Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1966, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1966, Blaðsíða 5
Viðtal við EFTIR ALAN MORAY WILLIAMS Glazúnov Covétrússneskur listamaður hefur verið boðinn til Danmerkur til þess að mála andlits- mynd af Helle Virkner, leikkonu og eiginkonu forsætisráðherra landsins, Jens Otto Krag. Þetta er II ja Glasúnov, 36 ára að aldri, sem hef- ur verið mjög umdeildur listamað- ur í Moskvu undanfarið. Eins og ungu skáldin Évtúsénkó og Voz- nesénsí, hefur hann lifað af margar árásir af hálfu Sovétstjórnarinnar, en eins og þeir hefur hann — að minnsta kosti að vissu marki — sætzt við gagnrýnendur sína. í við- tali við mig í Kaupmannahöfn sagði hann, að hann þættist viss um að fá brátt aðgang að Listamannasam- bandi Sovétríkjanna, en hingað til hefur hann verið útilokaður frá þeim félagsskap. En þetta aftraði honum þó ekki frá því að setja fram skoðanir í samtali okkar, sem brutu í bág við hina 34 ára gömlu lista- kenningu kommúnista um sósíal- realisma. Ég beyrði Glazúnov fyrst nefndan, er ég kom á ferðalagi tid Moskvu árið 1963. Átta þúsund manna hópur — mest stúd- entar — stóð í biðröðum til þess að kom- ast inn í Manege-listasaifnið við Bylting- arborgið, rétt andspænis KremiL Þegar ég spurði eitir hverju verið væri að bíða, var mér sagt að þarna væri verfð að halda sýningu á vegum Menningarráðu- neytisins á venkum rússnesks málara, sem mjög væru umdeild. Vegna ferða- áætJlunar minnar, sem var vandilega skipulögð, gat ég ekki séð sýninguna fyrr en morgiminn eftir, en þegar þang- að kom, var mér sagt, að sýningunni hefði verið lokað án nokkurra frekari skýringa. Tveim dögum síðar kom bréf í kvöldlblaðinu Vétsjernaja Moskva, und- irritað af fimm mönnum úr stjórn Sam- bands sovéfJlistamanna, þar sem verk listamannsins voru harðilega fordæmd sem „fijandsamleg anda kommúnismans“ og með „lélagt listrænt gilldi“. E, sambandinu sovézika, hefur hann átt erfitt me'ð að lifa á list sinni, og hefur sér til framfæris orðið að láta sér nægja að máila andilitsmyndir af eriendum sendiráðsmönnum og konum þeirra. Fljótt á litið mættá fullt eins vel h.alda, að hann væri ítali eins og Rússi. Hann er með mikið, kolsvart hár, fjörieg blá augu, næmar, næstum krakkailegar varir, en sterklega höku. Hann er fjör- legur eins og Suðuriandabúi og er í snyrtiiegum fiötum með ítölsku sniði, sem fara honum vel. Eins og flestir Rússar af bændaættum hefur hann eðli- lega, góða framkomu og er viðkunnan- lc-ga hógvær. Hann talar dálítið ítölsku og ofurlítið þýzku, en varð feginn þeg- ar ég talaði rússnesku. Viðtail mitJt við hann, sem komið var í kring fyrir milli- göngu rússneska sendiráðsins (og með nokkrum erfiðileikum þó), fiór fram í gistihúsinu hans. i íns og aLknargir Rússar, sem hafa öðlazt frægð á sviði myndlistar, bókmennta og tómlistar, hefur Glazúnov í sér ofuriitla æ'ð af framandd blóði — afi móður hans var þýzikur. Foreldrar hans dóu bæði af hungri í umsátrinu um Leningrad, en þá var hann tólf ára að aldri og hefur lýst þessum tíma í 'hrylli ng alsgum myndum, sem minna nokkuð á Goya. Eftir styrjöldina gerð- ist hann nemandi í listaskóia Leningrad- borgar og vakti talsverða at'hygli með fyrstu sýningu á verkum sínum 1957 — en árið 1959 filuttisf hann til Moskvu og gekk þá að eiga listakonu, sem svo vill til að er systurdóttir enska leikar- ans Peters Ustinovs. Árið 1964 buðu aðdáendur verka hans honurn tiil Ítailíu, og á þeim þrem mán- uðum, sem hann dvaldi þar, gerði hann andliitsmyndir af ýmsum kvikmynda- stjörnum; meðal þeirra voru Gina Lollo- brigida, Anna Magnani og Anita Ek- beng. En sem utangarðsmaður hjá Lista- = T, il hvers komuð þér til Dan- merkur? — Ekki tiil þess að eiga blaðaviðtöl eða vekja umtal, heldur til þess að vinna. Ég endurtek: vinna! Ef þér viljið setja það í upphaif greinarinnair yðar, ska'l ég verða æviilangur vinur yðar, og þa megið þér spyrja mig um hvað sem yður lystir. — Hve lengi búizt þér við að verða hérna? — Til 4. október, býst ég við. En ann- ars ráða gestgijafiar mínir því — herra frú Krag. Ég er hingað kominn til þess að mála eina andllitsmynd og í eng- um erindium öðrum. — Hve langan tíma tekur það yður venjulega að mála eina andlitsmynd? — Ég er mjög filjötur að má'la. Venju- lega lýk ég einu málverki á tíu dögum, þ.e. í tíu setum, klukkustund á dag. En áður en ég málla myndina með penslin- um, er ég búiinn að mála hana í hugan- um — ef þér skiljið hvað ég á við. í þetta sinn til dæmis kom ég til Kaup- mannahafnar me'ð hugmynd í höfðinu, og nú þarf ég ekki annað en fram- kvæma hana. — Haldið þér, að þessi mynd verði vel heppnuð? — Ég hef miklar vonir um, að hún verði ein minna beztu mynda, af því að ég dáist mjöig að frú Krag. Vitið þér eitt? Sannileikurinn er oft einkennilegri en skáildskapurinn, segir spakmælið. Fyr ir ári var ég í kvikmyndahúsi í Moskvu og sá þar danska mynd, sem hét „Ham- ingjusama fijölskyldan“, þar sem hún lék, og ég hugsaði þá með sjálfum mér: „Mikið er þetta faileg og góð kona.