Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1967, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1967, Blaðsíða 6
Flnnskar nútíma- bókmenntir laganna. Þessi grein bókm-enntanna fylg- ir svipaðri stefnu og sænski rithöfund- urinn Kurt Sa-m-uelsson í skáldsögu sinni Ski-ljevagen (Krossgötur), byggir á svipuðum forsendum og hefur svipað markmið. Frá hendi kommúniskra menntamanna hófst þetta sama haust gróskufull bókmenntastarfsemi, sem fjal-laði um sama viðfangs-efni. í játn- ingujm og yfirlýsing-um lýstu þ-eir yfir sjál'fstæði sínu gagnvart yfirboðurum í Moskvu og sögðust nú mundu á ný taka upp merki þeirra mannúðar- og menningarhugsjóna, s-em einken-ndu baráttu finnsku verkalýðshreyfingar- innar um aldamótin. Upp úr þessu stofnaði Jarno Pennanen mikilsvert stjórnmálatímarit, „Tilanne“ (Viðhorf). Þetta tímarit varð þó að hætta útgáfu á síðastliðnu vori vegna fjárhagsörðugleika og var tímaritið harmdauði einnig hinum íhaldsömu l'esendum þess. Haustið 1960 kom svo út hin merka Ijóðabók pennanens, „Ves- illelasku“ (Ýtt úr vör). f henni birtis-t lítið, áhri-famikið Ijóð; um það ljóð hefur verið sagt, að það sé fegursta ættjarðarljóð sem ort hefur verið á finnska tungu. í bókmenntasögu okkar er réttlætan- leg-t að greina sjöunda tug aldarinnar frá þeim sjötta, því að skilin milli þeirra eru víða einkar g-lögg. Skáld- skapur sjöunda áratugsins, s-em hafði í upphafi gefið tilfinningum og lífs- gleði lausan taum, breytti fljótlega um svip og einkenndist almiennt af fé- lagslegum viðhorfum, hann var jafn- vel ekki laus við að vera ög-randi á köflum. Þetta eru ofurs-kiljanleg við- brögð rithöfundann-a ungu, þegar þess er gætt, að menn hafa á síðustu árum beitt þá siðferðilegu og trúarle-gu of- stæki. Þrátt fyrir djörf, jafnvel ósvífin uppátæki og ögrandi mótmæli eru rit- höíundar yngstu kynslóðarinnar sann- ir hugs-jónamenn og siðferðispostu-lar, þótt hinir óinnvígðu geri sér ekki ætíð grein fyrir því. Boðskapur þeirra er sannur, þótt aðferðir þeirra séu kannski ekki ávallt háttvísar; þeir eru mál- svarar frelsis og réttlætis. Þannig er bókimenntaiðj-a alls þessa áratugs já- kvæð, einnig er þess er gætt, að margir sérlega efnilegir höfundar hafa komið fram til liðs við hina sem uppfyllt hafa þær vonir sem við þá voru bundn- ar. Margra þeirra væri skylt að geta. En ég mun nefna aðeins fáeina, svo sem Timo K. Mu-kka sem skrifar Ijóð- rænan, upphafi-nn sagnastíl, og ljóð- skáldin- Vainö Kirstina, Kari Aronpuro og Au'likki Oksanen. í ljóðabók Oksan- ens, „Hevosen kuolema“ (Dauði hests- ins) sameinast upprei-snargirni og kímni-krydduð dulúð. Hinn kornungi Mukka býr í Torneadalen við finnsku landamærin, en fæd-dist í Svíþjóð á stríðsárunum (eins og allir íbúar Norð- ur-Finnlands voru foreldrar hans nauð- fluttir úr átthögum sínum á styrjald- arárunum). Haustið 1966 kom út fjórða skáldsaga hans „Laulu Sipirjan lap- sista“ (Söngurinn uim börn Síberíu). Sagan lýsir stríðsár-unum í Finnlandi og kjörum flóttamanna í Svíþjóð. Gömlu konurnar í bókinni, sem aumka syni sína