Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1969, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1969, Blaðsíða 6
Bærinn í Þjórsártúni. Jr. Gfs/f Brynjólfsson: BÚNAÐAR- NÁMSKEIÐIN Á ÞJÓRSÁRTÚNI V Þjórsárbrúin og Þjótandi vestan árinnar. f grein um menntun bænda í Frey árið 1908 segir Sigurð- ur ráðunautuæ Sigurðsson, að eitt af því sem nú sé tíðkað víða um heim til að auka þekk- ing manna og áhuga á 'land- búnaði séu stutt námskeið. Þau hafi allsstaðar borið góðan ár- angur, glætt áhuga og vakið menn til umhugsunar og fram- kvæmda. Sigurður Sigurðsson telur, að væntanlega eigi þessi námskeið framtíð hér á landi. Sú byrjun, sem þegar hafi ver- ið gjörð lofi góðu. i Það, seim Siigurður Siigur'ðs- son á hér við, munu vera tvö námskeið, sem haldin voru á Hólum árin 1903 og 1904, en ' þó öllu frekar fyrsta námskeið ið í Þjórsártúni, sem var hald- ið 20. janúar til 1. febrúar 1908 Var það upphaf á þessu formi búnaðarfræðslunnar, sem stóð með áll-miklium blóma og naut 'mikilla vinsæilda a.1.11 þar tM er útvarpið tók að nokkru við því hlutverki, sem námskeiðunum var ætlað að skila. Gagnsemi og góð áhrif slíkra námskeiða telur Sigurður Sig- urðsson ekki fólgin í mikilli al- mennri kennfflu, heldur að þau veki og glæði áhuga þátttak- enda og fræði um einstök at- riði. Þau séu aðallega ætluð þroskuðum mönnum, bændum og bændaefnum með einhverja undirbúningsmenntun eða lífs reynálu. Unglingar innan við tvítugt geti vart fært sér þau í nyt að nokkru ráði. En skil- yrði þess að þau komi að not- um sé að þau séu vel undir- búin og að við þann undir- ^ búnings sé fullnægt eftir far- andi skilyrðum: 1. Að kenn^lustaðurinn sé haganlega í sveit settur og liggi vel við samgöngum. II. Að kennarar og nemend- ur geti búið saman og um- gengist hverjir aðra meðan mámskeiðið stendur yfir. III. Að kennarar séu starf- inu vaxnir og að kennslan sé fjölbreytt. IV. Að nemendurnir séu þroskaðir menn og sýni áhuga á því að færa sér í nyt það sem þeir sjá og heyra. En þessi skilyrði eru því mið iur ekki allsstaðar til og því er það fásinna að ímynda sér að þessi námskeið geti gert alls- staðar sama gagn. Ef þessum skilyrðum er ful’l- nægt má gera sér beztu vonir um góðan og happasælan ár- angur af búnaðarnámskeiðun- 'uim. Einn af þeim stöðum, sem sér stak'lega vel var til þessa nám- skeiðshalds fallinn var Þjórs- ártún. „Þangað geta sótt menn úr tveimur stærstu og fjölmenn- ustu landbúnaðarsýslum lands ins. Þar eru húsakynni óvenju lega góð, eftir því sem gerist í sveit og að vestanverðu við ána er einnig rúmgott og þar geta memn fengið gistingu. Styð ur þetta allt að því, að þarna geti margir verið í senn og fært sér í nyt það sem fram fer á námskeiðunum. Kennslukrafta má útvega sæmilega góða og fjölbreytta að Þjórsártúni án stórkostlegs kostnaðar. Fyrsta námskeiðið í Þjórsár- túni var, eins og fyrr segir, haldið 20. janúar til 1. febrúar 1908. Auk Sigurðar ráðunauts voru fyriirlesarar þeir Einar Helgason og Magnús dýrailækn- ir. Búnaðarfélagið launaði kenn arana og greiddi fyrir kennslu húsnæðið. Varð kostnaður fé- lagsins af námskeiðinu á 5. hundrað krónur. Þátttakendur kostuðu sig að öllu leyti sjáif- ir og greiddu 1.50 kr. á dag fyrir fæði og húsnæði. Tutt- ugu voru í vist hjá Einari , Þjótanda — hinir hjá Olafi í Þjórsártúni. Hann hýsti og kennarana og veitti þeim beina. Voru reglulegir nemendur 50 álls, allir úr Árnes- og Rang- árvallasýslum auk þess „nokkr- ir aðvífandi dag og dag úr nágrenninu eða þá ferðamenn lengra að.“ — Stundum raun- ar fjölmenni, svo áheyrendur voru allt upp í 100 manms. Kennslunni var svo hagað, að fluttir voru fjórir fyrirlestrar dag hvern á tímanum 11 til 3, svo að hvert erindi tók eina klukkustund. Skrifuðu nemend urnir það helzta úr fyrir- 'lestrunum jafnóðum. — • Síðari part dags áttu nem- endur með sér umræðufundi um hin og þessi má'l, önnur en þau, sem fyrirlestrarnir fjöll- uðu um. Voru kennararnir jafn an viðstaddir og tóku þátt 1 umræðum. í fundarbyrjun var jafnan suingið ættjarðarkvæði áður en umræður hófust. — Til að sýna hve margt bar á góma á þessum fundum skulu hér talin umræðuefnin: 1. Búnaðarsamvinna 2. íþróttir, skemmtanir og ung mennafélögin 3. Aðflutningsbannið 4. Borðhald í sveitum. 