Lesbók Morgunblaðsins - 01.12.1968, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 01.12.1968, Blaðsíða 13
 Fyrsta varðskip Islendinga, Þór, á sig'lingu við Vestmannaeyjar. lyndi. Og með sambands'lögun- um er fenginn grundvöl’lur fyrir sklinaði á friðsamlegan hátt. Hinsvegar vona víst allir, bæði íslendingar og Danir, að sambúðin verði góð, hvort sem hún verður löng eða stutt.“ Ki ilukkan hálf tólf tók fólk að streyma úr öllum áttum að Lækjartorgi. Mannfjöldinn safnaðist allt í kring um stjórn arráðsblettinn, en þeir sem sér- staklega höfðu verið boðnir að vera við athöfnioa, embættis- menn, ritstjórar, ræðismenn er- lendra ríkja og svo framvegis, söfnuðust við dyr stjórnarráðs- HNBÝUSHÚS FYRtR HRAFNISTA EKKERT HAPPDRÆTTi HÉRLENDIS BÝDliR JAFNHÁAN VINNING Á EINN MiDA MILLIONIRKR. ÍEINUNIDRŒTTI FJÚLGAR ÖLDRUÐUM d ö ls n □ hannesson bæjarfógeti hélt ræðu, og hornaflokkurinn lók „Det er et yndigt land“, hróp- að var húrra fyrir Danmörku, en síðan lék lúðraflokkurinn „Ó guðs vors lands“ og við- staddir hrópuðu húrra fyrir hinu íslenska ríki. Samt er helst að sjá af frá- sögnum, að hátíðagestir hafi ekki svo mjög látið hrífast af mikilvægi þessa augnabliks: „fs'lendingar eru þannig skapi farnir, að þeir láta ó- gjarnan bera á tilfinniinigum sín um. Þeir hrifast ekki eins og aðrar þjóðir af því, sem fram fer, eða láta að minr.sta kosti ekki á því bera. Þetta kemur einna best í ljós á hátíðlegu stundunum og svo var einnig í gær. Það virtist ekki vera neinn tiltakanlegur fagnaðar blær yfir þeim mikla mann- fjölda sem safnast hafði saman til að fagna fullveldinu, hvort sem það befur stafað af skiin- ingsleysi á þýðingu viðburðar- ins, eða meðfæddu dul'lyndi þjóðarinnar. Annars var að ýmsu leyti há- tíðlegur blær yfir athöfninni í gær. Það mátti sjá á mörgum m ins. Liðsmenn af varðskipinu mynduðu heiðursfylkingu á stjórnarráðsblettinum og lúðra- flokkur undir stjórn Reynis Gíslasonar var hjá Stjórnar- ráðshúsinu. Lúðraflokkurinn byrjaði á „Eldgamla ísafold“ á slaginu hálf tólf en síðan hélt Sigurður Eggerts ráðherra ræðu. Víða um bæinn voru fán- ar dregnir að hún en íslamds Falk, sem hér var statt, skaut í virðingarskyni 21 skoti úr byss um sínum. Foringi varðskips- ins hélt ræðu, 'lúðraflokkurirm lék á eftir „Kong Christian", en mannfjöldinn hrópaði nífalt húrra fyrir konunginum Forseti sameinaðs þings, Jóhannes Jó- Axminster Grensásvfeg 8 — Sími 30676 annaðekki DAGFINNUR DÝRALÆKNIR / LANGFERDUM, DAGFINNUR DYRALÆKNIR / LANGFERÐUM eftir Newberyverölaunahöfundinn HUGH LOFTING Bókin hlaut eftirsóttustu barnabókaverðlaun Bandaríkjanna NÝ BÓK — NÝ ÆVINTÝRI. Islenzk börn þekkja nú Dagfinn dýralæknl. I fyrra kom út bók er sagði frá för Dagfinns tll Afrfku. Nú er komin út önnur er segir frá langferðum Dagfinns og félaga hans til fljótandi eyjar við Suður-Ameríku. Bókin er prýdd fjölda teikninga eftir höfundinn. DAGFINNUR DÝRALÆKNIR í LANGFERÐUM er önnur bókin af 12 f þessum fiokki. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgartúni 21, sfmi 18660. (hús Sendibílastöövarinnar) et NILFISK er fiölvirkarí, því a5 henni fylg|a fleiri og betri sogstykki, sem hreinsa hátt og lágt. Fiöldi aukahluta: hitáblásari, sprauta/ blástursranar, bónkústur o.fl. NILFISK er þægilegri og hreinlegri, þar sem nofa má jöfnum höndum tvo hreinlegustu rykgeymana, málmfötu eða hina stóru en ódýru Nilfisk pappírspoka. NILFISK verndar gólfteppin, þvf aÖ sogaflið er nægilegt og afbragðs teppasogstykki rennur mjúklega yfir teppin, kemst undir lægstu húsgögn og djúphreinsar fullkomlega. Allir eru ánægðir með i#r§|v esm H|l' JS WLW 1 I CIOIA heimsins beztu mm 1 Bbkíh IWv\ ryksugu! SÍMI 24420 • SUÐURGÖTU 10 1. desemiber 1968 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 29

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.