Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1945, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1945, Blaðsíða 8
406 LESBÓK MORGtlNBLAÐSINS — Fyrstu Alþingiskosningarnar Framh. af bls. 403. Möllers lyfsala, átti hús það í Aust- urstræti (reist 1833), er Pjetur bisk- up Pjetursson bjó síðar i; þar var verslunin Godthaab (Thor Jensen) lun aldamót, en eftir brunann mikla 1915 reistu Nathan & Olsen þar stórhýsi það sem nú er Reykjavík- trr Apótek. Stefán Gunnlaugsson bæjarfógeti reisti hús í Ingólfsbrekku; það hús stendur enn (Amtm annsstígur 1) með viðbót, er Guðmundnr landlækn ir Bjömsson ljet reisa sunnan við það. Af kjósendum eru 13 kaupmenn (þar með talinn lyfsali og veitinga- nraður, en hann var áður ver&lnnar- stjóri), 5 embættismenn, 5 iðnaðar- menn og 1 „utanbúðarmaður", 17 eru íslenskir. í Reykjavík var kjörfundur 17. sept. 1844. Kosning fór þannig fram, að hver kjósandi nefndi tvo menn til þingsetu, þó að ekki skyldi kjósa nema einn, enda var sá, er næatflest atkvæði hlaut. kjörinn varaþingmaður kjördæmisins: „Sjer hver sá, er atkvæði greiðir nefni tvo menn, er kjósast mega, og bæti því við, er annars þarf til að ein- kenna þá -------—.“ Vegna þessa tiplar títt að sjá, svo talið engir fá. Samt má rekja förin frek hjá falda þörfustu tvinna fold, voð meðan vermir hold. Þorsteinn fór til Anieríku og drukknaði í Winnipegvatni stuttu eftir útkomuna. Þetta er sýnishorn af hagmælsku þéirra, sem hvergi koma við sög- ur, En niðji eiimar þessara systra ber nú ægishjáim yfir öll íslensk Fóðskáld á okkar tíma, sem er Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. H. J. E. koma fram við talningu helmingi fleiri atkvæði en kjósendur eru, sem. neyta kosningarrjettar. Engir á- kveðnir i'rambjóðendur voru, eins og síðar varð, heldur mátti nefna hvern þann manu, er kjörgengurvar í kjördæminu. en með því að hugs- ast gat, að kjósandi væri ófróður um kjörgengi manna, segir í tilskip- uninni, að „kynni nokkur að kjósa þann mann. seni ekki má kjósast, á kosningarstjórnili að skýra honum fró því, er við þarf, og láta harm vita, að hann megi velja að nýju.“ Átti kjósandi )>á að vík.ja frá, svo að hann gæti hugsað sig nra, en kjósa svo síðar á kjörfundinum. Kjörstjórn grriddi l'yi’st atkvæði. en síðan voru lesin nöfn annarra kjós- enda eftir kjörakránni, og nefndi þá hver og einn þá menn, er hann vildi kjósa. Tuttugu kjósendur neyttu kosn- ingarrjettar sins í þetla skipti. Tveir voru í Daumörku, Pjetur Jónsson Petersen og Ditlev Thom- sen, en tveir komu ekki á fundinn, án þess að forfalla sje getið, Þor- steinn kaupm. Jónsson og Thomsen veitingamaður, hinn síðarnefndi andaðist skömmu seinna og hefir ef til vill ekki getað sótt fundinn vegna sjúkleika. Atkvæði fjellu þannig, að dr. Sveinbjörn Egilsson stíðar rektor, hlaut 15 atkvæði, Árni stiptsprófast- ur Helgason í Görðum 11 atkv., J’orsteinn kaupjn. Jónsson 8, Pjetur ,J. Petersen 4, Jlannes St. Johnsen 1 og „Agent II. G. Jensen í Flens- borg“ (annar eigandi svonefndrar Flensborgarverslunar) 1 atkvæði. Sveinbjörn Egilsson hlaut því kosu- ingu, en Árni stiptsprófastur var kjörinn varaþingmaður. Það er eftirtektarvert, að bæði þingmaðurinn og varaþingmaður- inn vonl utanbæjarmenn. Virðast kjósendur hafa viljað vanda vel til kosningarinnar og haft samtök um, þar sem atkvæði dreifðust ekki meir en þetta. Ekki er svo að sjá sem kapp hal'i vcrið í kosningunni milli fylgismanna Sveinbjarnar og sr. Árna, þar sem 7 kjósendur kusu þá báða. Einungis einn kjósandi, Stetan bæjarfógeti, kaus hvorugan þeirra. Er það kjósendum í Reykja- vík til hins mesta sóma, hvernig þeir neyttu atkvæðisrjettar síns í fyrsta skipfi. En þó að kjósendur kunni að hafa haft viðræður um kosninguna fvrirfam, hefir viðbúnaður þeirra ekki verið það mikill, að þeir hafi fengið samþykki Sveinbjarnar Eg- ilssonar til þess að fara með um- l>oð þeirra á þingi. Hann þvemeit- aði sem sje að taka sæti á Alþingi, og sat því varafulltrúinn, Árni stiptsprófastur, á þingi sem fulltrúi Reykvíkinga allt þetta kjörtímabil. m rí — En sú rigniug. Og þeir sögðu í útvarpinu í gær. að það vrði sól- skinsveður í dag. — Sagði .jeg ekki, að við þyrftum að fá okkur nýtt útvarpstæki? ★ - Byssan ykkar, sagði undirfor- inginn við dáta sína, er besti vinur ykkar. J’’arið vel með haua, farið með hana eins og hún væri konan ykkár, þvoið hana upp úr olíu á hverjum degi. ★ Maður braust nýlega inu í hjona- skilnaðarskrifstoíu í IJrag og stal — ekki peningakassur.um — hcl J- ur skrá yfir „eldri efnaða? ekkj- ur‘ ‘.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.