á vígivel'linum og syrgja hina fölinu, tjá sig á þun-glyndislegu, hljóm- miklu máli, s-em minnir á harm-slagi „grát-kvennanna“ í fornum, finnskum skáldskap. Timo K. Mukka er baráttuskáld, sem berst fyrir frelsi hin óháða manns líkt og jafna-ldrar hans, en hann er einnig í liópi þeirra sem taka ti-1 með-ferðar í verkum sínum hinar andlegu vakn- ingahreyfingar sem svo mjög hafa sett svip sinn á þjóðlíf nútímans. Þessar vakningahr-eyfingar eru undarl'ega á- leitið viðfangsefni í nútímahókmennt- um. Með öllum þunga tilfinninga sinna og skaps rís Mukka gegn Laestadían- isma, þeirri trú sem á langsterkust ítök í heimabyggð hans og Norður-Finn- iandi öllu. Fyrsta skáldsaga hans „Maa on syntinen laulu“ (Jörðin er syndug- ur söngur), sem hann skri-faði innan við tvítugt, stígur beint úr m-yrkum og dul- úðgum sálradjúpum norðursins, og er barmafull af goðs-ögnum og dulrænum fyrirbrigðum. Fleiri efnilegir rithöfundar eiga rætur í leaestadíönskum jarðvegi. Hér mætti nefna Paavo Rintala, sem var raunar nauðfl-uttur frá Karelen á stríðsárunum til Oulu í Norður-Finnlndi, og Antti Hyry, sem er fæddur í nágrenni Oulu. Þeir teljast báðir til skálda sjötta ára- tugsins, en af skáld-um sjöunda ára- tugsins, sem fjalla um þetta við-fangs- efni, mætti nefna Raimo Kinnunen og Iikka Voutila. Allir eru þeir góðir rithöfundar. Eino Kinnunen, ungur skáldsagna- höfundu-r, og Lauri Kokkonen, mikils- virtur leikritahöfundur, hafa báðir fja'lað um vakninga-hreyfinguna í hér- aðinu Savo. Kokkonen telst til mið- kynslóðar skálda, er námsstjóri að starfi og býr um þessar mundir í Oulu. Báðir hafa þessir höfumdar kannað hina mótsagnakenndu skapgerð Paavo Ruotsalainens, þess manns er stofnaði til þessarar vakningar. Og til að bæta gráu ofan á svart kom fyrir ári út bók eftir ungan gagnrýnanda í Hel'sinki, Pekka Tarkka að nafni, þar sem fjallað er um skáldskap Rintalas frá félags- legu sjónarmiði — þetta er raunar fyrsta bó-k sinnar teg-undar í Finnlandi — í henni leitast höfundur við að sanna, að Rintala, sem álitinn er alger trúleysingi, sé í rauninni innst inni ó- hangandi Laestadíanismans. í ská-ldhögu-nni „Hailuoto" (Karlsey) og sagnabálkinum um Oula h-efur Matti Hálli, mikilsmetinn rithöfund-ur af mið- kynslóðinni og agaður stílsnillingur, á sinn alkunna ljóðræna og duknengaða frásagnarmáta, lokið upp fyrir lesen-duim sínum hugarheimi sveitunga sinna og þá um leið sérstæðri hneigð þeirra til ,.heimskautsæðis“, sem fær útrás m.a. í upphafinni trúarleiðslu. Á þessu hausti kemur út síðasti og þrið-ji hluti þessa sagnbálks, „Kos-ken kuuluvissa" (Það heyrir til fossins). Ég fékk tæki- færi til að lesa bókina í handriti. Hún er gagnsýrð undarlegri vatnsdulúð; í henni reynir höfundurinn að skilgreina þá þætti sem ákvarða raunverulegt gildi mannsins. Þessi efnisþáttur bókmenntanna stefnir frekar að könnun þjóðareðlis- ins en könnun trúarlífsins — undan- tekning að þessu leyti er þó líkl’ega lika Vouti-la, sem einnig er prestur, en mannlýsingar hans eru safaríkar og kryd-daðar ríkri kímni. Á sviði