Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1965, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1965, Blaðsíða 15
mm ÁSA-Mfc Ufc <t>í>U ÍMkM ÍTmWOflAfe TfHfM: Ha». QuöMACSS. 75. Þá mælti Útgarða-Loki: „Svá fór þessi leikr sem mik varði. Köttrinn er heldr mikill, en Þórr er lágr ok lítill hjá stór- menni því, sem hér er meö oss“. kallið mik, þá gangi nú til einn hverr ok fáisk við mik. Nú em ek reiðr“. Þá svarar Útgarða-Loki ok litask um & bekkina ok mælti: „Eigi sé ek þann mann hér inni, er eigi mun lítilræði í þykkja at fásk við þik“. Ok enn mælti hann: „Sjám fyrst, kalli mér hingat kerling- una fóstru mína, Elli, ok fáisk Þérr við hana, ef hann vill. Fellt hefir lion þá menn, er mér hafa litizk eigi ósterkligri en Þórr er.“ Því næst gekk í höllina kerling ein gömul. Þá mælti Útgarða-Loki, at hon skal taka fang við Ása-Þór. Ekki er langt um at gera. Svá fór fang þat, at því haröara er Þórr knúðisk at fanginu, því fastara stóð hon. varð Þórr þá lauss á fótum, ok váru þær svíptingar allharðar ok eigi lengi, áðr en Þórr fell á kné öðrum fæti. 4. tbL 1965. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.