Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1948, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1948, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 43 Taka allt landið og planta I, er næsta takmark. Umfram allt, þið sem áhuga hafið fyrir skógrækt, hafið nógan á- burð undir trjen, sem þið plantið. Það borgar sig. Hin papurlega sjón að svelta plöntuna í uppvextinum hefur e.adurtekið sig í hljómskálagarðinum og er öllum ljóst hvernig það lýsir sjer. Það er spurning okkar, sem á- huga höfum fyrir skógrækt, hver verður næstur? Hver verður næstur að þekja Iand sitt í skógi og sýna kom- andi kynslóðum hina upphaflegu mynd, sem hið unga ísland hafði í fyrstu ? Jón Arnfinnsson. ^ ^ ^ ^ ^ S K A K Buenos Aires 1947. Sikileyjar-vörn. Hvítt: Dr. M. Euwe. Svart: G. Stálberg. 1. e2-e4 — c7-c5 2. Rgl-f3 — d7-d6 3. d2-d4 — c5xd4 ' 4. Rf3xd4 — Rg8-f6 5. Rbl-c3 — a7-a6 6. Bfl-e2 — e7-e6 7. o-o — Bf8-e7 Hið svonefnda Scheweningen-af- brigði í Sikileyjar-vörn var um skeið mikið teflt, en hefur þótt gefast frem- ur illa við nánari rannsóknir. Stálberg hefur sjáanlega endurskoð að þær athuganir og komist að ann- ari niðurstöðu. 8. Í2-Í4 — Dd8-c7 9. a2-a4 — Rb8-c6 10. Kgl-hl — Bc8-d7! Sterkara en venjulega svarið 10. — 0-0, sem bíður möguleikann g2-g4. Nú svarar svart 11. g4 með h6. 12. g5, hx g5.13. fxg5, d6-d5! og hvítt má alvar- lega vara sig. 11. Rd4-b3 -»-0-0 I skákinni Euwe—Najdorf, Buenos Aires 1947, varð áframhaldið 11. — — R-a5 12. Rxa5 — Dxa5. 13. D-el með góðri stöðu. . 12. Be2-f3 — Rc6-b4! 13. e4-e5 — Rf6-d5! 14. Rc3xd5 —,Rb4xd5 15. Ddl-e2 Þyggi hvítt þeðfórnina yrði áfram- haldið þannig: 15. Bxd5 exd5. 16. ex d6, Bxd6. 17. Dxd5, B-e6! og svart nær yfirhöndinni, þar sem biskupa- parið í opinni stöðu vegur vel á móti peðinu. 15. —„-----Rd5-b6! 16. a4-a5 — Rb6-c4 17. e5xd6 — Rc4xd6 18. Hfl-dl Svart hótaði að vinna skiptamun með B-b5. 18. —„-----Bd7-b5 19. De2-f2 — Rd6-f5 Svart hefur nú greinilega betri stöðu. 20. Bcl-e3 Hvítt fórnar peði til þess að reyna að losna úr klípunni. 20. —„-----Rf5xe3 21. Df2xe3 — Dc7xc2 22. Rb3-d4 — Dc2-c5 23. Hal-cl — Dc5-b4 Vissulega ekki D-a7 vegna H-c7. 24. Rd4xb5. Þannig hyggst dr. Euwe að bjargast úr erfiðleikunum og ef til vill ná jafn- tefli með tilliti'til ósamlitra biskuna. 24. —„-----a6xb5! En Stálberg er á annari skoðun og þvingar nú fram unnið endatafl. 25. Bf3xb7 — Ha8xa5 26. De3-c3 — Ha5-a4! 27. g2-g3 — Be7-f6 28. Dc3xb4 — Ha4xb4 29. Hcl-c2 — Hf8-b8! Svart hefur nú alla yfirburði. — Of snemmt og rangt hefði vefið 29. —,— Hxb2, vegna 30. Hxb2, Bxb2 31. H-bl og hvítt vinnur peðið á b5 og hefur mikla jafnteflis möguleika. — Hinn gerði leikur gerir allt erfiðara. 30. Bb7-c6 — h7-h5 31. Hdl-d2 — h5-h4 32. Khl-g2 — g7-g6 33. Bc6-f3 — Kg8-g7 34. Bf3-e2 — Hb8-d8! Upphaf lckabaráttunnar. Það er svörta í hag að ná hrókakaupum og komast í einfalt hrókaendataíl. I tvö- földu trókatafli er allt erfiðara viður- eignar og hættúlegra, enda felast þar fleiri möguleikar á báða vegu. 35. Hd2xd8 — Bf6xd8 36. Kg2-h3 — Hb4-b3! 37. Be2-dl Síðasta örþrifaráðið. Hvítt getur enga björg sjer veitt, peðið á b2 hlýtur eftir B-f6 að falla án endurgjalds. Ef 27. H-c5 þá nægir einfaldlega b5-b4 eða eihnig Hxb2! 18. Bxb5, B-b6. 39. H-e5 (eða g5), f7-f6 og vinnur.^ 37. —„------h4xg3! Hc2-d2 Ef 38. h2xg3, þá B-f6 og vinnur. 38. —„------g3xh2 + 39. Kh3xh2 — Bd8-c7! Hvítt gaf. Því ef nú 40. BxbS, Bxf4 + . 41. K-g2, Bxd2 og svart vinnur auðveldlega með þrjú samstæð peð umfram. Ef dæma má eftir þessari skák, sem er bæði flókin og vel tefld, virðist svo sem Stálberg hafi endur- bætt Scheweningen-afbrigðið allveru- lega og sannað því fullkominn tilveru- rjett. Óli Valdimarsson. ^ íW ÍW Ilugulsemi Kvenfataverslun fann upp á því aó kaupa 200 regnhlifar til þess að Ijá þœr viöskiptavinum sínum, ef skyndi- lega kom rigning. Þiö háldiö máske áö regnhlífarnar hafi veriö fljótar aö hverfa? Ónei, eftir sex mánuöi voru enn eftir i versluninni 197 regnhlífar, ein haföi rifnaö í stormi, en tvœr höföu týnst. En á sama tíma haföi verslunin stórgrœtt á þessu, því viöskiftavinirnir komu miklu oftar en ella, og margir nýir viöskiftavinir bættust viö.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.