Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1969, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1969, Blaðsíða 13
AÆTLANIR UM FERÐ TIL MARS Framhald af bls. 6 kvæmlega en í höfuðatriðum verður geimskyttan eldflaug, sem skotið verður lóðrétt og get ur flutt menn og varning upp til geimstöðvarinnar en rennt sér síðan aftuir miðiur gegnum giufulhvolfið ag Ilernt á naimiveilili. Síðan fer fram viðgerð á henni, hún er fyllt eldsneyti og á að vera tilbúin til flugtaks aftur innan tveggja vikna. Að sögn dir. George Mueii- eir, yfirmiamins geiimislkyttuifram- kvæmdanna, á þetta að lækka gífurlega kostnaðinn við hvert kíló sem komið er á jarðbraut — segjum niður í 10.000 dollara á hvern mann. „Ef við getum sannfært fólk um að við þörfn- umst hennar,“ sagði hann ný- lega, „ættum við að geta farið fyrstu ferðina á árinu 1975. Ég held í alvöru að við þurfum á þiessu a@ halda — það gæti opn að geiminn sérhverjum dugandi vís'ndamanni, ef ríkisstjórn hans hefur efni á að greiða andvirði sæmilegrar bifreiðar". Veturinn 1842—43 sat 18 ára heimasæta við útsauma í hjóna- húsinu á sýslumannssetrinu Stóra-Kollabæ í Fljótshlíð. Hún hét Guðillaiuig, dóittir Ei- ríks Sverrissonar og síðari konu hans, Kristínar Ingvars- dóttur frá Skarði á Landi. Guð laug var elzt alsystkina sinna, fædd árið 1824 í Mávahlíð á Snæfellsnesi og fluttist með for eldrum sínum austur er faðir hennar fékk sýslu í Rangár- þingi. Eixíkur Sverrisson andaðist úr landfarsótt 4. júlí 1843. Það ár dóu 22 menn í Breiðaból- staðarprestakalli. Eftir lát hans hélt Kristín áfram bú- skap með dætrum sínum í Kolla bæ til vorsins 1853 er Guð- laug gekk að eiga sr. Gísla Jóhannesson prest að Reyni- völluim í Kjóe. Þagair sir. Gísili reið austur að Kollabæ til brúðkaups síns, er ekki ólík- legt að honum hafi orðið hugs- að heim að Hruna, til mad. Sigríðar Briem, sem átta árum fyrr, er hún var heimasæta hjá móður sinni í Oddgeirshólum, h ifði „ekki getað losað huga sinn við Gísla Jóhannesson og frábitin að lofast öðrum manni, hvort sem hann ætti að sér meira eða minna, mieðan hún hefir ekki fengið fullkomna vissu fyrir, að hann sé henni afhuga eða búinn að festa sig annarri unnustu.“ — En hvað um það — brúðkaup þeirra ungfrú Guðlaugar og sr. Gísla stóð með rausn og prýðí að 24. áigúisit lí>©9 Jafniframit þesisiu eru uppi fyrirætlanir um æ flóknari ó- mannaðar könnunarferðir til reikistjarnanna. Fyirir skömmu fóru geimförin Mariner 6 og Mariner 7 framhjá Mars og sendu til jarðar fyrstu greini- legu myndirnar af yfirborði plánetuminiar ásaarut ógrynmium upplýsiiruga uim giuf'uhvallfið sean umlykur hania. Síðarmeir mun svo koma til framikvæimda Viikinigáætliuinin uim að leinda tækjum á Mars, að líkindum árið 1973. Megin- tilgangurinn er einfaldlega leit að lífi — nú þegar eru margir hugvitssamir menn farnir að smíða líkön af „vélknúnum líf- fræðingum", sem eiga að rýna í „jarð“veginn á Mars og gefa skýrslur um það sem þeir finna Þóitit kynileigt sié, verður þessi síðiasta Apolio-siguiriför, sem er stærsta afrekið í mönnuðum geimkönnunarferðum, nær tví- mælalaust til framdráttar áætl- unum um ómannaðar geimferð- ir — enda þótt þetta tvennt hafi lengi viljað stangast á. ■wTOtnmKiwi wwmni n.*«iii»imwBgHMggggUJUUl, miMWgaaKF Kollabæ þriðjudaginn 8. júní. Svaramaður brúðar var Skúli læknir, en brúðgumans sr. Þórð ur í Klausturhólum, mágur frú Kristínar. Annar mágur sýslu- mannsfrúarinnar var þar og staddur, skáldpresturinn sr. Guðmundur Torfason. Hann orti kvæði til bruðhjónanna, sem endaði á þessa leið: Þetta friðar er full, á það glóir sem gull, þar við gleðjist vort sinni og sál. Vísum heilum af hug allri hrelling á bug. Bergjum glaðir á brúðhjónaskál. Fjölmenni fluttist með ungu prestshjónunum frá Kollabæ að Reynivöillum: Fmi Krilsitíin, dæit- ur hennar tvær og Sigurður sonur hennar, fósturdóttir og þrennt vinnuhjúa. Á Reynivöllum opnuðust Guðlaugu Eiríksdóttur „víðar dyr oig veiríkmilldiar.