“ Og nú er ég hér í boði tiil að mála mynd af henni. Þetta er eins og úr ævintýrum Andersens. — Hver átti þá hugmynd, að þér æt)t- úð að mála myndina? — Krag-hjónin höfðu lesið um mig, þegar ég var á Ítalíu, og þegar þau komu tiil -Moskvu sáu þau mynd, sem ég hafði málað af dönsku sendi'herra- frúnni, frú Holten Bggert, og þá spurðu þau Kosygin, hvort þau mættu bjóða mér til Danmerkur, sömu erinda. — Já, en það var í haust sem leið. Hvers vegna komuð þér ekki fyrr? Gát- uð þér ekki fengið vegabréf? — Alllt slákt tekur sinn tíma. -— IVI álið þér fyrst og fremst and- litsmynuir? — Ég hef ánægju af alls konar mynd- um, nema ef vera skyldi „uppstililing- um“. Og mér finnst ein mesta ánægja í lífinu að máia mynd af fallegri konu. En í augum málarans eru öll andliit á- hugavekjandi. Að mínu áliti er hiutverk málarans a'ð tjá innri heim persónunn- ar, og um leið ytri heiminn. — Finnst yður auðvedt áð tjá persónu- leika frú Krag? — Leikkonur hafa svo margvísilegan og breytilegan svip. Að minu viti er hlutverk málarans að komast gegnum allar þessar grímur og lýsa raunveru- legu persónunnni, sem undir þeim býr. — Hvaða hiliðar á persónuieika frú Á undanfömu dri hafa erlend alfrœðirit verið seld hér i stórum stíl og ber þar hæst tvö bandarísíc verk í mörgum stórum btndum sem mjög hefur verið haldið að lands- mönnum af ötulum og stundum ó- prúttnum sölu mönnum. Hafa bœði þessi verlc selzt i feiki- legu magni, þó þau kosti hvort um sig stórar fjár- fúlgur, og ber það óneitan- anlega vitni rúmum fjárráðum Is- lendinga. Nú er það í sjálfu sér góðra gjalda vert að menn skuli fús- lega leggja á sig svo mikil útgjöld tlt að komast yfir góðar og fróð- legar handbœkur, og mætti jafn- vel Zíta á það sem órækan vott um fróðleiksþorsta, enda er hon- um vafalaust ósjaldan fyrir að fara, en hitt mun þó einnig vera algengt að heimili, þar sem enginn maður er lœs á enska tungu, festi kaup á þessum ritum, og veit ég þess ófá doemi. 1 slíkum tilvikum gegna bækurnar því virðulega hlutverki að vera híbýlaprýði, og hver veit nema þeim sé líka œtlað það þarfa hlutverk að setja menn- ingarstimpil á heimilin. Fallega kjölskreyttar alfrœðibœkur geta sem sé orðið mikilvœg „stöðu- tákn“, enda á íslenzkt menntasnobb sér margar og sundurleitar myndir. Nú mun því vera svo háttað, að flest sæmilega búin bókasöfn eigi alfræðibœkur sem menn eiga greið- an aðgang að þegar þeir þurfa að afla sér upplýsinga um einhver tiltekin atriði. Hins er líka að gæta, að fáar bækur úreldast eins fljóH og alfrœðibækur, enda er sífellt verið að gefa þær út í nýjum og endurbættum útgáfum. Það er vissu lega kostnaðarsamt sport að endur- nýja svo dýran bókakost með fárra ára millibili, enda sleppa þeir því sjálfsagt sem einungis hafa bœk- urnar að híbýlaprýði. Um þessar mundir er { undir- búningi handhæg íslenzk alfrœði- bók í tveimur bindum, sem fjalla mun um allt það helzta heima og erlendis er telja má að skipti ís- lendinga máli, og skilst mér að mjög sé til hennar vandað. Er þess að vœnta að hún fái sömu móttökur hjá landsmönnum eða ekki síðri en hin tröllauknu erlendu verk. Því miður hefur það viljað brenna við, að ahugasamir söltt- menn hinna erlendu verka hafi beitt heldur lágkúrulegum aðferð- um við að koma vöru sinni út, boðið mönnum ýmis kostakjör sem voru blekking ein, eins og t. d. það að þeir fengju tiltekin bindi ókeypis ef þeir keyptu önnur (slík sölumennska varðar raunar við ís- lenzk lög), og eins hafa fávísar og uppburðalausar sálir beinlínis verið ginntar til að skrifa undir kaup- samninga, sem þeim hefur síðar reynzt torvelt að rifta. Slíkar að- ferðir eru sizt til þess fallnar að vekja traust á vörunni, enda er það mála sannast að hún á tœplega brýnt erindi til annarra en bóka- safna og stofnana sem fjalla að ein hverju ráði um erlend málefni. Það verður að teljast miklu smekklegri og skynsamlegri híbýlaprýði að kaupa goH málverk til að hengja upp á vegg hjá sér heldur en einn eða tvo metra af stórum doðrönt- um, því málverk stíga þó aliénd í verði með árunuml Sigurður A. Magnússon. 4. desember 1966 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.