Lesbók Morgunblaðsins - 15.07.1945, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 15.07.1945, Blaðsíða 8
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS Þrír „nokkuð stórir '. Utanrikisráðherrar hinna þriggja stórvelda, Bretlands, Bandaríkjanna og Rússlands komu saman á fund í Washington áður en San Francisco ráð- stefnan hófst. Myndin hjer að ofan er tekin þá. Lengst til vinstri situr Anthony Eden, utanríkisráðherra Bretlands, þá Edward R. Stettinius, þá- verandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og lengst til hægri Vyacheslav M. Molotov, utanríkisráðherra Rússlands. gærkveldi lá jeg veskið mitt á nátt- borðið og ....... — Maður segir lagði, en ekki lá, — iSú, jæja, lagði. en þegar jeg vaknaði í morgun lagði það þar ckki lengur. — 'Nei, nei, hjer heitir það lá, skant hreppstjórinn inn í. — Já,-nú fæ jeg alveg nóg, stundi . í danski, á morgnana heitir það iá, en á kvöldin er það lagði. ★ — TTvaða leið á jeg að fara til þe- að komast fljótast út á 1- þróttavöll"? spm-ði óknnugur maður vegíaranda, er þeir voru í Austur- stræti — Þá stytstu, var sVarið. ★ — Heldurðu að strákpattinn hat’i ekki rifið í tætlur handritið að nýju Ijóðabókmni minni. — Nei, er það virkitega ? Er hann orðinn Iæs? ★ Konan: — Er nokkurt vit í því að koma svona seint heim. Klukk- an var að slá eitt. Maðtírinn: — Hún gat nú varla slegið minna fyrst hún var á ann- að borð að slá. ★ Fangavörðurinn: — Hvað viljið þjer? — Mig langar til að tala við fanga nr. GIO, ef hann er heima. ★ — Það hlýtur að vera áhættu- samt að versla með timbur. — Nú, því þá það? — Jeg heyrði að einn hefði tap- að tugþúsundum á cinu bretti.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.