hinna verald'legu þjóðfélags- og s-tjórnmála- skr.fa, sem verða að teljast jafnmikil- væg-t framlag, hafa nokkrir rithöfu-nd- ar af miðkynslóðinni náð beztum ár- angri. Árið 1965 kam út frjálslega ritað sagnfræðilegt verk, „Suomen kun- ingas“ (Konungur Finnlands) eftir Martti Santavuori, fiormann finnska rithöfundafélagsins um langt skeið. Af mikilli hugkrvæmni segir hann þar sögu hins ókrýnda konu-ngs Finnlands, en saga hans er tenigd fyrstu döguim sjálf- stæðisins, 1917. Þessi ókrýndi kor.ung- ur var Friedrich Karl, prins af Hessen. í bók sinni greinir Santavuori frá fjö'da sögulegra staðreynda sem fram að þvi voru jafnvel okkur ókunnar. Höfundur dregur jafnframt upp heild- armynd af stjórnmálamakki alls þessa tímafoils. Dyrnar að fangaklefanu-m opnuð- ast og fangavörðurin fleygði inn böggli. „Hérna“, sagði hann. Bög-gullinn reyndist vera tölusettur sekkur. Hann skall á gólfið rétt við fætur fangans. B.... stóð á fætur, dró djúpt andann og horfði á vörðinn. „Þetta er hinn borgaral-egi fatnaður yðar“ bætti vörðurinn við. „Þér eigið að hafa fataskipti. Síðan verður komið að raka yður“. í sekknum vor-u föt þau og skór, er B. . . . hafði verið í sjö árum áður. Föt- in voru s-vo kryppluð, að ekki var eftir a þeim þumlungur sléttur. Það var fúkkalykt af skónum. B.... losaði um brotin á skyrtu-nni. Það var líka fúkka- lykt af þeim. Hann hafði rétt lokið við að klæða sig er hárskierinn, (sem líka var fangi) kom til þesg að ra-ka hann. Klukkustundu síðar var farið með hann að skrifstofu fangelsisims. í göng- unum 'beið tugur fanga, albúinn til brott- farar. B.... þurfti ekki að bíða eftir því að röðin kæmi að honum. Um leið og hann kom að dyru-num va-r foa-nn lát- inn k-oma inn fyrir. Liðþjálfi sat þar við borð og annar stóð við hlið honum. „Komið nær“, sagði sá er sætið hafði. „Þér heitið? .... Og móðir yðar? .... Hvert er för- inni h-eitið „Ég veit það ekki“, anzaði B.... „Hvað þá?“ spurði liðþjálfinn. „Vitið þér ekki hvert þér farið héðan?" „Ég veit það ekki“, endurtók B........ „Ég veit ekki hvert á að fara með mig“. Liðþjálfinn leit hann óhýru au-ga. „Það á ekki að fara með yður eitt eða neitt. Þér -getið farið út að borða há- deg-isverð með konunni yðar. Slkiljið þér mig?“ Fanginn virti hann ekki svars. „Jæja, hvert er þá förinni heitið?“ spurði liðþjál-finn aftur. „í númer 17 við Silfa-götu". „í hvaða hverfi er það-?“ „í 2. hverfinu. Hversvegna er ég lát- inn laus?“ „Er það nú spurning!" hreytti lið- þjálfinn út úr sér. „Þér eruð látinn laus, og svo er ekki meira með það. Þér ættuð að vera guðslifandi fegi-nn, að v'era laus við okkur!