Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.1947, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.1947, Page 1
26. tölublað JHmrgtmlrlðto Sunnudagur 10. ágúst 1947 XXII. árg. FIÐLARINN í NIÐARÓSI OG ÍSLENSKA FIÐLAN í KVÖLDVEISLU, sem norski sendi lierrann, Andersen Rysst, hjelt norsk- um og íslenskum gestum 22. júlí s.l., skýrði Sigurd Fjær, dómprófastur við Niðarósdómkirkju svo frá, að ráða- menn dómkirkjunnar hefðu ákveðið að gefa Islandi eftirmynd í steini af merkilegri höggmynd, sem varðveitst hefur í skrautmúr kirkjunnar, en kirkj an er bygð á 12. öld. — Dómprófast- urinn aíhenti þá þegar eftirmynd af höggmyndinni, en lýsti því yfir, að síðar myndi send eftirmynd úr varan- legra efni. Eftirmynd, sem dómprófasturinn af henti í veislunni, er geymd í þjóðminja safninu. Hún er af manni, sem er að leika á fiðlu af fornri gerð og syngur. Fiðlan, sem sjest á myndinni, hefir tíðkast frá fornu fari bæði hjer á landi og í Noregi. Verður því ekkert sagt um það, hvort höfundur myndar- innar hefur haft í huga íslenska fiðlu eða norska. Þektust fram á miðja 19. öld. Matthías Þórðarson þjóðminjavörð- ur segir, að fiðlur þessar muni fyrr- um hafa verið tíðari hjer á landi en Gjöfin frá Niöarós-dómkirkju. 1 ♦

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.