“ Á rúmium áratug eignuðust þau hjónin sjö börn, þar voru jafnan hátt i tuttugu manns í heimili og unnifierð milkil, því miaingir uirðu til að sækja heim þennan heims glaða Hafnarstúdent, er hann nú hafði gerst sóknarherra í nærsveiit höf'uiðisitatðar'iinis. Yfir þetta glaðværa risnu- heimili lagði skugga sorgarinn ar í ánsibyrj'Uin 1806, er sr. G'íislli andaðist „úr kverkameini" að- eins 48 ára gamall. Seytján dögum síðar ól mad. Guðlaug Ástæðan er draumurinn um menn á Mars. Áður en verkfræðingum NASA getur ai’ðið nokkuð ágengt við uppdrætti varðandi lendingu á Mars, verður margt að upplýsa um ástand á plán- etunni — alveg eins og Orbit- er ag Suirveyoir geirvitiumglim urðu að gera nákvæmar athug anir á tunglinu áður en menn gætu farið þangað. Því munu vísindin hagnast beinlínis á draumi um manna- ferðir til Mars, sem í sjálfu sér er óvísindalegur. Án þessa tak- mariks í fj'arska gæiti vel svo far ið að þingið neitaði að veita fé til ómannaðra geimferða til könnunar á reikistjörnunum. Varðandi það hvenær reynt veirði áð komua mömmiuim til Mains er enn allt í lausu lofti. Wem- her von Braun hefur orðað það nýlega, að ef hann hefði allt það fé, er til þyrfti, gæti hann komið mönnum þangað árið 1982 Gætnari raddir heyrast áætla um árið 1985 eða 1986 ef nægur stuðningur fáist. En almennt áttunda barn þeirra hjóna. Um vorið fluttist hún að Sogni með 16 manns, síðan að þrem árum liðnum að Miðfelli ytra á Hval- fjarðarströnd. Þar andaðist frú Kristín móðir hennar 17. sept. 1876, rúml. hálfníræð. Hún hafði kosið sér leg við hlið temigdasianar síinis' í Reynivailla- kirkjugarði. Á Miðfelli bjó mad. Guðlaug í 13 ár. Sum börnin voru þar hjá henni, önnur fóru í fóstur til vanda- fólks. En samur var hugurinn til þeirra allra: „Gott eiga þær ríku ekkj- urnar, sem geta flutt til Reykja víkur og menntað bömin sín“, virðist álitið að ekki verði um neinar keppnisáætlanir að ræða eða ákveðin tímatakmörk, því að leysa verður risavaxin tæknileg vandamál og skaðvæn lagt væri að flana að þeiim, Ferðin er ofviða öllum fyrir sjáanlegum gerðum kemiskra eldflauga og því verður að finna upp nýja kyrislóð kjarn- orkueldflauga. Sennilega yrði að setja geimskipið saman á braut um jorðu og verður það verk að lærast frá grunni. Þar sem ferðin fram og aftur myndi að likindum taka heilt ár, yrðu lífkerfi áhafnarinnar að vera geysilega flókin og áreiðanleg. Þessi ferð verður vissulega ekki farin fyrir þá 24 milljarða doll ara, sem Apoliaáætiuniinmi eru ætlaðir. En þar tifl. það veirðor, er um eitt. meiriháttar takmark að ræða. Það gengur ef til vill ekki eins í augun á almenn- ingi og mönnuð Marsferð, en er engu að síður mjög stórfeng- legt. Það er að senda ómönnuð könnunargeimför til reiki- segir hún í bréfi til systur sinn ar. Einn sonurinn lærði, Eirík- ur, síðaisit piráfiaisitiuir á Stað í Hrútafirði. Til hans fluttist mad. Guðlaiuig etr hairm fékk Lund 1882. Síðan fylgdist hún með honum að Breiðabólstað á Skógarströnd og Staðarstað. Síðla sumars 1899 kom hún hingað til Reykjavikur að leita sér lækninga við vaxandi sjón- depru. Þá var Björn Ólafsson byrjiaður að „óperera“. Eri miad. Guðlaug gekk aldrei undir auginiauppsikiurð. Hún amidiaðist hér eftir stutta legu 13. sept. Myndin, sem Guðlaug í Kolla stjarnanna handan við nágranna okkar Venus og Mars. Árið 1972 er ráðgert að NASA sendi tvö geimför framhjá Júpiter, stærstu stjömunni í sólkerf- inu. Ári síðar verður ef til vill reynd fyrsta tveggja stjömu ferðin, en þá yrði geimfar sent til Venusar þar sem þyngdar- afl stjörnunnar fleygir því áfram eins og steini úr slöngvu áleiðis til Merkúríusar, innstu stjörnunnar. Síðan verður gengið á röð- ina til ytri stjamanna — Sat- umusar, Júpiters, Úranusar, Neptúnuisiar og Piútó — í eiinini allsherjar slöngviferð. Þessi furðulegu ferðalög munu standa yfir frá átta upp í ellefu ár. Það verður undarlegt að heyra frá þessum örsmáu farar tækjum, þegar þau senda merki sín úr 2000 milljón mílna fjar- lægð frá Neptúnusi og Plútó og halda síðan áfram út úr sól- kerfinu og út í algeiminn. En þetta feeimjuir. Hvort siem batuir fer eða verr, er það erfðagjöf- in frá flugi Apollo 11. bæ saumaði veturinn 1842—43 gekk í arf til dóttur hennar Elínar á Miðfelli. Einn sonar- sonur Elínar ber nafn langa- lainigafa sins, Eiríiks sýeliumaranis. Elín lét svo um mælt, að ef Ei- ríkur eignaðist dóttur, sem bæri nafn Guðlaugar lang- ömmu sinnar skyldi hún hljóta mynidiraa góðu finá Koiliabæ. Og þess veginia sifereytir nú þessi fallegi, útsaumaði ættargripur einn stofuvegginn í Sæviðar- siuinidi 5 á hjniu fiaigiria heimili þeirra ólafíu Lárusdóttur og Eiríks rafvirkjameistara Ell- ertssonar. G. Br. SVONA ER LÍFIÐ KUNSTBRODERÍ 1 KOLLABÆ

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.