »V. «ei : 4 á iS i':': V Ftorel A i> R E \ N \ N Ó' %ÍLT lO UÚL Vit>l A HA6U A© U £ N N r f> Kx- flvci /' S f kR- 3 o' k A ■Ð A P. Cípsf Mp: 1 n©- WU' ufl Ð ItflO snM 0 R K ó' L I nriM. <CU$»c h K mt? o‘ 5 1 4 u K ÍHOIllt Í.-.TÍ U K JUSD I S> L A i 5 T fnexn A‘ d £ N 4 A \Ú -í- N N tR’l 0 L pAU' LCW 5 E 1 ó T f*K- ufl- K o'HÐ li Jd A © -9 L £ i k: -» r —> 5 A N T> 1 Nýtt tölublað af tímaritinu Eimreiðinni er að koma út um þessar mundir. Er það annað heftið undir nýrri ritstjórn Magnúsar Gunnarssonar, viðskiptafrœðings. Margt er athyglisvert í þessu tölublaði, ekki sízt rit- gerð Þórs Whitehead, sagnfrœðings: Hvað SÖgðu Bandaríkjamenn um íslenzk stjórnmál? t ritgerðinni fjallar Þór um viðhorf banda- rískra sendimanna til íslenzkra stjórnmála á Stríðsárunum, og byggir hann á rannsóknum SÍnum á gögnum bandaríska utanríkisráðu- neytisins, gögnum, sem ekki hafa áöur verið könnuð með tilliti til íslenzkrar sögu. Hér verður fróðlegri grein Þórs ekki gerð nein frekari skil, en óneitanlega vekur það athygli og ánœgju, að íslenzkúr sagnfrœðingur hefur byrjað shipulega rannsókn á sögu sfðustu ára og hi.kar ekki við að birta niðurstöður sínar á prenti. í Eimreiðinni birtist einnig viðtal, sem Davíð Oddsson átti við formann og varafor- mann stúdentaráðsins við Stokkhólmshá- skóla. En þar fara þeir með stjórn mála, sem sameinuðust á uppgangstímurn vinstri sinn- aðra stúdenta í andófi gegn yfirgangi þeirra og firrum. Á síðustu árum hefur þróunin i Svíþjóð verið á þann veg, að sífellt fleiri stúdentar hafa fylkt sér urn hægri menn inn- an veggja háskólanna, og nú hafa þeir meiri- hluta í öllum stúdentaráðum í sœnskum há- skólum utan einum. f viðtali sínu spyr Davíð: „Hvers vegna ná vinstri sinnaöir stúdentar ekki lengur Ul skólabrœðra sinna?“ Og viðmœlendur hans svara: „Meginorsök- in er sennilega þreyta. Fólk er orðið yfir sig þreytt á endalausu jarmi um Vietnam, bylt- ingar, vonda arðrœningja og annan moðreyk, sem snerta baráttumál stúdenta tiltölulega l'itið. Stúdentum þykir baráttumál vinstri- sinnaðra froðusnakk þar sem þeir einskorða sig við vandamál, sem þeir geta haft sára- lítil áhrif á, en hins vegar láta þeir málefni stúdenta lönd og leið. Þó virðist þetta vera aðeins' að breytast og okkar langa valdatiö hefur orðið til þess að fœra vinstri menn nœr veruleikanum. Það er út af fyrir sig ágœtt að hafa dálítánn hóp atvinnumótmælenda í skölanum, okkur hinum til skemmtunar og tíl að hrella góðborgara, en reynslan sýnir að þegar slikir hópar komast í valdastöðu inn- an skólans þá eru þeir fremur til óþurftar en gagrisi þar sem þeir tefji oftast framgöngu þarfra mgla með fánýtu blaðri um óskylda hluti.“ Þetta er harður dómur, en hann á ekki síð- ur viö um vinstri menn hér á landi en í Sví- þjóð. Á síðustú árum hefur Stúdentaráð Há- skóla tslands fremur vakið á sér athygli fyr- ir annað en baráttu fyrir hagsmunum stúd- enta og sama má segja úm Samband íslenzkra námsmanna erlendis. Örlög Æskulýðssam- bands íslandS ery einnig hrópandi dœmi um það, hvernig fer fyrir ágœtum samtökum, þegar vinstri menn ná v,ilja sínum fram. Sagt hefur verið, að straumar erlendis frá, t.d. í málefnum stúdenta, komi fram hér á landi einu til tveimur árum eftir að þeir ná hámarki á Norðurlöndunum. Sé svo, sjá vinstri menn í íslenzku stúdentasamtökun- um sína sœng uppreidda og vita á hverju þeir eiga von, ef vilji 'er hjá öðrum til að veita þeim það aðhald, sem nauösynlegt er. Innan Háskóla íslands hafa þeir til skipt- is farið méð stjórn málefna stúdenta, sem kjósa að starf stúdentaráðs rmðist fyrst og fremst við hagsmunabaráttu stúde'nta, og hinir, sem vilja að störf ráðsins séu pólitísk i orðsins fyllstu merkingu. Hafa þeir síðar- nefndu ráðið undanfarin ár bœöi í stúdetnta- ráði og SÍNE. Héf verður engu spáð uiti það, hver þrórtnin verður í þessúm efn'um meðál íslenzkra stúdenta á nœstu mánuðxtm. En eft- irfarandá málsgrein úr frýttatillcynningu jrá nýlegu þingi SÍNE gefur til kynná, að <H:tt- hvað sé að rofa til: „Þá benti þingið á fréttarangfœrslu Þjóð- viljans og Stúdentablaðsins, er þessi blöö skýrðu frá þvi, að stjórn SÍNE hafi átt aðild að Rauðri verkalýðseiningu 1. maí 1973. Um slíka aðild var ékki að ræða.“ -Björn Bjarnason.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.