Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1948, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1948, Blaðsíða 14
90 LESBOK MORGUNBLAÐSINS hefur verið mjer ráðgáta,“ sagði jeg. Hann brosti. Það var ekki hið kald- ranalega bros einsetumanns, heldtir hlýtt meðbróður bros. „Geta ekki vitringai' þínir svarað þjer?“ spurði hann. „Jú, jeg hef hlustað á svör þeirra," sagði jeg. „Og voru þau ekki fuilnægjandi?" „Þau voru oftast háð trúflokkaskoð- unum." Hann varð alvarlegur á svipinn. Jeg fann að hann hugsaði sig vel um. Að lokum svaraði hann: „Kristindómurinn er cins og ::erta- stjaki með sjö ljósum. Öll standa ljós- in á sama fæti, en þau loga mismun- andi vel. Hvers óskið þjer að vita?" „Hvað er Nibbana?" Aftur hugsaði hann sig vel um áður en hann svaraði: „Þannig hefur meistarinn útskýrt Nirvana í „Dhammapada“: Ef þú ert sjálfur orðinn hljómlaus eins og sprungin bjalla, þá .ertu kominn í Nibbana, þar sem rödd sjálfstraustsins er fyllilega þögnuð. — Nibbana C; ekki að verða að engu, eins og margir halda; hún er aðeins afnám einstak- lingseðlisins. Nibbana kæfir eki ástrið anna; hún er lausn frá Utu, það er að segja, hún er iausn frá breytingu tím- ans, eLli, árstíðum, hita og kulda, myrkri og ljósi; hún setur skorður við endurfæðingu; með henni lýkur skiln- ingarvitunum, Ahaya. Hún er endalok alls þess sem vjer þekkjum, og upp- haf alls þess, sem vjer þekkjum ekki. Sá, sem útskýrir Nibbana fremur en þetta, gerir það af sínum eigin tak- markaða skilningi." „Og hvernig á að öðlast Nibbana?" spurði jeg. „Allar ár falla til sævar, cn um mismunandi langan vcg. Vjer fylg jum hinum göfuga áttiaida vegi, sem vjer teljum öruggustu leið til fuilkomnun- ar. Vjer hlýðnumst Se-ba-thela, eða hinum tíu boðorðum. Fyrsta boðorðið er: Þú skalt ekki drepa. Annað boðorð ið: Þú skalt ekki stela. Þriðja boðorð-' ið: Þú skalt ekki drýgja lauslæti. Fjórða boðorðið: Þú skalt ekki ljúga. Fimta boðorðið: Þú skalt ekki drekka áfenga drykki. Hin fimm boðorðin snerta prestastjettina sjerstaklega. Vjer lifum einföldu lifi. Á hverjum morgni, þegar svo bjart er orðið að maCtir getur sjeð æðarnar á handar- baki sínu, erum vjer vaktir með hljómi „Kadat", eða stóru klukkunnar. Vjer fömm þá þegar á fætur, hreinsum .munninn. tökum handlaUg og fylgjum öðium fytirskipUÓum reglum. Þegar vjoi hö.'uin rnætt riorgunverð góng- um rjer á milli iiinna sanntrúuðu. Vjer megum ekki borða cítir hádegi. Siðari hiuta dags kennum vjer drér.gj- unum í klausUirskólanum. Um sóiar'- lag hringir „Kadat" aftör. Frtir þrð e. uin vjer á bæn, eða lesum „Bitagat" og kfukkan niu förum vjer að hátta. Vjer trúum ekki á pyndingar holds- ins, eins og Brahmanar, en vjer höld- um holdinu í skefjum. Vjer neytum fæðu til þess að fá nauðsynlega nær- ingu, en ekki til- þess að fulinægja smekk vorum. Vjer kkeðumst gulum kuflum til þess að skýla nekt vorri, ekki af tilgerð. Vjer búum í húsum, aðeins til þess að láta þau skýla oss fyrir vindum og regni. Klæðnaður vor er einfaldur. Það er „dugót", gult klæði, seih vjer hengjum yfir vinstri öxlina; svo er „kowut", gult klæði, sem vafið er um mjaðmirnar og nær niður að öklum; svo er „thimbaing", gult pils, sem nær niður á hnje. Þetta er klæðnaðurinn. Aðrar eigur vorar eru: „thabeitif eða ölmususkálin; „kabam", leðuról um mittið; „pékot", lítil öxi til þess að höggva skíð; „at“ eða nál; „yesit", sía til þess að sía vatn. Um leið og vjer höfnum þannig ölium gæðum þessa heims, verðum vjer aðnjótandi hinnar þreföldu bless- unar: einlægrj trú á guð, lögmálið og samfjelag útvaldra." Mjer feU þetta tal hans ekki i geð og hann mun hafa sjeð það, því að hann sagði: „Vjer leggjum ekki kapp á að snúa öðrum til vorrar trúar, heldur kapp- kostum vjer aðeins að fullkomna sjálfa oss og gera oss hæfa fyrir Nibbana. En til þess að æskulýður vor megi skilja þetta, er svo fyrir mælt, að hver drengur í Burma skuli ganga í „poongy-kyoung", eða klausturskóla, þegar hann er átta eða níu ára gam- all. En enginn er þar lengur en hann kærir sig um sjálfur, aðeins verða þeir að vera svo lengi -að þeir hafi tileinkað sjer það sem vjer köllum mannúð. — fiedan diengirni. eru í rkólanum, eru þeir „shin", eða teerisveirar, og klæð- ast gulum búningi, án þess þó að þeir sje r.ieólimir reglu \orrar.“ Hann helt áfram að taia og sagði mjer ýmislegt. tem jeg skildi ekki, ým islcgt uirr duiíræði og iliera Vada. — Páiagauka.nir ílugu íram og aftur og það glóði á gramar og gulínar f jaðr ir þeirra. Suóan í flugunum og ang- anin ai mangotrjánum gei-ðu mig syfj aðan. En hugur minn var vel vakandi. Hann var eins og sáld, sem sáldaði kenningar har.s inrj í sál mína og bland aði þær kenningum þeim, sem mjer höfðu verið innrættar, og öskunni af þeim kennisetningum, sem jeg hafði borið á bál íyrir löngu.... Umhverfis mig voru fagurgræn trje, jörðin var hlý og loftið kyrt, og mjer fanst jeg og alt þetta vera eitt. „Þjer segið frá“, sagði Yahanda. „Nú skal jeg segja yður Sögu, sem *þjer megið segja öðrum. Segið hana öllum, sem telja oss draumóramenn. ---------Fimm hundruð árum áður en Kristur ykkar fæddist, var orins borinn í Nepal. Hann var af Sakya- þjóðflokknum, sem rjeði yfir litlu landsvæði í Himalaya. Ættarnafn hans var Gautama, en skírnarnafn nans Siddortha. Hann ólst upp við sömu kjör og aðrir prinsar og þegar liartn var fuUþroska kvæntist hann konu aí konungsætt. Hún hjetYasodhara. En um þær mundir birtist Deva, eða heil- agur andi, föður hans og tilkynti hon- um það, að sonur hans ætti að verða Búddha, og fernt mundi verða þess

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.