Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1952, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1952, Side 1
20. tbl. XXVII. árg. JfoYgmiMato úi0 Sunnudagur 8. júní 1952. FYRIR 130 ÁRUM GAUS EYAFJALLAJÖKULL Mynd þcssa af Eyafjallajökli tciknaði danski landmælingamaðurinn Asclilund í Vpstmanncyum í jtílimánuði sumarið 182Í. í skýringum nteð myrdinni segir hanu: ...Tökullinn var áður drifjivitnr af ísi og snjó, cn af cldgosinu cr ltanu mi svo þakinn ösku, að ckki sér i sujó ncrna á stöku stað.“ Tindafjöll skjálfa cn titrar jörð, lindrar um fagrahvcls boga, snjóstcinninn brúðnar, cn björg klofna hörð, brýzt jiar fyrst inökkur um hárlausan svörð og lystur upp gullrauðum loga. Hvcr þar svo brcnni mjög? eí þú spyr að, Evafjalla-skallinn gamli cr það. ÞANNIG lýsir Bjarni Thorarensen skáld cldgosinu í Eyafjallajökli á árunum 1821—22. En irá því eld- gosi skal nú sagt hér nokkuru nán- ar cftir samtíma heimildum. — Glöggvastar fregair af gosinu cr að íinna í Klausturpóstinum og Árbókum Esphólins, en þó er einn- ig allgrcinileg frásögn af því í dönskum blöðum, ,.Dagcn“ 25. marz 1822 og „Danskc Statstid- endc“ 29. marz s. á. Er þar íarið eftir lýsingum sjónarvotta, svo sem scra Brynjólfs Sivertsen á Plolti undir Eyafjöllum, séra Torfa Jóns- sonar á Breiðabólstað í Fljótshlíð og séra Steingríms Jónssonar (síð- ar biskups) í Odda, og er lýsing hans skilmerkilegust. Þá er og frá- sögn Magnúss Sigurössonar hrepp- stjóra á Leirum, er fyrstur manna gekk á jökulinn eftir gosið. Eyafjallajökull hefur gosið tvisv- ar síðan land byggðist, svo sögur fari af. í fyrra skiftið gaus hann 1612, en hvíldi sig svo í 200 ár og heldu allir að hann væri útkulnað- ur. Scinna gosið kom því öllum að óvörum. Nú hefur Pyafjallajökull hvílt sig aftur um 130 ár og nú mun 4mímP i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.