Lesbók Morgunblaðsins - 28.09.1947, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 28.09.1947, Blaðsíða 8
292 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS HAFURSEY er mikið fjall á Mýrdalsaandi, aflangt úr móberg'i, með stórum grastorfum upp eftir, en eyðisaudar alt um kring. Yest- urendinn er hæstur, en minni um sig en austurhluti fiallsins. Er veesturhnúkur- inn skiiinn frá aðalfiallinii með djupri skoru, sem hcitir Klofgil. Frá Hafurs- cy crskar.it að jöklinurn og skella Kdtlu- hlaupin á henni með iilluni sínum þunga og klofna um hana. I’að er haft eftir mönnum, sem lágu í Hafursey, þegar Katla hljóp 1660, að fjallið hafi alt leik- ið á reiðiskjálfi af höggunum, sem á því dundu og svo var flóðið mikið að það spýttist fram úr Klofgili. EYJARÁ hjet fyrrura vatnsfall á Mýrdalss.mdi cn er nú horfið fyrir löngu. Sæmundur Holm hcfur lýst Eyjará svo: ,,Hú.n er með sama móti og Kúíafljót, slæmt og ilt fvrir rcisandi fólki sjerdeilis á vetur. l'ar sökkva oft í kaf menn og hestar, brjótast þó upp um síðir, er þó ei sjer- deilis mikiö vatnsfall, en temmilega breitt, allra versta hrakningsvatn um vetur, því það heldur aldrei, þó bráíasti gaddur sje, og langt frá öllum manna- bygðum, mega menn ferðast frá því í kulda og frosti níðhraktir, í því er bæði vesla og jökulvatn". ÁLFTAVÍK heitir næsta vík við Húsavík eystra. Hefur þar stundum verið búið, þótt af • skekt sje, en þegar jörðin hefur verið í eyði hafa menn haft naut þar. Einu sinni sáu norskir farmenn naut í vík- inni og hugðu gott til glóðarinnar að fá sjer í soðið. Fóru þeir í land með trog og hnífa og ætluðu að stela nauti. En þarna var einn griðungur mjög mann- ýgur. Hapn rjeðist þegar á komumenn og lauk viðureign þeirra svo, að þeir Jióttust heppnir að komast í bátinr., en boli óð grenjandi á eftir þeim út í sjó. — Heitir þar síðan ,,norska lág“ og „norska fjara". ■— Trogið og hnífana skildu þeir eftir. GÖMUL MORGUNBÆN Bænin um þau sjö Jesú nöfn var mjög algeng hjcr fyrrum og er hún á þessa Síðan hin mikla bensínskömtun kcmst á í Englandi, hefur brugðið svo viö, að eftirspurnin að hestn n hcfur mjög aukist. Myndin hjer að ofan cr frá hestamarkaöi í Lonion. lcið: — „Fyrsta Liomino, airiað Meus, þriðja Messias, fjórða Rabúni, f mta Emanúel, sjötta Lávarður, sjöunda Benc diktus. Öll þcssi nöfn set jeg yfir njer og undir og alt um kring og milli mín og minna óvina og djöfulsins erindreka; amen“. BÚNINGUIÍ SÝSLUMANNA á seinni hluta 18. aldar var rauður frakki með spesíustórum hnöppum flöt- um úr bronsi, gyltum með slöngukroti á röndinni, gult vesti með samskonar hnöppum og bláar lokubuxur. Parruk Tiáru þeir flestir og þríhyrnda hatta með fjöður. Sokkar munu hafa verið svartir og útlendir „svartaskór" á fótum. LAUSNARSTEINN þótti fyrrum hinn mesti kjörgripur, því að hann „leysti kind frá konum“. Sagt var að hann fyndist í brunni nokkr um í Drápuhlíðarfjalli, enda átti sá brunnur að vera fullur af náttúrus<eip- um. Aðrir sögðu að lausnarsteininn ræki af sjó og væri þeir ætíð tveir sam- a:i. Ekki mátti taka þá með berum h >nd- um, heldur vefja þá í blátt silki eða ó- notað Ijcreft og geyma þá svo í hveiti og vitja ei um í 5 mánuði. Þeir fæði af sjer lítinn stein, sem hefur sömu dygðir og þeir. ÁLFATRÚIN er ekki útdauð enn, — jafnvel ekki meira en svo, að mensk stúlka trúlofað- ist huldumanni úti í Fljótum nú fyrir fáum árum (nokkru eftir 1900). Jónas Jónasson. FYRSTU KIRKJUHLJÓMLEIKAR sem haldnir voru hjer á landi fóru fram í dómkirkjunni í Reykjavík liinn 30. dcsember 1883. Gengust þeir fyrir því Steingrímur Johnsen og Björn Kristjánsson (síðar kaupmaður). Var þar mikil aðsókn. GÖMUL TRÚ er það, að ef barnshafandi kona drekk ur af vatni, sem kýr eða kindur hafi drukkið úr, þá jórtri barnið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.