Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1945, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1945, Blaðsíða 6
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 406 Madurinn, sem leitar að STAÐREÝNDIR ná meiri 'tökum ájmBnnnm en ímyndunin. Það hefir bwði . sannast á útvarpsspuminga- tímum og fræðsludálkum tímarita og blaða. Þegar síðast var talið voru 58 slíkir dagskrárliðir hjá hin- um ýmsu amerísku útvarpsstöðvum. Þessi starfsemi er rekin í þeim til- gangi. að reyna að fullnægja hinni óseðjandi löngun almennings til að Jæra eitthvað um hvað eina. : Maðurinn, sem skýrir frá staðreyndunum FRIiLING FOSTER er einn af brautryðjendunum á þessu sviði. Hinar vikulegu greinar bans undir fyrirsögninni — Fvigist með tím- anum — sem bírst hafa í Colliers Weekly áttu 14 ára afmœli þann 7. febmar 1945. Síðan Foster hóf þessa starfsemi sína. hefir hann skrifað hvorki meira nje íninna en 705 dálka og hefir hann í liverri grein tekið til meðferðar að nieðaltali 14 atriði. sem efst voru á bamri í heim- inum í hverjum tnna. en jietta eru samtals orðin 10,300 atriði. Jlann snýr sjer ekki að leyndaf- dómsfullum eða ótrúleguin viðburð- um. heldur eingöngu að staðreynd- urru hreinmn og beinum. Og þessir viðhurðir snerta öll lífsviðhorf. •iÞfessar greinar Freling Foster. sem hlotið hafa ajþjóðafrægð, hafa síðan . vikulega verið fluttar í út- varp .írá hinum saineinuðu útvarps- stöðvum NBC í viku hverri, í leik- ritaformi. Foster velur efni sitt með tilliti til þess, að hægt sje að flytja ]>að í þessu formi, skrifar það í smá- söguformi og breytir því síðar í samtalsform til þess að auðveldara sje að iflytja það í útvarp. Hann stendur við hljóðnemann með efni sitt tilbúið. þegar stundin er kom- in og gætir þess vandlega að hverfa hvergi frá staðreyndum. Cftú’ PaJ p reene Hvernig kemst hann yfir þessar staðreyndir? A svo margvíslegan hátt, að því verður ekki lýst í stuttri blaðagrein. En hjer er eitt dæmi um þetta. Hr. Foster var ein- hverju sinni að blaða í alfræðiorða- bók í leit sinni að staðreyndum. Hann kom að nafninu Charlotte Temple og sá, að um þetta nafn voru skrifaðar meira en 15 línur. . — Mjer datt í hug, að þarna kynni að vera söguefni á. ferðinni, fyrst um þetta var farið svona mörgum orðum — segir hann — svo að jeg fór að rannsaka málið. Jeg leitaði i blöðum og bókum og koinst að þeirri niðurstöðu, að hið rjetta nafn Charlotte Temple var Stanley, og liún kom til Ameríku frá Eng- laudi á 18. öld. Hún giftist samviskulausum liðxforingja, seni yfirgaf hana, en hún ól honum barn í sóðalegu húsi. þai* sem hún dó skömmu síðar. Hafði svelt sig í hel. Saga hennar var gefin út og nefnd Charlotte Temple til þess að ljóstra ekki upp um. hver þessi persóna raunveru- Jega var. Bókin var metsölubók. Ár- ið 1846 breytti tVamtakssamur inað- ur nafninu á legsteini hennar í Trinitv kirkjugarði úr Stanlev í Temple. Og þannig hefir það staðið ullt til þessa dag — segir Foster. — En það var ekki fyrr en síðar, að sagan fjekk á sig svip sagna eft- ir O’IIenry — heldur hann áfram. — Dóttir Charlotte Stanlev óx og dafnaði og á sínum tíma varð hún ástfangin af ungum manni eins og gengur. Faðir unga mannsins kom í veg fvrir hjónaband á síðustu stundu, þegar hann að tilviljun sá mynd af móður ungfrú Stanley í staðreyndum kapseli hennar. Faðirinn vaf þá eng- inn annar en flagarinn, sem hafði yfirgefið Charlotte Stanley fvrir löngu síðan og kvænst aftur. Það var sonur hans, sem var að því koin- inn að giftast dóttur hans! Starfshættir Fosters FRELING FOSTER skrifar þætti sína — Fylgíst með timanum — sex vikum fyrirfram og hann er reiðubúinn að bæta nokkrum grein- um við þetta safn sitt, ef nauðsyn krefur. Enda þótt hann hvetji les- endur sína til að senda dálkunum efni, er það þó svo, að hann skrifar sjálfur ásamt starfsmönnum sínutn 95% af öllu efninu. Hvert atriði, sem birt er, er stað- i’ést af hlutaðeigandi aðiljum. Ef nauðsynlegt þykir, er sama atriðið staðfest af mörgum aðilum. Mörg atriði, er snerta utanríkis- mál, svo seni það, hve oft hafi orð- ið landamærabreytingar niilli Peru og Equador, ganga í gegnum utan- ríkisráðuneytið áður en þau eru birt. f upphafi fjekk Foster stað- festingar sínar í símskeytum frá undirtyllum í utanríkisráðuneytinu, en upp á síðkastið hefir hann feng- ið þmr fj-á Cordell Hull, fyrrum ut- anríkisráðherra. persónulega. Einu sinni kom Foster að máli við Einstein til þess að fá greitt úr einhverri spurningu. sem hjelt fyr- ir honum vöku ]>á stundina. Prófes- sor Einstein gerði þá játningu. að fáir stærðfræðingar — þar á rneðal sjáll'ur höfundur afstæðiskenning- arinnar — reyndu að skilja eða tiol- l’æra sjer meira en 5% af öllum greinum stærðt’ræðinnar. Kóstnaðarsamasta rannsókn Fost- ers stóð í sambandi við allan þann liávaða, sem gerður var í sambandi við endur-kosningu Roosevelts heit- ins forseta. Hann leitaði upplýsinga

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.