“. Úr næsta herbergi voru B. . . . færðir þeir munir verðmætir, er hann hafði haft á sér fyrrum, armbandsúr úr nikk- ei, lindarpenni og slitið seðlaveski, grá- gr ænt, sem B.... hafði erft eftir föður sinn. Seðlaveskið var tómt. „Skrifið undir þetta“, sagði liðþjálf- inn. Þetta var kvittun fyrir móttöku lindarpennans, seðlaveskisins og arm- bandsúrsins. „Og þetta líka“. Það var önnur kvitt- un, fyrir 146 flórínum, kaupi fangans. Liðþjálfinn taldi hon-um peningana. „setjið þetta svo á sinn stað“, sagði hann loks. B.... tók upp seðlaveskið, sem hann var nýbúinn að setja í vasann, og tróð peningunum í það, seðlum og smá- mynt, öllu í einni bendu. Það var líka fúkkalykt af seðlaveskinu. Loks var honum afhent afrit a-f handtökutilskip- uninni. Punktalínan er fór á eftir „ástæða til handtöku", hafði ekki verið útfyllt. B.... dvaldist enn um stundarfjórð- ung í -ganginu-m; -en var svo, ásamt EFTIR TIBOR DÉRY Sóley Kristín Hákonardóttir þýddi þrem öðrum föngum, fylgt í áttina að að-alhliði fangelsins. Þeir v-oru komnir góðan spöl áleiðis þegar liðþjálfi kom allt í einu á eftir þeim og fór geist. Hann benti á einn þeirra og lét tvo varðmenn, vopnaða marghleypum, fara með hann a-ftur inn í fangelsið. Nýrak- að andlit mannsins varð alit í einu eins og hann hefði fengið skyndlegt gulu- kast og augun stirðnuðu. Hinir þrír héldu áfram að hliðinu. „Þarna er biðstöð sporvagnsins“, -sagði vörðurinn og foenti. „Þið getið farið þangað". B.... stóð grafkyrr stundarkorn og horfði niður fyrir fætur sér. „Hafið yður á brott“, sagði vörðurinn önugur, „eftir hverju eruð þér að bíða?“ „Ég er að fara“, sagði B.... „ég .... ég má þá fara?“ Vörðurinn virti hann ekki svars. B.... stakk afritinu a-f eyðublaðinu í va-sann og steig yfir þrösku/ldinn. Þeg- ar hann hafði gengið nokkur skref fannst honum að hann yrði að líta um öxl, en hann tók sig á og hélt áfram án þess að gera það. Hann lagði við hlust- irnar .... nei, það var enginn á hæl- um honum, en-ginn að elta hann. Ha-nn hugsaði sem svo, að ef hann kæmist að bjðstöðinni án þess hendi væri lögð þungt á öxl honum, án þ-ess nafn hans væri hrópað, þá -gæti hann með réttu talið sig sloppinn — frjálsan, alve-g frjálsa-n. Og þó .... Þegar hann kom að biðstöðinni, sneri hann sér snöggt við — hann hafði ekki verið eltur. Ósjálfrátt stakk hann hendinni í buxnavasann, en f-ann þar engan vaisaklút til þess að þurrka af enni sér svitann. Hann steig upp í spor- vagn, sem nam þar staðar með miklu urgi. B.... f-ór inn í vagninn. Mið-asölu- stúlkan hafði þýða rödd og áfenga. B.... keypti farseðill og settist innst í vagninn, í eins-manns sæti o>g lét fara lítið fyrir s-ér. Verkamaður kom og settist á móti honum. Hann var með hálfa tylft af bjórflöskum í opinni tösku si-nni. „Er þetta ekki nokkuð mikið?“ spurði stúlkan og hló við. „Ég er fjölskyldumaður, fiélagi", anz- aði verkamaðurinn. „Konunni m-inni þykir gaman að h-orfa á manninn sinn drekka". „Bara drekka?" „Auðvitað". „Dökkan bjór?“ „Já, dökkan". „En sá ljósi er nú sarnt betri“. „En það er nú samt sá dökki, sem konan mín vill að ég dr-ekki", sagði verkama-ðurinn. Miðasölustúlk-an hló aftu-r. Sporvaign- inn nam staðar. B.... fór út og tók leigubíl. Bílstjórinn setti gjaldmælinn í gang. „iHvert er förinni heitið?“, spurði hann að s-tundu liðinni, þar sem far- þeginn steinþagði. „TM Buda“, sagði B..... 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5. nóvember 1967

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.