Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1952, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1952, Blaðsíða 6
306 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS r" o jarsyni Þegar Sigurfari strandaði FKÆGT hefur ordið, ad sa’nski víslndainaðurinn Emanuel Swedenborg:, sem uppi var 1688—1772, sá septemberkvöld eitt árið 1759 frá Gauta- borg stórbruna í Stokkhólmi. Þá var ekki fundinn upp sími né þráð- laus skejrti, svo að alllangur tíni leið, áður en fréttin um brunann mikla bærist til Gautaborgar o’ fjarsýni E. Swedenborgs væri sönnuð. Þýzki heimspekingurinn Kant og fleiri vísindamenn þeirra tima töldu sig ekki geta vefergt þessa fjarsýni E. Swedenborgs. Emanucl Swcden- borg skrifaði margar bækur, sumar þeirra um fjarsvni sína inn í ann- an heim. — Á íslandi skortir ekki sagnir um fjarsýni íslendinga sjáifra bæði að fornu og nýju, þótt engir þeirra hafi að vísu ritað jafnglöggt um sýnir sínar sem E. Swedenborg og engir söfnuðir stuðzt við þá — eins og við E. Swedenborg. Hér fer á eftir saga um fjarsýni íslendings frá árinu 1925 höfð eftir sjonarvotti sjálfum. E. G. langt upp í mýri, og lá þar enn, er ég fór þar um nokkrum árum síðar. — Annað hrun áþekkt þessu varð á sömu slóðum 1936 eða '37, en olli þá eigi manntjóni, Innarlega i fjörðum á Sunnmæri (Tafjord) varð áþekkt slys fyrir all- mörgum árum, en olli þó ekki mann- tjóni. Þar var klettasprunga ein að smávíkka ár frá ári, unz stærðar klett- ur féll fram af stalli i sjó niður. Olli bvlgjan allmiklu tjóni á bryggjum, naustum og bátum þar í nánd. Þetta rifjaðist upp fyrir mér við lestur greinar Jóhanns Bárðarsonar, þar sem hann segir frá mikilli kletta- sprungu í hamrabrún Óshyrnu, sem vart varð af tilviljun 1927, en ókunn- ugt um síðan. Það er í tilefni af þessu, að mér datt í hug að segja frá fram- kvæmdum nokkrum, er gerðar voru á Voss í Noregi síðastliðið h;ust á mjög áþekkum vettvangi. Ætti það að geta vakið athygli réttra aðila. Á leiðinni frá Voss til Björgvinj- ar er járnbrautarstöðin Bulken, í þrengslunum neðanvert við Vangvatn. Stendur hún undir snarbröttum hlið- um með klettahyrnum og hamrabelt- um. Hafa þar fallið skriður öðru hvoru án þess að valda verulegu tjóni. En síðastliðið sumar kvað svo rammt að þessu, að eigi þótti eigandi undir að biða lengur aðgerðalaust. Þarna voru í hættu þrenn heimili, verzlunarhús, mjólkurbú, póstur og sími. Var jarð- fræðingur ríkisins látinn rannsaka fjall ið fyrir ofan stöðina, og komst hann að þeirri niðurstöðu ,að skriðuhætta vofði yfir á hverri stundu. Var fyrst i ráði að sprengja sundur kletta þá, or þegar voru sprungnir, svo að eigi hrcpuðu heilir fram af stöílum sínum. Átti kostnaður allur að skiptast á þriá aðiia: „Skriðusjóð“, héraðið og hlut- aðeigendur, að % á hvern aðila. Við nánari athugun var ráðist í að sprengja alla hættulegustu klettana svo smátt, að skriðan ylli sem minnstu tjóni: Bora skyldi 4 holur 6 m. djúp- ar á hvern fermetra, og var talið, að með því myndu klettarnir tvístrast svo smatt, að eigi myndaðist veruleg skriða fyrir neðan, cr kveikt væri með raf- magni í öllum holum samtimis. Þó var alltaf búizt við einhverju tjóni. Svo bratt var þarna fyrir ofan, að verkamenn urðu að síga í reipum, með- an holurnar voru boraðar. En þær urðu að lokum á annað hundrað talsins. VETURINN 1925 var ég landmað- ur á vélbátnum Sigurfara í Súða- vík. Formaður á bátnum var Þor- steinn Jónsson, bróðir Gríms kaup- manns í Súðavík. Stundu fyrir miðnætti hinn 15- febrúar fóru all- ir bátar frá Súðavík í róður, og var þá suðaustanátt og hægviðri, veðurhorfur góðar. En með birt- ingu skall á bylur af suðaustri og hélzt allan tímann fram undir morgun 17. febrúar. Þá birti lolis upp, gerði sólskin og sunnangoiu. Vcrkfræðingur fylkisins stjórnaði verkinu. Flutt var burt úr öl'um hús- um fyrir neðan, og úr símstöðinni voiu flutt burt helztu tækin. Jafnmikil sprenging þcssari hefir aðeins verið gerð einu sinni áður í Noregi, og var það á Otraey í Kaums- dal og heppnaðist vel. Sprenging þessi fór frapi 28. nóv. i haust, kl. 10,30 árdegis. Þótti þetta enginn smávægilegur atburður, er kveikja átti í 1500 kílóum af tundii (dýnamit) í einu skammt frá manna- bústöðum. Flykktist þarna saman fjöldi fóíks víðsvegar að, blaðamenn, ljós- myndarar, kvikmyndatökumenn o. s. Stundu eftir miðnætti 16. febrú- ar voru allir bátar komnir að landi nema Sigurfari. Hitti ég þá að máli, er síðast komu að, og sögðu þeir veður ekki mjög hvasst, en svarta- bylur væri og sæist ekki land, fyrr en komið væri því nær í grjótið. Töldu þeir sig hafa séð Sigurfara nálægt Bolungarvík, en ef svo hefði verið og honum hefði ekki h'ekkzt á, hlyti hann að koma að þá og þegar. Ég var að líta út öðru hverju frv. En auðvitað urðu allir að halda sig i bæfilegri fjarlægð. — Sprenging þessi heppnaðist mjög vel og oili cngu nefnandi tjóni. Smáskriður féllu að vísu á eftir sökum hristingsins. Eftir á var hreinsað allt lausagrjót úr hlíð- inni, m. a. með því að varpa tundri á stærstu hellur og steina, er lagu iausir eftir sprenginguna. Afleiðing þessarar miklu og vel- heppnuðu sprengingar hefir orðið r,ú, að nú er hafist handa um áþekkar sprcngingar viðar á Vesturlandi í Noregi, m. a. í Harðangri á einum eða tveimur stöðum, þar sem bein hætta vofir yfir. Helgi Valtýsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.