5. Menntun bænda. 6. Lífsábyrgðir. 7. Hússtjórnarnámskeið. 8. íslendingar og útlendingar 9. B'laðakaup og blaðallestur 10. Móðurmálið. ‘11. Vátryigginig nautgripa. 12. Lestrarfélög. 13. Búnaðarsamband Suður- lands. 14. Vátrygging sveitabæja. 15. Fráfærur. 16. Uppblástur og sandgræðsla 17. Lýðskólar ’18. Dýravernidun. 19. Kosningaréttur. ‘20. Söngur í sveitaikirkjum. 21. Fjárhús og fjárhirðing. 22. Fólksstraumurinn úr sveit- umum. 23. Tóbaksbindindi. 24. Búnaðarnámskeið við Þjórs árbrú. í þessu síðasta máli var sam- þykkt siú yfirlýsinig að það væri örugg sannfæring nemend ’anna að námskeiðið mundi haifa víðtæk og vekjandi áhrif á allt félagslíf og framfarahug og auka þekkingu í búnaði og von ist þeir því eftir að þau verði haldin framvegis. Á námskeiði þessu fflutti Vig- fús Guðmundsson í Haga (síð ar í Engey) fyrirlestur um iðju semi — sparsemi og reglusemi. Annað erindi flutti Ólafur ís- leifsson og ræddi um „hver áhrif vér höfum á aðra með framkomu vorri“. Var gerður góður rómur að báðum þessum erindum. Sunnudaginn 26. janúar fjöl- menntu menn til Kálfholtskirkju bæði kennarar og nemendur. Héldu þeir uppi söng við mess una, en prestshjónin, sr. Ólaf- ur Finnsson og frú Þórunn buðu öllum til stofu og veittu vel. Ekki var þess langt að bíða að von manna um framhald á þessu fræðslustarfi rættist, því að strax næsta vetur var aftur efnt til námskeiðs í Þjórsár- túni. Stóð það dagana 11. til 23. janúar 1909 með líku sniði og árið áður. Kennarar þeir sömiu. Aðsókn var mjög góð — nememdur 55. Af þeim voru 9 bændur. í sambandi við þetta 'niámiskeið hélt Magnús dýra- læknir 3 fyrirlestra á vegum alþýðlufræðslu Stúdentafélags- ins, einn í Þjórsártúni en hina á Eyrarbakka og Stokkseyri. Átti það félag eftir að leggja drjúgan skerf til námskeiðs í Þjórsártúni eins t»g sifðar mun sagt verða. Að tilihlutan Ungimenn.asam- bandsins Skarphéðins voru í- þróttir kenndar á þessu nám- skeiði. Kennari var Kári Arn- grímisis'on frá Ljósavatni. Tók meiri hluti nemenda þátt í þeim og sýndu mikinn ánuga. Á umræðufundum voru þessi má'l tekin til meðferðair: Tóbaksmautn, íþróttamál Sunn- lendinga, fólksflutningar úr sveitum, líftryggingar, þegn- skyld/uvinna og loks járnbraut- armálið. Þar hafði Jón Þor- láksson framsögu. Voru þair all- ir samhuga og samþykktu í einu hljóði svofe'llda tillögu: „Það er álit fundarins, að bæði Reykjavík og miklum hluta Suðurlandsundirlendisins sé járnbraut sín á milli nauðsyn- legt framfarafyrirtæki, því án járnbrautar telur fundurinn aukna ræktun þessa héraðs í nokkrum verulegum stíl mjög vafasiama". Og menn sáu rtrax í anda 'lestina koma brunandi austur yfir heiði og lýstu þeirri sjón þannig í ljóði: Þei, þei, hvert er það undra- hljóð, að eyrum mér berst eins og draumólguljóð, þýtur með brestum og braki, spúandi eldgneista-fjúki um Frón? Á fremsta vagninum stendur hann Jón til Heklu hann beinir hvass- eygri sjón hvort hún ei svipbreyting taki. En Hekla glúpnar af hræðslu geig og hitinn og glóðinn til baka seig í kokið hún kyngdi því aftur. Já, voði er einn verkfræðings kraftur. En nú virtust S'unnlendimgar hafa fengið nóg af búfræði- menntun í bili, enda voru rúm- lega 100 bændur o.g bærndaefni búnir að sækja námskeiðin úr þessum tveimur sýslum. Mátti það kallast góð þátttaka. Þriðja námskeiðið, sem hald- ið var í janúar 1910 sóttu að- eins 20 menn, þar af 5 sunnan yfir heiði. Fyrirlesarar voru þeir sömu og áður, nema hvað Magn ús dýiralækni vantaði. Á morgn ana voru umræður um efni fyr- irlestranna en á kvöldin al- mennir málfundir um ýmisleg efni svo sem ungmennafélög, þeignsikyldiuvinnu bóka- og blaðakaup, þjóðtrú, skilnað rík is og kirkju o.fl. Sitt hvað var sér til gamans gert, upplest- ur, íþróttaiðkanir o.s.frv. Ekki skal hér getið um álykt anir í dagskrármálum nema um þegnskylduvinnuna. Þar urðu skoðanir mjög skiptar en meiri hl/utinn var samt með henni og saimlþykkti s’votfelllda tillögu með 12 atkvæðum gegn 5: „Fundurinn telur sig hlynntan 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11. maí 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.