Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1969, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1969, Blaðsíða 15
Einhver athyglisverðasti per sónuleiki, sem fram hefur komið í íslenzka pop-heiminum nú í seinni tíð er án efa Björgvin Halldórsson. Björgvin byrjaði ungur í bransanum og var um tveggjia ára skeið að'aJiuppiisitiað- an í Bendix sálugu enda stóð sú hljómsveit og féll með hon- um. Verulega athygli vakti Björgvin þó ekki fyrr en hann gekk í Flowers og er það al- mannarómur að hann hafi með persónuleika sínum endurheimt vinsældir þeirrar ágætu hljóm- sveitar, sem var á fallanda fæti uim þær miumdir. Núnia synigur Björgvin með hljómsveitinni Ævintýri sem er ein hinna nýju hljómsveita er komu út úr hræri grautnum, sem skapaðist þegar Hljómar og Flowers hættu. Björgvin hefur nú sungið inn á sína fyrstu hljómplötu, sem Bendix sáluga. Myndin er tekin skömmu áður en hljómsveitin hætti. 1 (1) 2 (2) 3 (3> 4 (9) 5 (6) 6 (5) 7 (4) 8 (12) 9 (15) 10 (8) 11 (13) 12 (7) 13 (20) 14 (11) 15 (10) 16 (—) 17 (17) 18 (23) 19 (28) 20(14) 1 21 (26) 22 (19) 23 (—) 24 (16) 25 (21) 26 (18) 27 (—' 28 (--} 29 (—) 30 (—■> HONKf TONK WOMAN GIVE PEAOE A OHANOE SAVEI) BY THE BELL MY CHERIE AMOUR MAKE ME AN ISLAND GOODNIGTH MIDNIGIIT ÍN THE GHETTO CONVERS ATION S EARLY IN THE MORNING IT MEK BABY MAKE IT SOON Rolling Stones Plastic Ono Band Robin Gibb Stevie Wonder ,Ioe Dolan Clodagh Rodgers Elvis Presley Cilla Black Vaníty Fare Desmond Dekker Marmalade SOMETHING IN THE AlR Tunderclap Newman Love Affair THAT’S THE WAY GOD PLANNED IT Billy Preston IIELLO SUSIE Amen Corner IN TIIE YEAR 2525 Zager and Evans I CAN SING A RAINBOW/LOVE IS BLUE Dells VIVA BOBBY JOE Equals TOO BUSY THINKING ABOUT MY BABY Marvin Gaye JARABAJAGAL Donavan and Jeff Beck PEACEFUL Georgie Fame WET DREAM Max Romeo CURLY Move WAY OF LIFE Family Dogg WHEN TWO WOltLDS COT.LIDE .Tim Reeves BREAKAWAY Beach Boys JE T’ATME MOI NON PLUS .Tane Rirkin and Serge Gainsbourg SI TU DOIS PARTIR Fairport Convention NEED YOUR LOVE SO BAD Fleetwood Mac HEATHER HONEY Tommy Roe ra ÉG KÝS GUÐ ALMÁTTUGAN Björgvin er þekktur fyrir ýmis legt annað en að standa kyrr á sviðinu. Hér er hann á hljómleikum í Austurbæjarbíó. væntanilag er á miarkiaðiinin iimv- an tíðar. Verður ekki annað sagt en að þetta sé mikil viður- kenning fyrir hinn unga söngv ara en í tilefni þessa þrugðu tíðindamenn síðunnar á leik og heimsóttu Björgvin með það fyrir augum að veiða eitthvað upp úr honum varðandi plötu þessa og sitthvað fleira sem hann kynni frá að segja. „Platan er mjög mikill heið ur, sérstaklega vegna þess að ég etr búinin að vera svo sibuttan tíma í þessum þransa“, hóf Björgvin máls eftir að við höfð um spurt hann um plötuna. Mér finnst platan koma vel út og undirspilið er „great“. Það ann ast ensk hijómsveit The Keith Mansfield Orcestra. Milliradd ir á plötunni finnst mér koma allvel út. Hvað er langt síðan þú hófst feril þinn sem söngvari? Það er nú komið hátt á þriðja ár sáffiain Berudix koim fyrsit fram en sú hljómsveit lagðist niður þegar ég fór í Flowers. Mér faninsit mjög gairmam þemmian tíma sem ég var í Flowers og þar lærði óg meima en miig haifði órað fyrir. Guininiair Jöikull kenndi mér meira en ég hefði lært hjá tónlistarkennara og eins lærði ég mjög mikið af Kalla. Trúbrot ættu að láta Kalla gera meira heldur en hann gerir því það er á hreinu að það getur hann. Ekki svo að skilja að ég ætli mér að ýta undir Trúbrot, nei síður en svo. Það er oft talað um að mórall inn hafi ekki verið upp á það bezba í Fllowers og ég j'áta að það var stundum rifizt, en það voru mjög lærdómsirílk rifrilldi. Ég mundi segja að ef það er ekki rifizt í hljómsveitum þá hilýtuir sú hljóimsveiit að geispa golunni fyrr eða síðar því þá er aðeins einn maður, sem kem uir með huigmynidár og skoðianir og þær eru samþykktar „med det samme“. Annars er til annað odð yfir að ríifast og það ©r að skiptast á skoðunum. Helzti munurinn á Ævintýri og Flowers er sá að Ævintýri er ofsalega „commercial“ en Flowers var og reyndi eftir fremsta megni að vera „progress ive“. Nú hefur þú staðið þrjú ár í bransanum. Hvað er það minnis stæðasta, sem þú hefur lent í á þessum árum? Mér er það einna minnisstæð ast þegar ungi Reykvíkingur- inn gaf mér það óþvegið í Vest mannaeyjum. Hvernig tónlist finnst þér skemmtilegust? Pop music pop music pop music. Míiniiir uppáhaldsmieinin eru Paiul McGaritniey, Johin Lenmiom, Domovan, Miok Jagger og Óttaæ Felix. Nú hefur lagið Jesús Kristur vakið mikla athygli í flutningi Flowers. Er æbluinin alð gefa það lag út á hljómplötu? Já, það er æitfliumiin að gefa það út á tveggja laga plötu en ég veit ekki hvenær úr því verður. Hvað með hinn raunverulega Jesú Krist. Ertu trúaður? Maður verður að trúa á eitt- hvað og ég kýs Guð almáttug- an. Æskan í dag? Hún er mjög „groovy“ og það er ágætt. Nú eint þú fræguir og viinsæ'IL hvemiig tilíimning fylgiir silíku? Ég eir eklki frægur aðeims svo lítið þekktur og svolítið vin- sæll. Annars fer það ekki aðal lega eftir því. Finnst þér þægileg tilfinning að finna að fólk tekur eftir þér t.d. á götu? Blaðamenn spyrja stundum óttalega leiðinlegra spurninga. Hvað um framtíðina? Ég pæli ofsalega núna. Innan tíðair verð ég að taka stærstu ákvörðun, sem ég hef tekið í lífinu til þessa. Björgvhi: Platan er mér mikill heiður . . . 24. ágúst 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.