Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1971, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1971, Blaðsíða 11
Óneitanlega glæsilegt, en þvi niiður fremur kaldranalegur glæsileiki, eins og raunar verður oft vart við í þýzkum luisbúnaði. Stólarnir og- sófinn eru dúnmjúkir eins og nú tíðkast og kannski meira upp á þægindin en fyrir augað. Borðið er úr stáli og gleri og veggskreytingin er frumleg en dálítið vélræn: Teikn- ing af vélarhluta stækkuð í tveimur eintökum, unz þekur allan veggiim. HÚSBÚNAÐUR Eitthvað fyrir augað en mest fyrir þægindin Skinn er I tizku sem áklæði og raunar má segja að skinn sé svo fínt og vandað á góð húsgögn að ekkert taki þ\i fram. ftalir eru frægir húsgagnahönn- uðir og þessi hægindi eru einmitt ítölsk. I*au eru úr lausum hlutuni, sem raðað er á álgrind. Einnig hér er meira gert fyrir þægindin en línurnar. Sanistæða með eins konar op-áklæði. I*að er i hvítu og svörtu og stendur injög stei-kt á móti rauðum bakgrunni. En ekki er að sania skapi þægllegt að horfa á það og ólíklegt að allur þorri fólks felli sig við það. En það er hins vegar upplagt fyrir þá, sem vilja sterk form og liti.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.