Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1948, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1948, Blaðsíða 5
Sameinuðu þjóða, ef þær hlaupa á brott frá ákvörðun sinni frá í fyrra, án þess að til þess liggi nokkur raun- hæf ástæða. Hvernig er hægt að gjöra slíkt án þess að nokkur mikilsverð breyting hafi átt sjer stað? Það er mín örugg skoðun, að hinum Sameinuðu þjóðum beri ákveöið að segja báðum deilu-aðilum, að þeim beri að talast við og leysa þetta mál í eitt skipti fyrir öll. Það getur verið, að báðir þurfi eitthvað að gefa eítir. En öll beiskja verður að h’verfa, og velferö Indverja í Suður-Afríku verð- ur að vera ofar öllu tilliti til pólit- ísks ávinnings hjá hvorum deiluaðila. Aðeins ákveðin afstaða þessa mikla þings, getur leitt til heppilegrar lau' ii ar. Vandræði Indverjanna í Suður- Afríku mega ekki veroa að neinu ei- lífðarmáli. —o— Fulltrúa íslar.ds barst síöar .svo'- hljóðandi brjef frá frú Pandit, sem var aðal fulltrúi Indlands á þinginu, og cr sendihcrra Indlands í Moskva: Kæri herra Thors. Jeg óska að láta í ljós þakklæti indversku sendinefnd- arinnar, ckki aðeins fyrir hinn þýðing armikla stuðning, sem þjer veittuð okkúr með atkvæði yðar út af máli Indverjanna í Suður-Afríku, heldur einnig fyrir hina góðu og djörfu ræðu, sem þjer fluttuð á allsherjar- þinginu, og sem jeg veit að hlýjar mörgum um hjartaræturnar. Með virðingu yðar einlæg (sgd) Vijaya Lakshim Pandit. Ræða Thor Thors a fundi pólitisku ncfndar allsherjar- þingsins, 11. okt. '47 út af Grikklandsmálinu / Grikklandsniálinu var deilt um pað, hvort skipa slcyldi nýja rannsóknarnefnd, cr fœri til Grikklands til að athuga hver vœri orsök þess ófriöar- áslands, sem þar ríkir. Mjöy hörð álök uröu um þetta í LESBÓK MORGUNBLAÐSINS pólitísku nefndirmi, og einkum baröist Júgóslavía hatramlega gegn því, að nokkur ásökun yröi samþykt þeim á hendur. Afstaöa íslensku sendinefndar• innar kemur fram í eftirfar- andi rœöu fulltrúa hennar. HERRA FORSETI. íslenska sendi- nefndin hefur greitt því atkvæði að skipuð sje r.efnd til þess að rannsaka og gjöra kunnugt ástandið, sem nú er ríkjar.di í Balkanlöndunum, og til þess ennfremur að leitast við að koma á sáttum og eðlilegu samb. milli Yugo slavíu, Albaníu og Eúlgaríu annars- vegar og Grikklands hinsvegar. yið álítum, að allar hinar Cameinuöu þjóðir ættú að vera þess hvetjandi að slík nefhd sje skipuö og óska henni brautargengis, sjerstaklega þær þjóð- ir, sem hafa kvartað yfir ósanngjarnri meðferð hinnar fyrri rannsóknar- nefndar, og hafa jafnvel borið henni á brýn, að niourstööur her.nar hafi ekki verið sannleikanum samkvæm- ar. Við ættum allir framar öllu öðru að bera í brjósti eina ósk, sem sje þá, að sannleikurinn komi í ljós, allur sannleikurinn, og ekkerf nema sann- leikurinn. Hvað snertir nefndarskipunina, vor um við fylgjandi þeirri tillögu Can- ada, að ráðstjórnar-lýðveldunum og Póllandi yrðu ætluð sæti í nefndinni, svo að þessi ríki gætu á þann hátt látið í tje hina þýðingarmiklu aðstoð' sína til að leysa þetta brennandi al- þjóðlega vandamál. Við óskum þess, að allar leiðir lil sátta sjeu opnar. Þessvegna munum við greiða atkvæði á móti hverri þeirri tillögu, sem felur í sjer nokkrti ásökun á nokkurt ríki fyrir liðna at- burði. Við erum ekki að hugsa um fortíðina, við viljum beina allri okk- ar athygli að framtiðinni. Af þeirri ástæðu munum við, herra formaður, greiða atkvæði á móti tillögu Bancte- ríkjanna um þetta atriði, og einriig á móti breytingartillögum Bretlands og 81 ------i----: iufno/ífni*. n("i Frakklands. Þessi atriði eru óviðkom- andi störfum og tilgangi hinngr nýju nefndar. Þau gætu í rauninni gert starf nefndarinnar erfiðara. Við vjlj- um ekki gjörast dómarar á þessu stigi málsins, dómurinn mun s.íðaf korna. Aðalatriði þessa ip41flnglj ^Ö leita allra ráða til að koma á^^f.tum. fíð- eins það er í sannleika í sa.mræmi, yið bókstaf og anda hjnna. Sg.meinuðu aÉrt liBög fft <- Leiðin til samkomujag.s.þt;, Wþ °PÍh- Hún er ekki auðfarin., En vfð þiðjum yður að forðast að loka ;þenni algjör- iía*n i; uniiHof Ræða Thor Thors á fundi BÓBT £1 pólitísku nefndarinnap l^. nóvejnÞer 1947, varðandi neitunarvald stórþjóöanna. unnoJl -.10 ■ '£Í\' í: "Ht?-3ÍlllI A fundi pólitísku nefndarpm- ar hinn 18. november, rjeöist fulltrúi Póllands á nokkrar smá , . ' ' •' þjoöir, þar á meöal Belgíu, Lux cmburg og ísland, er hann taldi vcra fylgispök málstaö Banda- , f. ,’i nkjanna. Þessu svaraöi fulltrin íslands með cftirjarandi, ræðu. • •’ió'T i »V Jl j ___ >•) ö uTtin HERRA FORSETI. íslenska sendi- ••■ i nefndin hafði alls ekki ætlað sier að V T taka til mals 1 því máli, sem nú er . til umræðu. En fulltrúinn frá Póllandi var svo vingjarnlegur að minnast á ■ sendinefnd okkar í gær, og jafnvel að segja fyrir um það, hvernig við mund um greiða atkvæði í þessu máli. Jeg þakka honum fyrir þessa hugulsemi. Hann gjöroi ráð fyrír, að okkar at- kvæði fjelli líkt og atkvæði ýmsra annara smáþjóða. Þetta gefur mjer tækifæri til þess að skýra frá því, J hvernig íslenska sendinefndin ætlar ... ... .. 43 ' u ‘A S(: sjcr að greiða atkvæði. íbJis (. ..rdbrde Island hefur aðeins í eitt ár tcliið þátt i störfum S. þ. í^m.t sct)i. áður virðist okkur, að neitunaryaltjjö _pg umræðurnar um það, sjeu þegar orðn ir gamlir kunningjar. Samkvæmt 27. grein sáttmála Sameinuðu þjóðanna,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.